Keane stendur með leikmönnunum í launaumræðunni: „Kemur engum við hvað þú gerir við launin þín“ Anton Ingi Leifsson skrifar 24. apríl 2020 12:30 Roy Keane. Vísir/getty Sjöfaldi enski meistarinn Roy Keane stendur með leikmönnum ensku úrvalsdeildarinnar í launaumræðunni sem er ansi hávær þessa daganna á Englandi en knattspyrnumenn hafa verið gagnrýndir fyrir að taka ekki á sig veglega launalækkun vegna kórónuveirunnar. Æðstu menn Englands hafa meðal annars skotið föstum skotum í átt að leikmönnum enska boltans og beðið þá um að taka á sig veglega launalækkun en ansi fá lið hafa til þessa ráðist í einhverjar skerðingar. „Ég er ekki viss um hvernig ég hefði brugðist við þessu. Margir leikmenn hafa verið gagnrýndir en eins og ég lít á þetta núna þá myndi ég ekki taka á mig launalækkun ef ég væri í einu af stóru félögunum,“ sagði Keane við Sky Sports í morgun. "I wouldn't take a pay cut from any of the big clubs"Roy Keane believes players shouldn't feel pressure to take pay cuts from their wealthy clubs - and will use their money to help elsewhere Watch the #SkyFootballShow now on Sky Sports PL and Sky Sports News pic.twitter.com/5oAzOyEneE— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) April 24, 2020 „Það kemur engum við hvað þú gerir við launin þín. Ég held að leikmennirnir séu ekki undir pressu frá félögunum. Þeir hafa skrifað undir samninginn. Það er það sem skiptir máli. Hugyndin að allir leikmenn eiga að taka á sig launalækkun er rugl.“ „Ég er hissa á öllum þeim sem eru að hoppa á vagninn og gagnrýna leikmennina því þetta kemur þeim ekki við,“ sagði Keane grjótharður eins og vanalega. Hann liggur ekkert á skoðunum sínum og segir að þó að einhverjir leikmenn vilji full laun á þessum tímum segir það ekkert til um þeirra persónuleika. „Hjá stærri félögunum eru peningarnr til fyrir leikmennina. Ég held að það sé ósanngjarnt að eitt gangi yfir alla því þú ert til að mynda í búningsklefanum hjá Man. United með mismunandi persónuleika og allir geta haft sína skoðun. Þetta er undir leikmönnunum komið einstaklingslega. Sumir sem myndu þiggja full laun væru svo kannski besta fólkið á jörðinni. Ég myndi klárlega berjast með leikmönnunum.“ Enski boltinn Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Fleiri fréttir Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning Sjá meira
Sjöfaldi enski meistarinn Roy Keane stendur með leikmönnum ensku úrvalsdeildarinnar í launaumræðunni sem er ansi hávær þessa daganna á Englandi en knattspyrnumenn hafa verið gagnrýndir fyrir að taka ekki á sig veglega launalækkun vegna kórónuveirunnar. Æðstu menn Englands hafa meðal annars skotið föstum skotum í átt að leikmönnum enska boltans og beðið þá um að taka á sig veglega launalækkun en ansi fá lið hafa til þessa ráðist í einhverjar skerðingar. „Ég er ekki viss um hvernig ég hefði brugðist við þessu. Margir leikmenn hafa verið gagnrýndir en eins og ég lít á þetta núna þá myndi ég ekki taka á mig launalækkun ef ég væri í einu af stóru félögunum,“ sagði Keane við Sky Sports í morgun. "I wouldn't take a pay cut from any of the big clubs"Roy Keane believes players shouldn't feel pressure to take pay cuts from their wealthy clubs - and will use their money to help elsewhere Watch the #SkyFootballShow now on Sky Sports PL and Sky Sports News pic.twitter.com/5oAzOyEneE— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) April 24, 2020 „Það kemur engum við hvað þú gerir við launin þín. Ég held að leikmennirnir séu ekki undir pressu frá félögunum. Þeir hafa skrifað undir samninginn. Það er það sem skiptir máli. Hugyndin að allir leikmenn eiga að taka á sig launalækkun er rugl.“ „Ég er hissa á öllum þeim sem eru að hoppa á vagninn og gagnrýna leikmennina því þetta kemur þeim ekki við,“ sagði Keane grjótharður eins og vanalega. Hann liggur ekkert á skoðunum sínum og segir að þó að einhverjir leikmenn vilji full laun á þessum tímum segir það ekkert til um þeirra persónuleika. „Hjá stærri félögunum eru peningarnr til fyrir leikmennina. Ég held að það sé ósanngjarnt að eitt gangi yfir alla því þú ert til að mynda í búningsklefanum hjá Man. United með mismunandi persónuleika og allir geta haft sína skoðun. Þetta er undir leikmönnunum komið einstaklingslega. Sumir sem myndu þiggja full laun væru svo kannski besta fólkið á jörðinni. Ég myndi klárlega berjast með leikmönnunum.“
Enski boltinn Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Fleiri fréttir Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning Sjá meira