Stefnir í miklar breytingar hjá Newcastle United á næstunni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. apríl 2020 23:00 Tekst Newcastle að sannfæra þessa tvo um að flytja til Englands? Vísir/BBC Það stefnir í miklar breytingar hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Newcastle United á næstunni. Talið er að Mike Ashley, eigandi liðsins, sé í þann mund að selja liðið fyrir 300 milljónir punda. Mohammed bin Salman, krónprins frá Sádi-Arabíu, er að kaupa félagið samkvæmt heimildum Daily Mail en Amanda Staveley sér um kaupin fyrir hans hönd. Yrði hann ríkasti eigandi knattspyrnuliðs í ensku úrvalsdeildarinnar og líklega heiminum en auðæfi fjölskyldu hans eru metin á yfir billjarð punda. Mannréttinda samtökin Amnesty International hafa gagnrýnt fjölskyldu Salman harðlega en stjórnvöld í Sádi-Arabíu eru talin brjóta reglulega á mannréttindum þegna sinna. Pyntingar eru daglegt brauð sem og aftökur ásamt því að kynin eru á engan hátt jöfn innan landamæra Sádi-Arabíu. Þá hefur TIME ásakað Salman um að vera höfuðpaurinn á bakvið stríðið í Yemen. Talið er að Salman myndi losa sig við Steve Bruce, þjálfara liðsins. Í hans stað kæmi Max Allegri, fyrrum þjálfari Juventus. Þá gæti Arturo Vidal, leikmaður Barcelona, verið á leiðinni til Newcastle. Newcastle United are reportedly trying to sign Arturo Vidal and replace Steve Bruce with Massimo Allegri.That's what the papers are saying.The latest gossip: https://t.co/VyIAgKUzmr#bbcfootball pic.twitter.com/gsLCjS2wOY— BBC Sport (@BBCSport) April 18, 2020 Það er ljóst að Salman er tilbúinn að leggja mikið af fjármunum í að styrkja Newcastle en hann hefur ekki verið hræddur við spreða auðæfum sínum undanfarin ár. Til að mynda á hann snekkju og málverk eftir Leonardo da Vinci sem kostuðu meira en Newcastle mun gera. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Baráttan um Íslandsmeistaratitilinn ræðst í Síkinu Körfubolti Í beinni: Tottenham - Manchester United | Úrslitaleikur Evrópudeildarinnar Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Fótbolti Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Fótbolti „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Tottenham - Manchester United | Úrslitaleikur Evrópudeildarinnar Sveindís til félags í eigu stórstjarna Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Pepe Reina leggur hanskana á hilluna Beckham varar Manchester United við Áhyggjulaus yfir þátttöku landsliðskvenna á spennandi móti: „Þar til einhver meiðist“ Titilbaráttan ræðst á föstudag eða í úrslitaleik á mánudag Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt Orðuðu Klopp við Roma en drógu það strax til baka Valencia hótar lögsókn vegna Netflix-myndar um Vinícius Júnior Sjá meira
Það stefnir í miklar breytingar hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Newcastle United á næstunni. Talið er að Mike Ashley, eigandi liðsins, sé í þann mund að selja liðið fyrir 300 milljónir punda. Mohammed bin Salman, krónprins frá Sádi-Arabíu, er að kaupa félagið samkvæmt heimildum Daily Mail en Amanda Staveley sér um kaupin fyrir hans hönd. Yrði hann ríkasti eigandi knattspyrnuliðs í ensku úrvalsdeildarinnar og líklega heiminum en auðæfi fjölskyldu hans eru metin á yfir billjarð punda. Mannréttinda samtökin Amnesty International hafa gagnrýnt fjölskyldu Salman harðlega en stjórnvöld í Sádi-Arabíu eru talin brjóta reglulega á mannréttindum þegna sinna. Pyntingar eru daglegt brauð sem og aftökur ásamt því að kynin eru á engan hátt jöfn innan landamæra Sádi-Arabíu. Þá hefur TIME ásakað Salman um að vera höfuðpaurinn á bakvið stríðið í Yemen. Talið er að Salman myndi losa sig við Steve Bruce, þjálfara liðsins. Í hans stað kæmi Max Allegri, fyrrum þjálfari Juventus. Þá gæti Arturo Vidal, leikmaður Barcelona, verið á leiðinni til Newcastle. Newcastle United are reportedly trying to sign Arturo Vidal and replace Steve Bruce with Massimo Allegri.That's what the papers are saying.The latest gossip: https://t.co/VyIAgKUzmr#bbcfootball pic.twitter.com/gsLCjS2wOY— BBC Sport (@BBCSport) April 18, 2020 Það er ljóst að Salman er tilbúinn að leggja mikið af fjármunum í að styrkja Newcastle en hann hefur ekki verið hræddur við spreða auðæfum sínum undanfarin ár. Til að mynda á hann snekkju og málverk eftir Leonardo da Vinci sem kostuðu meira en Newcastle mun gera.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Baráttan um Íslandsmeistaratitilinn ræðst í Síkinu Körfubolti Í beinni: Tottenham - Manchester United | Úrslitaleikur Evrópudeildarinnar Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Fótbolti Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Fótbolti „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Tottenham - Manchester United | Úrslitaleikur Evrópudeildarinnar Sveindís til félags í eigu stórstjarna Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Pepe Reina leggur hanskana á hilluna Beckham varar Manchester United við Áhyggjulaus yfir þátttöku landsliðskvenna á spennandi móti: „Þar til einhver meiðist“ Titilbaráttan ræðst á föstudag eða í úrslitaleik á mánudag Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt Orðuðu Klopp við Roma en drógu það strax til baka Valencia hótar lögsókn vegna Netflix-myndar um Vinícius Júnior Sjá meira