Fyrsta dauðsfallið af völdum Covid19 innan Evrópu Sylvía Hall skrifar 15. febrúar 2020 10:50 Vísindamenn vinna nú að meðferð gegn veirunni. Vísir/Getty Áttræður karlmaður frá Hubei-héraðinu í Kína lést af völdum kórónaveirunnar Covid19 í Frakklandi. Um er að ræða fyrsta dauðsfallið af völdum veirunnar innan Evrópu en hingað til hafa dauðsföll aðeins orðið í Asíu. Veiran kom fyrst upp í borginni Wuhan sem er staðsett í Hubei-héraðinu. Á vef BBC kemur fram að heilbrigðisráðherrann Agnés Buzyn hafi staðfest að andlátið megi rekja til veirunnar. Maðurinn sem um ræðir kom til Frakklands þann 16. janúar og var settur í sóttkví á spítala í París níu dögum síðar. Dóttir mannsins hefur einnig smitast að sögn ráðherrans en hún er í bataferli. Alls hafa ellefu tilfelli af veirunni verið staðfest í Frakklandi og liggja enn sex á sjúkrahúsi. Yfir 1.500 manns hafa látist og aðeins þrír utan Kína; í Hong Kong, á Filippseyjum og Japan. Vísindamenn vinna nú að meðferð gegn veirunni en alls hafa 66.492 smitast í Kína. Þa hafa yfir fimm hundruð tilfelli verið staðfest í 24 löndum.Fréttin hefur verið uppfærð. Frakkland Kína Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Heimsins stærstu farsímasýningu aflýst vegna Covid19-veirunnar Skipuleggjendur Mobile World Congress, stærstu farsímasýningar heimsins, hafa ákveðið að aflýsa sýningunni vegna Covid19-veirunnar, nýju kórónaveirunnar sem greindist fyrst í kínversku borginni Wuhan. 12. febrúar 2020 20:30 Kínverji í sóttkví hljóp rúmt maraþon í stofunni heima Pan Shancu hafði verið í sóttkví heima hjá sér vegna útbreiðslu Covid19-veirunnar og ákvað að leggja í hlaupið eftir að hafa orðið þreyttur á kyrrsetunni. 12. febrúar 2020 08:09 Tilkynnt um 242 ný dauðsföll á einum sólarhring í Hubei Þetta er sá sólarhringur þar sem tilkynnt hefur verið um flest dauðsföll frá því að Covid19-veiran var fyrst greind. 13. febrúar 2020 06:11 Urðu af 12,7 milljarða árangurstengdri greiðslu Alls hafa tvær milljónir spilara skráð sig að nýrri farsímaútgáfu tölvuleiksins EVE Online sem gengur undir nafninu EVE Echoes. 13. febrúar 2020 06:50 Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Dóra Björt hætt við formannsframboðið Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent Fleiri fréttir Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Sjá meira
Áttræður karlmaður frá Hubei-héraðinu í Kína lést af völdum kórónaveirunnar Covid19 í Frakklandi. Um er að ræða fyrsta dauðsfallið af völdum veirunnar innan Evrópu en hingað til hafa dauðsföll aðeins orðið í Asíu. Veiran kom fyrst upp í borginni Wuhan sem er staðsett í Hubei-héraðinu. Á vef BBC kemur fram að heilbrigðisráðherrann Agnés Buzyn hafi staðfest að andlátið megi rekja til veirunnar. Maðurinn sem um ræðir kom til Frakklands þann 16. janúar og var settur í sóttkví á spítala í París níu dögum síðar. Dóttir mannsins hefur einnig smitast að sögn ráðherrans en hún er í bataferli. Alls hafa ellefu tilfelli af veirunni verið staðfest í Frakklandi og liggja enn sex á sjúkrahúsi. Yfir 1.500 manns hafa látist og aðeins þrír utan Kína; í Hong Kong, á Filippseyjum og Japan. Vísindamenn vinna nú að meðferð gegn veirunni en alls hafa 66.492 smitast í Kína. Þa hafa yfir fimm hundruð tilfelli verið staðfest í 24 löndum.Fréttin hefur verið uppfærð.
Frakkland Kína Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Heimsins stærstu farsímasýningu aflýst vegna Covid19-veirunnar Skipuleggjendur Mobile World Congress, stærstu farsímasýningar heimsins, hafa ákveðið að aflýsa sýningunni vegna Covid19-veirunnar, nýju kórónaveirunnar sem greindist fyrst í kínversku borginni Wuhan. 12. febrúar 2020 20:30 Kínverji í sóttkví hljóp rúmt maraþon í stofunni heima Pan Shancu hafði verið í sóttkví heima hjá sér vegna útbreiðslu Covid19-veirunnar og ákvað að leggja í hlaupið eftir að hafa orðið þreyttur á kyrrsetunni. 12. febrúar 2020 08:09 Tilkynnt um 242 ný dauðsföll á einum sólarhring í Hubei Þetta er sá sólarhringur þar sem tilkynnt hefur verið um flest dauðsföll frá því að Covid19-veiran var fyrst greind. 13. febrúar 2020 06:11 Urðu af 12,7 milljarða árangurstengdri greiðslu Alls hafa tvær milljónir spilara skráð sig að nýrri farsímaútgáfu tölvuleiksins EVE Online sem gengur undir nafninu EVE Echoes. 13. febrúar 2020 06:50 Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Dóra Björt hætt við formannsframboðið Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent Fleiri fréttir Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Sjá meira
Heimsins stærstu farsímasýningu aflýst vegna Covid19-veirunnar Skipuleggjendur Mobile World Congress, stærstu farsímasýningar heimsins, hafa ákveðið að aflýsa sýningunni vegna Covid19-veirunnar, nýju kórónaveirunnar sem greindist fyrst í kínversku borginni Wuhan. 12. febrúar 2020 20:30
Kínverji í sóttkví hljóp rúmt maraþon í stofunni heima Pan Shancu hafði verið í sóttkví heima hjá sér vegna útbreiðslu Covid19-veirunnar og ákvað að leggja í hlaupið eftir að hafa orðið þreyttur á kyrrsetunni. 12. febrúar 2020 08:09
Tilkynnt um 242 ný dauðsföll á einum sólarhring í Hubei Þetta er sá sólarhringur þar sem tilkynnt hefur verið um flest dauðsföll frá því að Covid19-veiran var fyrst greind. 13. febrúar 2020 06:11
Urðu af 12,7 milljarða árangurstengdri greiðslu Alls hafa tvær milljónir spilara skráð sig að nýrri farsímaútgáfu tölvuleiksins EVE Online sem gengur undir nafninu EVE Echoes. 13. febrúar 2020 06:50