Lukaku biðst afsökunar á ummælum um kórónuveiruna Anton Ingi Leifsson skrifar 22. apríl 2020 19:41 Lukaku hefur verið magnaður með Inter á leiktíðinni. vísir/getty Romelu Lukaku framherji Inter Milan hefur beðist afsökunar á ummælum sínum sem hann lét út úr sér á dögunum en þar gaf hann í skyn að leikmenn Inter hefðu mögulega smitast af kórónuveirunni. Enginn í leikmannahóp Inter hefur verið staðfestur með kórónuveiruna en á Instagram þar sem hann ræddi við sjónvarpstöðina VIER sagði Belginn að hann hafi grun um að leikmenn hafi mögulega smitast í desember. „Við fengum viku frí í desember og þegar við snérum aftur þá voru 23 af 25 leikmönnunm veikir. Ég er ekki að grínast. Við spiluðum gegn Cagliari 26. janúar og eftir 25 mínútur þurfti einn varnarmaður okkar að fara útaf. Hann gat ekki haldið áfram og það leið nánast yfir hann,“ sagði Lukaku í umræddu viðtali og hélt áfram. La Repubblica: #Inter accept apology from Romelu Lukaku after he suggested club did not do enough to protect players from #COVID19 https://t.co/ilXmv0x2WA #FCIM pic.twitter.com/kqUK1EP4dD— footballitalia (@footballitalia) April 22, 2020 „Allir voru að hósta og voru með hita. Þegar ég var að hita upp þá var mér mjög heitt. Ég hafði ekki fengið hita í mörg ár. Eftir leikinn var skipulagður kvöldverður með gestum en ég sagði nei takk og fór benit að sofa. Við fórum aldrei í COVID-19 próf svo við munum aldrei vita það fyrir víst,“ sagði Lukaku. Þessi ummæli vöktu ekki góð viðbrögð hjá forráðamönnum Inter sem sektuðu Lukaku fyrir ummæli sín en þau eiga að hafa komiþeim í opna skjöldu. Hann hefur nú beðist afsökunar á ummælunm. Ítalski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Sjá meira
Romelu Lukaku framherji Inter Milan hefur beðist afsökunar á ummælum sínum sem hann lét út úr sér á dögunum en þar gaf hann í skyn að leikmenn Inter hefðu mögulega smitast af kórónuveirunni. Enginn í leikmannahóp Inter hefur verið staðfestur með kórónuveiruna en á Instagram þar sem hann ræddi við sjónvarpstöðina VIER sagði Belginn að hann hafi grun um að leikmenn hafi mögulega smitast í desember. „Við fengum viku frí í desember og þegar við snérum aftur þá voru 23 af 25 leikmönnunm veikir. Ég er ekki að grínast. Við spiluðum gegn Cagliari 26. janúar og eftir 25 mínútur þurfti einn varnarmaður okkar að fara útaf. Hann gat ekki haldið áfram og það leið nánast yfir hann,“ sagði Lukaku í umræddu viðtali og hélt áfram. La Repubblica: #Inter accept apology from Romelu Lukaku after he suggested club did not do enough to protect players from #COVID19 https://t.co/ilXmv0x2WA #FCIM pic.twitter.com/kqUK1EP4dD— footballitalia (@footballitalia) April 22, 2020 „Allir voru að hósta og voru með hita. Þegar ég var að hita upp þá var mér mjög heitt. Ég hafði ekki fengið hita í mörg ár. Eftir leikinn var skipulagður kvöldverður með gestum en ég sagði nei takk og fór benit að sofa. Við fórum aldrei í COVID-19 próf svo við munum aldrei vita það fyrir víst,“ sagði Lukaku. Þessi ummæli vöktu ekki góð viðbrögð hjá forráðamönnum Inter sem sektuðu Lukaku fyrir ummæli sín en þau eiga að hafa komiþeim í opna skjöldu. Hann hefur nú beðist afsökunar á ummælunm.
Ítalski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Sjá meira