Mun milliríkjadeila koma í veg fyrir sölu Newcastle United? Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. apríl 2020 18:30 Reikna má með að Sports Direct skiltið á heimavelli Newcastle fái að fjúka ef félagið fær nýja eigendur. EPA-EFE/NIGEL RODDIS Milliríkjadeila í Miðausturlöndum gæti komið í veg fyrir mögulega yfirtöku krónprins Sádi-Arabíu á Newcastle United samkvæmt The Guardian. Eins og hefur komið fram hér á Vísi þá stefnir í að konungsfjölskylda Sádi-Arabíu verði eigendur enska knattspyrnufélagsins Newcastle United á komandi vikum. Myndi fjölskyldan kaupa 80 prósent hlut í félaginu á tombóluverði, svona ef miðað er við aðrar eignir fjölskyldunnar. Katarska sjónvarpsstöðin BeIN Sports hefur nú krafist þess að enska úrvalsdeildin skerist inn í og komi í veg fyrir yfirtöku fjölskyldunnar. Ástæðan er sú að Sádar bera ábyrgð á ólöglegri dreifingu ensku knattspyrnunnar um heim allan. Þannig ógni Sádar tekjum beIN Sports og öðrum dreifingaraðilum sem eiga útsendingarrétt af enska boltanum. Samkvæmt heimildum The Guardian þá hafa forráðamenn ensku úrvalsdeildarinnar, ásamt rétthöfum og yfirvöldum ríkja í Miðausturlöndum, hvatt Arabsat – Sádi-Arabískt útsendingafyrirtæki – til að leggja niður starfsemi sína. Fyrirtækið sýnir ólöglega útsendingar á íþróttaviðburðum sem þeir eiga ekki höfundarétt á. Arabsat byrjaði að streyma leikjum og öðru efni ólöglega árið 2017 og sama ár hófust deilur á milli Sádi-Arabíu og Katar. Alls hefur enska úrvalsdeildin rætt við níu lögfræðistofur í Sádi-Arabíu en engin þeirra vill taka þátt í málaferlum gegn Arabsat. Litlar sem engar líkur eru á því að enska úrvalsdeildin muni koma í veg fyrir yfirtökuna en hún samþykkti til að mynda sölu Sheffield United í hendur Sádi-Arabísks prins á síðasta ári. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Í beinni: Ísland - Slóvenía | Glíma við stórstjörnu Körfubolti Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Fótbolti Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Körfubolti Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Fótbolti Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Enski boltinn Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn Biturðin lak af tilkynningu um Isak Enski boltinn EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Körfubolti Fleiri fréttir Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Sjá meira
Milliríkjadeila í Miðausturlöndum gæti komið í veg fyrir mögulega yfirtöku krónprins Sádi-Arabíu á Newcastle United samkvæmt The Guardian. Eins og hefur komið fram hér á Vísi þá stefnir í að konungsfjölskylda Sádi-Arabíu verði eigendur enska knattspyrnufélagsins Newcastle United á komandi vikum. Myndi fjölskyldan kaupa 80 prósent hlut í félaginu á tombóluverði, svona ef miðað er við aðrar eignir fjölskyldunnar. Katarska sjónvarpsstöðin BeIN Sports hefur nú krafist þess að enska úrvalsdeildin skerist inn í og komi í veg fyrir yfirtöku fjölskyldunnar. Ástæðan er sú að Sádar bera ábyrgð á ólöglegri dreifingu ensku knattspyrnunnar um heim allan. Þannig ógni Sádar tekjum beIN Sports og öðrum dreifingaraðilum sem eiga útsendingarrétt af enska boltanum. Samkvæmt heimildum The Guardian þá hafa forráðamenn ensku úrvalsdeildarinnar, ásamt rétthöfum og yfirvöldum ríkja í Miðausturlöndum, hvatt Arabsat – Sádi-Arabískt útsendingafyrirtæki – til að leggja niður starfsemi sína. Fyrirtækið sýnir ólöglega útsendingar á íþróttaviðburðum sem þeir eiga ekki höfundarétt á. Arabsat byrjaði að streyma leikjum og öðru efni ólöglega árið 2017 og sama ár hófust deilur á milli Sádi-Arabíu og Katar. Alls hefur enska úrvalsdeildin rætt við níu lögfræðistofur í Sádi-Arabíu en engin þeirra vill taka þátt í málaferlum gegn Arabsat. Litlar sem engar líkur eru á því að enska úrvalsdeildin muni koma í veg fyrir yfirtökuna en hún samþykkti til að mynda sölu Sheffield United í hendur Sádi-Arabísks prins á síðasta ári.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Í beinni: Ísland - Slóvenía | Glíma við stórstjörnu Körfubolti Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Fótbolti Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Körfubolti Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Fótbolti Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Enski boltinn Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn Biturðin lak af tilkynningu um Isak Enski boltinn EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Körfubolti Fleiri fréttir Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Sjá meira