Ísafjarðarbær missir annan bæjarstjóra sinn á einni viku Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 6. febrúar 2020 11:33 Þórdís Sif verður að óbreyttu sveitarstjóri í Borgarbyggð. Gústi Byggðarráð Borgarbyggðar hefur lagt til að gengið verði til samninga við Þórdísi Sif Sigurðardóttur um starf sveitarstjóra Borgarbyggðar og verður sú ákvörðun lögð fyrir sveitarstjórn þann 13. febrúar næstkomandi. Fimmtán sóttu um starfið. Frá þessu er greint á vef Borgarbyggðar. Þórdís er með B.S. gráðu í viðskiptalögfræði og ML gráðu í lögfræði. Undanfarin ár hefur Þórdís starfað sem sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs Ísafjarðarbæjar, auk þess sem hún hefur verið staðgengill bæjarstjóra. Í dag er hún starfandi bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar eftir að Guðmundur Gunnarsson hætti óvænt störfum á dögunum. Gunnlaugi A. Júlíussyni var sagt upp störfum sem sveitarstjóri í nóvember eftir að hafa verið endurráðinn sveitarstjóri á vordögum 2018. Kom fram í tilkynningu á vef sveitarfélagsins að ástæðan hefði verið ólík sýn á stjórnun sveitarfélagsins. Gunnlaugur íhugar að höfða mál á hendur sveitarfélaginu. Er það vegna uppgjörs á óteknu orlofi og launum samkvæmt ráðningarsamningi. Þar að auki verður krafist bóta vegna uppsagnar sem Gunnlaugur vill meina að hafi verið ólögleg. Fimmtán sóttu um starfið og má sjá nöfn þeirra hér að neðan: Aðalsteinn Júlíus Magnússon, Framkvæmdastjóri Árni Hjörleifsson, Oddviti Ásgeir Sæmundsson, Rafvirki Bjarni Ó Halldórsson, Rekstrarhagfræðingur Einar Örn Thorlacius, Lögfræðingur Eva Hlín Alfreðsdóttir, Verkefnastjóri Eyjólfur Vilberg Gunnarsson, Forstöðumaður Guðni Halldórsson, Framkvæmdastjóri Hafdís Vala Freysdóttir, Forstöðumaður Jón Fannar Guðmundsson, Sérfræðingur Ólafur Kjartansson, Viðskiptastjóri Sæmundur Ásgeirsson, Verkstjóri Þorsteinn Valur Baldvinsson, Jarðvinnuverkstjóri Þórdís Sif Sigurðardóttir, Sviðsstjóri Þórólfur Árnason, Verkfræðingur Borgarbyggð Ísafjarðarbær Vistaskipti Tengdar fréttir Fær sex mánaða laun Guðmundur Gunnarsson, fráfarandi bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar, fær sex mánaða laun við starfslok sín. 29. janúar 2020 23:30 Fyrrverandi borgarstjóri og forstjóri vill verða sveitarstjóri í Borgarbyggð Átján aðilar sóttu um starf sveitarstjóra Borgarbyggðar sem auglýst var í desember. Gunnlaugi Júlíussyni var sagt upp störfum sem sveitarstjóri í nóvember eftir þriggja ára starf. 7. janúar 2020 11:42 Gunnlaugur höfðar mál á hendur Borgarbyggð Fyrrverandi sveitarstjóri Borgarbyggðar hefur höfðað mál á hendur sveitarfélaginu vegna uppgjörs á óteknu orlofi og launum samkvæmt ráðningarsamningi. Þar að auki verður krafist bóta vegna uppsagnar sem hann vill meina að hafi varið ólögleg. 23. janúar 2020 08:43 Mest lesið Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Fleiri fréttir „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Sjá meira
