Neyðarstigi breytt í hættustig Bjarki Ármannsson skrifar 29. ágúst 2014 15:16 Kort af svæðinu sem sýnir bergganginn á svæðinu. Mynd/Snæbjörn Guðmundsson Ríkislögreglustjóri hefur að höfðu samráði við lögreglustjóranna á Húsavík og Seyðisfirði ákveðið að lækka almannavarnastig af neyðarstigi niður á hættustig vegna eldgossins í Holuhrauni sem hófst um miðnætti.Þetta kemur fram í tilkynningu frá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra. Ákvörðunin er sögð byggja á mati vísindamanna á stöðunni eins og hún er nú. Enn er mikil jarðskjálftavirkni í gangi á svæðinu og í tilkynningunni segir að óljóst sé hver framvindan verði. Lokanir í Jökulsárgljúfrum að Dettifossi að vestanverðu eru enn í gildi sem og lokanir á hálendinu norðan Vatnajökuls. Veðurstofa færði í morgun viðvörunarstig vegna flugs yfir Bárðarbungu úr rauðu niður í appelsínugult. Ekki er talið líklegt að aska berist upp í lofthjúpinn. Litakóði fyrir flug yfir Öskju er enn gulur. Bárðarbunga Tengdar fréttir „Við erum að tryggja að enginn fari sér að voða“ Svavar Pálsson, sýslumaðurinn á Húsavík, segist bíða eftir frekari upplýsingum vísindamanna áður en frekari viðbúnaði verði komið á. 29. ágúst 2014 09:43 120 mílna hættusvæði umhverfis eldstöðina Litakóði vegna flugs hefur verið færður upp í rautt. 29. ágúst 2014 01:59 Sérfræðingur Veðurstofunnar: Sprungan er nokkur hundruð metra löng "Það sem við vitum núna er að við höfum fengið staðfestingu um eldgos í gegnum vefmyndavélar ,“ segir Melissa Anne Pfeffer, sérfræðingur á sviði ösku- og efnadreifingar, í samtali við Vísi í nótt en hún var stödd í höfuðstöðvum Veðurstofu Íslands. 29. ágúst 2014 02:31 Bein útsending frá eldgosinu í Holuhrauni Fylgjast má með gangi mála í vefmyndavél Mílu. 29. ágúst 2014 03:18 „Virknin er mjög lítil“ Rögnvaldur Ólafsson, stjórnandi í samhæfingarmiðstöð Ríkislögreglustjóra segir að virkni sé mjög lítil í Holuhrauni, norður af Dyngjujökli, þar sem sprungugos hófst skömmu eftir miðnætti. Eðlilegt sé að gosi fylgi sterkir jarðskjálftar. 29. ágúst 2014 14:02 Staðan á gossvæðinu: Þrír möguleikar taldir líklegastir Jarðskjálftavirkni er komin aftur í samt horf. Hraunrennsli stöðvaðist um fjögur í nótt. 29. ágúst 2014 12:56 „Þetta er aktívt gos“ Þetta er rólegt gos akkúrat núna, segir Bergþóra Njála Guðmundsdóttir, sem er í fjölmiðlateymi Samhæfingastöðvarinnar í Skógarhlíð. 29. ágúst 2014 09:00 Almannavarnir sáu gosið fyrst á vefmyndavél Mílu Rögnvaldur Ólafsson sagði að gosins hefði fyrst verið vart á vefmyndavél Mílu en ekki á mælitækjum Almannavarna. 29. ágúst 2014 02:59 Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Innlent Fleiri fréttir Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Sjá meira
Ríkislögreglustjóri hefur að höfðu samráði við lögreglustjóranna á Húsavík og Seyðisfirði ákveðið að lækka almannavarnastig af neyðarstigi niður á hættustig vegna eldgossins í Holuhrauni sem hófst um miðnætti.Þetta kemur fram í tilkynningu frá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra. Ákvörðunin er sögð byggja á mati vísindamanna á stöðunni eins og hún er nú. Enn er mikil jarðskjálftavirkni í gangi á svæðinu og í tilkynningunni segir að óljóst sé hver framvindan verði. Lokanir í Jökulsárgljúfrum að Dettifossi að vestanverðu eru enn í gildi sem og lokanir á hálendinu norðan Vatnajökuls. Veðurstofa færði í morgun viðvörunarstig vegna flugs yfir Bárðarbungu úr rauðu niður í appelsínugult. Ekki er talið líklegt að aska berist upp í lofthjúpinn. Litakóði fyrir flug yfir Öskju er enn gulur.
