Stefnir í miklar breytingar hjá Newcastle United á næstunni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. apríl 2020 23:00 Tekst Newcastle að sannfæra þessa tvo um að flytja til Englands? Vísir/BBC Það stefnir í miklar breytingar hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Newcastle United á næstunni. Talið er að Mike Ashley, eigandi liðsins, sé í þann mund að selja liðið fyrir 300 milljónir punda. Mohammed bin Salman, krónprins frá Sádi-Arabíu, er að kaupa félagið samkvæmt heimildum Daily Mail en Amanda Staveley sér um kaupin fyrir hans hönd. Yrði hann ríkasti eigandi knattspyrnuliðs í ensku úrvalsdeildarinnar og líklega heiminum en auðæfi fjölskyldu hans eru metin á yfir billjarð punda. Mannréttinda samtökin Amnesty International hafa gagnrýnt fjölskyldu Salman harðlega en stjórnvöld í Sádi-Arabíu eru talin brjóta reglulega á mannréttindum þegna sinna. Pyntingar eru daglegt brauð sem og aftökur ásamt því að kynin eru á engan hátt jöfn innan landamæra Sádi-Arabíu. Þá hefur TIME ásakað Salman um að vera höfuðpaurinn á bakvið stríðið í Yemen. Talið er að Salman myndi losa sig við Steve Bruce, þjálfara liðsins. Í hans stað kæmi Max Allegri, fyrrum þjálfari Juventus. Þá gæti Arturo Vidal, leikmaður Barcelona, verið á leiðinni til Newcastle. Newcastle United are reportedly trying to sign Arturo Vidal and replace Steve Bruce with Massimo Allegri.That's what the papers are saying.The latest gossip: https://t.co/VyIAgKUzmr#bbcfootball pic.twitter.com/gsLCjS2wOY— BBC Sport (@BBCSport) April 18, 2020 Það er ljóst að Salman er tilbúinn að leggja mikið af fjármunum í að styrkja Newcastle en hann hefur ekki verið hræddur við spreða auðæfum sínum undanfarin ár. Til að mynda á hann snekkju og málverk eftir Leonardo da Vinci sem kostuðu meira en Newcastle mun gera. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Fleiri fréttir Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Sjá meira
Það stefnir í miklar breytingar hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Newcastle United á næstunni. Talið er að Mike Ashley, eigandi liðsins, sé í þann mund að selja liðið fyrir 300 milljónir punda. Mohammed bin Salman, krónprins frá Sádi-Arabíu, er að kaupa félagið samkvæmt heimildum Daily Mail en Amanda Staveley sér um kaupin fyrir hans hönd. Yrði hann ríkasti eigandi knattspyrnuliðs í ensku úrvalsdeildarinnar og líklega heiminum en auðæfi fjölskyldu hans eru metin á yfir billjarð punda. Mannréttinda samtökin Amnesty International hafa gagnrýnt fjölskyldu Salman harðlega en stjórnvöld í Sádi-Arabíu eru talin brjóta reglulega á mannréttindum þegna sinna. Pyntingar eru daglegt brauð sem og aftökur ásamt því að kynin eru á engan hátt jöfn innan landamæra Sádi-Arabíu. Þá hefur TIME ásakað Salman um að vera höfuðpaurinn á bakvið stríðið í Yemen. Talið er að Salman myndi losa sig við Steve Bruce, þjálfara liðsins. Í hans stað kæmi Max Allegri, fyrrum þjálfari Juventus. Þá gæti Arturo Vidal, leikmaður Barcelona, verið á leiðinni til Newcastle. Newcastle United are reportedly trying to sign Arturo Vidal and replace Steve Bruce with Massimo Allegri.That's what the papers are saying.The latest gossip: https://t.co/VyIAgKUzmr#bbcfootball pic.twitter.com/gsLCjS2wOY— BBC Sport (@BBCSport) April 18, 2020 Það er ljóst að Salman er tilbúinn að leggja mikið af fjármunum í að styrkja Newcastle en hann hefur ekki verið hræddur við spreða auðæfum sínum undanfarin ár. Til að mynda á hann snekkju og málverk eftir Leonardo da Vinci sem kostuðu meira en Newcastle mun gera.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Fleiri fréttir Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Sjá meira