Keane stendur með leikmönnunum í launaumræðunni: „Kemur engum við hvað þú gerir við launin þín“ Anton Ingi Leifsson skrifar 24. apríl 2020 12:30 Roy Keane. Vísir/getty Sjöfaldi enski meistarinn Roy Keane stendur með leikmönnum ensku úrvalsdeildarinnar í launaumræðunni sem er ansi hávær þessa daganna á Englandi en knattspyrnumenn hafa verið gagnrýndir fyrir að taka ekki á sig veglega launalækkun vegna kórónuveirunnar. Æðstu menn Englands hafa meðal annars skotið föstum skotum í átt að leikmönnum enska boltans og beðið þá um að taka á sig veglega launalækkun en ansi fá lið hafa til þessa ráðist í einhverjar skerðingar. „Ég er ekki viss um hvernig ég hefði brugðist við þessu. Margir leikmenn hafa verið gagnrýndir en eins og ég lít á þetta núna þá myndi ég ekki taka á mig launalækkun ef ég væri í einu af stóru félögunum,“ sagði Keane við Sky Sports í morgun. "I wouldn't take a pay cut from any of the big clubs"Roy Keane believes players shouldn't feel pressure to take pay cuts from their wealthy clubs - and will use their money to help elsewhere Watch the #SkyFootballShow now on Sky Sports PL and Sky Sports News pic.twitter.com/5oAzOyEneE— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) April 24, 2020 „Það kemur engum við hvað þú gerir við launin þín. Ég held að leikmennirnir séu ekki undir pressu frá félögunum. Þeir hafa skrifað undir samninginn. Það er það sem skiptir máli. Hugyndin að allir leikmenn eiga að taka á sig launalækkun er rugl.“ „Ég er hissa á öllum þeim sem eru að hoppa á vagninn og gagnrýna leikmennina því þetta kemur þeim ekki við,“ sagði Keane grjótharður eins og vanalega. Hann liggur ekkert á skoðunum sínum og segir að þó að einhverjir leikmenn vilji full laun á þessum tímum segir það ekkert til um þeirra persónuleika. „Hjá stærri félögunum eru peningarnr til fyrir leikmennina. Ég held að það sé ósanngjarnt að eitt gangi yfir alla því þú ert til að mynda í búningsklefanum hjá Man. United með mismunandi persónuleika og allir geta haft sína skoðun. Þetta er undir leikmönnunum komið einstaklingslega. Sumir sem myndu þiggja full laun væru svo kannski besta fólkið á jörðinni. Ég myndi klárlega berjast með leikmönnunum.“ Enski boltinn Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Enski boltinn Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti Fleiri fréttir Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Rodgers á leið til Sádi-Arabíu Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Sjá meira
Sjöfaldi enski meistarinn Roy Keane stendur með leikmönnum ensku úrvalsdeildarinnar í launaumræðunni sem er ansi hávær þessa daganna á Englandi en knattspyrnumenn hafa verið gagnrýndir fyrir að taka ekki á sig veglega launalækkun vegna kórónuveirunnar. Æðstu menn Englands hafa meðal annars skotið föstum skotum í átt að leikmönnum enska boltans og beðið þá um að taka á sig veglega launalækkun en ansi fá lið hafa til þessa ráðist í einhverjar skerðingar. „Ég er ekki viss um hvernig ég hefði brugðist við þessu. Margir leikmenn hafa verið gagnrýndir en eins og ég lít á þetta núna þá myndi ég ekki taka á mig launalækkun ef ég væri í einu af stóru félögunum,“ sagði Keane við Sky Sports í morgun. "I wouldn't take a pay cut from any of the big clubs"Roy Keane believes players shouldn't feel pressure to take pay cuts from their wealthy clubs - and will use their money to help elsewhere Watch the #SkyFootballShow now on Sky Sports PL and Sky Sports News pic.twitter.com/5oAzOyEneE— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) April 24, 2020 „Það kemur engum við hvað þú gerir við launin þín. Ég held að leikmennirnir séu ekki undir pressu frá félögunum. Þeir hafa skrifað undir samninginn. Það er það sem skiptir máli. Hugyndin að allir leikmenn eiga að taka á sig launalækkun er rugl.“ „Ég er hissa á öllum þeim sem eru að hoppa á vagninn og gagnrýna leikmennina því þetta kemur þeim ekki við,“ sagði Keane grjótharður eins og vanalega. Hann liggur ekkert á skoðunum sínum og segir að þó að einhverjir leikmenn vilji full laun á þessum tímum segir það ekkert til um þeirra persónuleika. „Hjá stærri félögunum eru peningarnr til fyrir leikmennina. Ég held að það sé ósanngjarnt að eitt gangi yfir alla því þú ert til að mynda í búningsklefanum hjá Man. United með mismunandi persónuleika og allir geta haft sína skoðun. Þetta er undir leikmönnunum komið einstaklingslega. Sumir sem myndu þiggja full laun væru svo kannski besta fólkið á jörðinni. Ég myndi klárlega berjast með leikmönnunum.“
Enski boltinn Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Enski boltinn Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti Fleiri fréttir Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Rodgers á leið til Sádi-Arabíu Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Sjá meira