Mun milliríkjadeila koma í veg fyrir sölu Newcastle United? Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. apríl 2020 18:30 Reikna má með að Sports Direct skiltið á heimavelli Newcastle fái að fjúka ef félagið fær nýja eigendur. EPA-EFE/NIGEL RODDIS Milliríkjadeila í Miðausturlöndum gæti komið í veg fyrir mögulega yfirtöku krónprins Sádi-Arabíu á Newcastle United samkvæmt The Guardian. Eins og hefur komið fram hér á Vísi þá stefnir í að konungsfjölskylda Sádi-Arabíu verði eigendur enska knattspyrnufélagsins Newcastle United á komandi vikum. Myndi fjölskyldan kaupa 80 prósent hlut í félaginu á tombóluverði, svona ef miðað er við aðrar eignir fjölskyldunnar. Katarska sjónvarpsstöðin BeIN Sports hefur nú krafist þess að enska úrvalsdeildin skerist inn í og komi í veg fyrir yfirtöku fjölskyldunnar. Ástæðan er sú að Sádar bera ábyrgð á ólöglegri dreifingu ensku knattspyrnunnar um heim allan. Þannig ógni Sádar tekjum beIN Sports og öðrum dreifingaraðilum sem eiga útsendingarrétt af enska boltanum. Samkvæmt heimildum The Guardian þá hafa forráðamenn ensku úrvalsdeildarinnar, ásamt rétthöfum og yfirvöldum ríkja í Miðausturlöndum, hvatt Arabsat – Sádi-Arabískt útsendingafyrirtæki – til að leggja niður starfsemi sína. Fyrirtækið sýnir ólöglega útsendingar á íþróttaviðburðum sem þeir eiga ekki höfundarétt á. Arabsat byrjaði að streyma leikjum og öðru efni ólöglega árið 2017 og sama ár hófust deilur á milli Sádi-Arabíu og Katar. Alls hefur enska úrvalsdeildin rætt við níu lögfræðistofur í Sádi-Arabíu en engin þeirra vill taka þátt í málaferlum gegn Arabsat. Litlar sem engar líkur eru á því að enska úrvalsdeildin muni koma í veg fyrir yfirtökuna en hún samþykkti til að mynda sölu Sheffield United í hendur Sádi-Arabísks prins á síðasta ári. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Sport Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Fótbolti Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag Fótbolti Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Körfubolti Fleiri fréttir „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Sjá meira
Milliríkjadeila í Miðausturlöndum gæti komið í veg fyrir mögulega yfirtöku krónprins Sádi-Arabíu á Newcastle United samkvæmt The Guardian. Eins og hefur komið fram hér á Vísi þá stefnir í að konungsfjölskylda Sádi-Arabíu verði eigendur enska knattspyrnufélagsins Newcastle United á komandi vikum. Myndi fjölskyldan kaupa 80 prósent hlut í félaginu á tombóluverði, svona ef miðað er við aðrar eignir fjölskyldunnar. Katarska sjónvarpsstöðin BeIN Sports hefur nú krafist þess að enska úrvalsdeildin skerist inn í og komi í veg fyrir yfirtöku fjölskyldunnar. Ástæðan er sú að Sádar bera ábyrgð á ólöglegri dreifingu ensku knattspyrnunnar um heim allan. Þannig ógni Sádar tekjum beIN Sports og öðrum dreifingaraðilum sem eiga útsendingarrétt af enska boltanum. Samkvæmt heimildum The Guardian þá hafa forráðamenn ensku úrvalsdeildarinnar, ásamt rétthöfum og yfirvöldum ríkja í Miðausturlöndum, hvatt Arabsat – Sádi-Arabískt útsendingafyrirtæki – til að leggja niður starfsemi sína. Fyrirtækið sýnir ólöglega útsendingar á íþróttaviðburðum sem þeir eiga ekki höfundarétt á. Arabsat byrjaði að streyma leikjum og öðru efni ólöglega árið 2017 og sama ár hófust deilur á milli Sádi-Arabíu og Katar. Alls hefur enska úrvalsdeildin rætt við níu lögfræðistofur í Sádi-Arabíu en engin þeirra vill taka þátt í málaferlum gegn Arabsat. Litlar sem engar líkur eru á því að enska úrvalsdeildin muni koma í veg fyrir yfirtökuna en hún samþykkti til að mynda sölu Sheffield United í hendur Sádi-Arabísks prins á síðasta ári.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Sport Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Fótbolti Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag Fótbolti Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Körfubolti Fleiri fréttir „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Sjá meira