Ætlaði að kaupa íbúðir en Persie sagði honum að vinna með skallatæknina og fyrstu snertinguna því þá yrði hann ríkari Anton Ingi Leifsson skrifar 24. apríl 2020 17:30 Robin van Persie var magnaður markaskorari en hér sést hann á úrvalsdeildinni í pílu fyrr á árinu. vísir/getty Robin Van Persie var í ansi fróðlegu viðtali hjá Jake Humphrey, fréttamanni BT Sport á dögunum, en í hlaðvarpsþætti fóru þeir yfir víðan völl og ræddu meðal annars um áhugavert samtal sem Hollendingurinn átti við félaga sinn á sínum tíma. Persie sagði að hann og þessi ónefndi leikmaður hefðu setið lengi að spjalli. Leikmaðurinn hafi viljað kaupa íbúðir til þess að græða meiri pening en Persie var viss um að hann hefði mun betri leið til þess að hann gæti grætt enn meiri pening. „Ég átti spjall við kollega minn og ég vil ekki segja hvað hann heitir því hann er enn að spila,“ sagði Persie áður en hann hélt áfram. „Ég hlustaði á hann í klukkutíma og var byrjað að leiðast.“ „Hann ætlaði að kaupa 50 íbúðir og var að segja að hann gæti grætt þetta og hitt á hverri íbúð. Svona myndi hann græða peninga en hann var að spila í ensku úrvalsdeildinni. Eftir klukkutíma spurði hann mig hver mín skoðun væri og ég spurði til baka hvort að hann myndi virkilega vilja það?“ It isn t only advice to his children that @persie_official was dishing out on the #HighPerformancePodcast. Here is what he said to a fellow player who had eyes on the and not the .(Listen to full ep here: https://t.co/gmbtJEAv2C) pic.twitter.com/ih6M9CJ6hV— Jake Humphrey (@mrjakehumphrey) April 24, 2020 „Hann sagði já, auðvitað. Ég sagði í hreinskilni sagt að ef hugmynd þín er að eignast peninga þá er það fínt. Ef það er ástæðan fyrir því að þú ert að spila. Frábært. Það er þín ákvörðun en ef þú vilt eignast peninga ættiru að vinna með skallatæknina og fyrstu snertinguna.“ „Þetta er það sem þú ættir að vera vinna með því ef þú vinnur með þessi atriði muntu græða tíu sinnum meira en á þessum íbúðum. Hann sagði að ég væri að grínast en ég svaraði því að mér væri alvara. Ef þú bætir það ertu heimsklassa leikmaður.“ Aðspurður sagði Persie að hann hefði ekki hlustað á hann en þó átt góðan feril. „Hann hlustaði ekki á mig en til þess að gæta allri sanngirni átti hann góðan feril. Hann hefði þó getað verið betri!“ sagði Hollendingurinn. Enski boltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Chelsea - Arsenal | Harður slagur um sæti í úrslitum Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Sjá meira
Robin Van Persie var í ansi fróðlegu viðtali hjá Jake Humphrey, fréttamanni BT Sport á dögunum, en í hlaðvarpsþætti fóru þeir yfir víðan völl og ræddu meðal annars um áhugavert samtal sem Hollendingurinn átti við félaga sinn á sínum tíma. Persie sagði að hann og þessi ónefndi leikmaður hefðu setið lengi að spjalli. Leikmaðurinn hafi viljað kaupa íbúðir til þess að græða meiri pening en Persie var viss um að hann hefði mun betri leið til þess að hann gæti grætt enn meiri pening. „Ég átti spjall við kollega minn og ég vil ekki segja hvað hann heitir því hann er enn að spila,“ sagði Persie áður en hann hélt áfram. „Ég hlustaði á hann í klukkutíma og var byrjað að leiðast.“ „Hann ætlaði að kaupa 50 íbúðir og var að segja að hann gæti grætt þetta og hitt á hverri íbúð. Svona myndi hann græða peninga en hann var að spila í ensku úrvalsdeildinni. Eftir klukkutíma spurði hann mig hver mín skoðun væri og ég spurði til baka hvort að hann myndi virkilega vilja það?“ It isn t only advice to his children that @persie_official was dishing out on the #HighPerformancePodcast. Here is what he said to a fellow player who had eyes on the and not the .(Listen to full ep here: https://t.co/gmbtJEAv2C) pic.twitter.com/ih6M9CJ6hV— Jake Humphrey (@mrjakehumphrey) April 24, 2020 „Hann sagði já, auðvitað. Ég sagði í hreinskilni sagt að ef hugmynd þín er að eignast peninga þá er það fínt. Ef það er ástæðan fyrir því að þú ert að spila. Frábært. Það er þín ákvörðun en ef þú vilt eignast peninga ættiru að vinna með skallatæknina og fyrstu snertinguna.“ „Þetta er það sem þú ættir að vera vinna með því ef þú vinnur með þessi atriði muntu græða tíu sinnum meira en á þessum íbúðum. Hann sagði að ég væri að grínast en ég svaraði því að mér væri alvara. Ef þú bætir það ertu heimsklassa leikmaður.“ Aðspurður sagði Persie að hann hefði ekki hlustað á hann en þó átt góðan feril. „Hann hlustaði ekki á mig en til þess að gæta allri sanngirni átti hann góðan feril. Hann hefði þó getað verið betri!“ sagði Hollendingurinn.
Enski boltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Chelsea - Arsenal | Harður slagur um sæti í úrslitum Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Sjá meira