Byggðarráð Borgarbyggðar hefur lagt til að gengið verði til samninga við Þórdísi Sif Sigurðardóttur um starf sveitarstjóra Borgarbyggðar og verður sú ákvörðun lögð fyrir sveitarstjórn þann 13. febrúar næstkomandi. Fimmtán sóttu um starfið. Frá þessu er greint á vef Borgarbyggðar. Þórdís er með B.S. gráðu í viðskiptalögfræði og ML gráðu í lögfræði. Undanfarin ár hefur Þórdís starfað sem sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs Ísafjarðarbæjar, auk þess sem hún hefur verið staðgengill bæjarstjóra. Í dag er hún starfandi bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar eftir að Guðmundur Gunnarsson hætti óvænt störfum á dögunum. Gunnlaugi A. Júlíussyni var sagt upp störfum sem sveitarstjóri í nóvember eftir að hafa verið endurráðinn sveitarstjóri á vordögum 2018. Kom fram í tilkynningu á vef sveitarfélagsins að ástæðan hefði verið ólík sýn á stjórnun sveitarfélagsins. Gunnlaugur íhugar að höfða mál á hendur sveitarfélaginu. Er það vegna uppgjörs á óteknu orlofi og launum samkvæmt ráðningarsamningi. Þar að auki verður krafist bóta vegna uppsagnar sem Gunnlaugur vill meina að hafi verið ólögleg. Fimmtán sóttu um starfið og má sjá nöfn þeirra hér að neðan: Aðalsteinn Júlíus Magnússon, Framkvæmdastjóri Árni Hjörleifsson, Oddviti Ásgeir Sæmundsson, Rafvirki Bjarni Ó Halldórsson, Rekstrarhagfræðingur Einar Örn Thorlacius, Lögfræðingur Eva Hlín Alfreðsdóttir, Verkefnastjóri Eyjólfur Vilberg Gunnarsson, Forstöðumaður Guðni Halldórsson, Framkvæmdastjóri Hafdís Vala Freysdóttir, Forstöðumaður Jón Fannar Guðmundsson, Sérfræðingur Ólafur Kjartansson, Viðskiptastjóri Sæmundur Ásgeirsson, Verkstjóri Þorsteinn Valur Baldvinsson, Jarðvinnuverkstjóri Þórdís Sif Sigurðardóttir, Sviðsstjóri Þórólfur Árnason, Verkfræðingur
Borgarbyggð Ísafjarðarbær Vistaskipti Tengdar fréttir Fær sex mánaða laun Guðmundur Gunnarsson, fráfarandi bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar, fær sex mánaða laun við starfslok sín. 29. janúar 2020 23:30 Fyrrverandi borgarstjóri og forstjóri vill verða sveitarstjóri í Borgarbyggð Átján aðilar sóttu um starf sveitarstjóra Borgarbyggðar sem auglýst var í desember. Gunnlaugi Júlíussyni var sagt upp störfum sem sveitarstjóri í nóvember eftir þriggja ára starf. 7. janúar 2020 11:42 Gunnlaugur höfðar mál á hendur Borgarbyggð Fyrrverandi sveitarstjóri Borgarbyggðar hefur höfðað mál á hendur sveitarfélaginu vegna uppgjörs á óteknu orlofi og launum samkvæmt ráðningarsamningi. Þar að auki verður krafist bóta vegna uppsagnar sem hann vill meina að hafi varið ólögleg. 23. janúar 2020 08:43 Mest lesið Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Fleiri fréttir „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Sjá meira
Fær sex mánaða laun Guðmundur Gunnarsson, fráfarandi bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar, fær sex mánaða laun við starfslok sín. 29. janúar 2020 23:30
Fyrrverandi borgarstjóri og forstjóri vill verða sveitarstjóri í Borgarbyggð Átján aðilar sóttu um starf sveitarstjóra Borgarbyggðar sem auglýst var í desember. Gunnlaugi Júlíussyni var sagt upp störfum sem sveitarstjóri í nóvember eftir þriggja ára starf. 7. janúar 2020 11:42
Gunnlaugur höfðar mál á hendur Borgarbyggð Fyrrverandi sveitarstjóri Borgarbyggðar hefur höfðað mál á hendur sveitarfélaginu vegna uppgjörs á óteknu orlofi og launum samkvæmt ráðningarsamningi. Þar að auki verður krafist bóta vegna uppsagnar sem hann vill meina að hafi varið ólögleg. 23. janúar 2020 08:43