Ætlaði að kaupa íbúðir en Persie sagði honum að vinna með skallatæknina og fyrstu snertinguna því þá yrði hann ríkari Anton Ingi Leifsson skrifar 24. apríl 2020 17:30 Robin van Persie var magnaður markaskorari en hér sést hann á úrvalsdeildinni í pílu fyrr á árinu. vísir/getty Robin Van Persie var í ansi fróðlegu viðtali hjá Jake Humphrey, fréttamanni BT Sport á dögunum, en í hlaðvarpsþætti fóru þeir yfir víðan völl og ræddu meðal annars um áhugavert samtal sem Hollendingurinn átti við félaga sinn á sínum tíma. Persie sagði að hann og þessi ónefndi leikmaður hefðu setið lengi að spjalli. Leikmaðurinn hafi viljað kaupa íbúðir til þess að græða meiri pening en Persie var viss um að hann hefði mun betri leið til þess að hann gæti grætt enn meiri pening. „Ég átti spjall við kollega minn og ég vil ekki segja hvað hann heitir því hann er enn að spila,“ sagði Persie áður en hann hélt áfram. „Ég hlustaði á hann í klukkutíma og var byrjað að leiðast.“ „Hann ætlaði að kaupa 50 íbúðir og var að segja að hann gæti grætt þetta og hitt á hverri íbúð. Svona myndi hann græða peninga en hann var að spila í ensku úrvalsdeildinni. Eftir klukkutíma spurði hann mig hver mín skoðun væri og ég spurði til baka hvort að hann myndi virkilega vilja það?“ It isn t only advice to his children that @persie_official was dishing out on the #HighPerformancePodcast. Here is what he said to a fellow player who had eyes on the and not the .(Listen to full ep here: https://t.co/gmbtJEAv2C) pic.twitter.com/ih6M9CJ6hV— Jake Humphrey (@mrjakehumphrey) April 24, 2020 „Hann sagði já, auðvitað. Ég sagði í hreinskilni sagt að ef hugmynd þín er að eignast peninga þá er það fínt. Ef það er ástæðan fyrir því að þú ert að spila. Frábært. Það er þín ákvörðun en ef þú vilt eignast peninga ættiru að vinna með skallatæknina og fyrstu snertinguna.“ „Þetta er það sem þú ættir að vera vinna með því ef þú vinnur með þessi atriði muntu græða tíu sinnum meira en á þessum íbúðum. Hann sagði að ég væri að grínast en ég svaraði því að mér væri alvara. Ef þú bætir það ertu heimsklassa leikmaður.“ Aðspurður sagði Persie að hann hefði ekki hlustað á hann en þó átt góðan feril. „Hann hlustaði ekki á mig en til þess að gæta allri sanngirni átti hann góðan feril. Hann hefði þó getað verið betri!“ sagði Hollendingurinn. Enski boltinn Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Fótbolti Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Golf Fleiri fréttir Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Sjá meira
Robin Van Persie var í ansi fróðlegu viðtali hjá Jake Humphrey, fréttamanni BT Sport á dögunum, en í hlaðvarpsþætti fóru þeir yfir víðan völl og ræddu meðal annars um áhugavert samtal sem Hollendingurinn átti við félaga sinn á sínum tíma. Persie sagði að hann og þessi ónefndi leikmaður hefðu setið lengi að spjalli. Leikmaðurinn hafi viljað kaupa íbúðir til þess að græða meiri pening en Persie var viss um að hann hefði mun betri leið til þess að hann gæti grætt enn meiri pening. „Ég átti spjall við kollega minn og ég vil ekki segja hvað hann heitir því hann er enn að spila,“ sagði Persie áður en hann hélt áfram. „Ég hlustaði á hann í klukkutíma og var byrjað að leiðast.“ „Hann ætlaði að kaupa 50 íbúðir og var að segja að hann gæti grætt þetta og hitt á hverri íbúð. Svona myndi hann græða peninga en hann var að spila í ensku úrvalsdeildinni. Eftir klukkutíma spurði hann mig hver mín skoðun væri og ég spurði til baka hvort að hann myndi virkilega vilja það?“ It isn t only advice to his children that @persie_official was dishing out on the #HighPerformancePodcast. Here is what he said to a fellow player who had eyes on the and not the .(Listen to full ep here: https://t.co/gmbtJEAv2C) pic.twitter.com/ih6M9CJ6hV— Jake Humphrey (@mrjakehumphrey) April 24, 2020 „Hann sagði já, auðvitað. Ég sagði í hreinskilni sagt að ef hugmynd þín er að eignast peninga þá er það fínt. Ef það er ástæðan fyrir því að þú ert að spila. Frábært. Það er þín ákvörðun en ef þú vilt eignast peninga ættiru að vinna með skallatæknina og fyrstu snertinguna.“ „Þetta er það sem þú ættir að vera vinna með því ef þú vinnur með þessi atriði muntu græða tíu sinnum meira en á þessum íbúðum. Hann sagði að ég væri að grínast en ég svaraði því að mér væri alvara. Ef þú bætir það ertu heimsklassa leikmaður.“ Aðspurður sagði Persie að hann hefði ekki hlustað á hann en þó átt góðan feril. „Hann hlustaði ekki á mig en til þess að gæta allri sanngirni átti hann góðan feril. Hann hefði þó getað verið betri!“ sagði Hollendingurinn.
Enski boltinn Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Fótbolti Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Golf Fleiri fréttir Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Sjá meira