Bárðarbunga Tengdar fréttir „Við erum að tryggja að enginn fari sér að voða“ Svavar Pálsson, sýslumaðurinn á Húsavík, segist bíða eftir frekari upplýsingum vísindamanna áður en frekari viðbúnaði verði komið á. 29. ágúst 2014 09:43 120 mílna hættusvæði umhverfis eldstöðina Litakóði vegna flugs hefur verið færður upp í rautt. 29. ágúst 2014 01:59 Sérfræðingur Veðurstofunnar: Sprungan er nokkur hundruð metra löng "Það sem við vitum núna er að við höfum fengið staðfestingu um eldgos í gegnum vefmyndavélar ,“ segir Melissa Anne Pfeffer, sérfræðingur á sviði ösku- og efnadreifingar, í samtali við Vísi í nótt en hún var stödd í höfuðstöðvum Veðurstofu Íslands. 29. ágúst 2014 02:31 Bein útsending frá eldgosinu í Holuhrauni Fylgjast má með gangi mála í vefmyndavél Mílu. 29. ágúst 2014 03:18 „Virknin er mjög lítil“ Rögnvaldur Ólafsson, stjórnandi í samhæfingarmiðstöð Ríkislögreglustjóra segir að virkni sé mjög lítil í Holuhrauni, norður af Dyngjujökli, þar sem sprungugos hófst skömmu eftir miðnætti. Eðlilegt sé að gosi fylgi sterkir jarðskjálftar. 29. ágúst 2014 14:02 Staðan á gossvæðinu: Þrír möguleikar taldir líklegastir Jarðskjálftavirkni er komin aftur í samt horf. Hraunrennsli stöðvaðist um fjögur í nótt. 29. ágúst 2014 12:56 „Þetta er aktívt gos“ Þetta er rólegt gos akkúrat núna, segir Bergþóra Njála Guðmundsdóttir, sem er í fjölmiðlateymi Samhæfingastöðvarinnar í Skógarhlíð. 29. ágúst 2014 09:00 Almannavarnir sáu gosið fyrst á vefmyndavél Mílu Rögnvaldur Ólafsson sagði að gosins hefði fyrst verið vart á vefmyndavél Mílu en ekki á mælitækjum Almannavarna. 29. ágúst 2014 02:59 Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Innlent Fleiri fréttir Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Sjá meira
„Við erum að tryggja að enginn fari sér að voða“ Svavar Pálsson, sýslumaðurinn á Húsavík, segist bíða eftir frekari upplýsingum vísindamanna áður en frekari viðbúnaði verði komið á. 29. ágúst 2014 09:43
120 mílna hættusvæði umhverfis eldstöðina Litakóði vegna flugs hefur verið færður upp í rautt. 29. ágúst 2014 01:59
Sérfræðingur Veðurstofunnar: Sprungan er nokkur hundruð metra löng "Það sem við vitum núna er að við höfum fengið staðfestingu um eldgos í gegnum vefmyndavélar ,“ segir Melissa Anne Pfeffer, sérfræðingur á sviði ösku- og efnadreifingar, í samtali við Vísi í nótt en hún var stödd í höfuðstöðvum Veðurstofu Íslands. 29. ágúst 2014 02:31
Bein útsending frá eldgosinu í Holuhrauni Fylgjast má með gangi mála í vefmyndavél Mílu. 29. ágúst 2014 03:18
„Virknin er mjög lítil“ Rögnvaldur Ólafsson, stjórnandi í samhæfingarmiðstöð Ríkislögreglustjóra segir að virkni sé mjög lítil í Holuhrauni, norður af Dyngjujökli, þar sem sprungugos hófst skömmu eftir miðnætti. Eðlilegt sé að gosi fylgi sterkir jarðskjálftar. 29. ágúst 2014 14:02
Staðan á gossvæðinu: Þrír möguleikar taldir líklegastir Jarðskjálftavirkni er komin aftur í samt horf. Hraunrennsli stöðvaðist um fjögur í nótt. 29. ágúst 2014 12:56
„Þetta er aktívt gos“ Þetta er rólegt gos akkúrat núna, segir Bergþóra Njála Guðmundsdóttir, sem er í fjölmiðlateymi Samhæfingastöðvarinnar í Skógarhlíð. 29. ágúst 2014 09:00
Almannavarnir sáu gosið fyrst á vefmyndavél Mílu Rögnvaldur Ólafsson sagði að gosins hefði fyrst verið vart á vefmyndavél Mílu en ekki á mælitækjum Almannavarna. 29. ágúst 2014 02:59