„Evrópskt vandamál en ekki ítalskt vandamál“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. febrúar 2020 20:00 Maurizio Sarri á blaðamannafundinum í gær. Getty/Daniele Badolato Maurizio Sarri, knattspyrnustjóri Juventus, segir að stuðningsmenn liðsins séu í fullum rétti að mæta á leikinn á móti Lyon í kvöld í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Kórónuveiran er farin að breiðast út á Ítalíu og af þeim sökum fá engir áhorfendur að fylgjast með þegar Juventus mætir Internazionale í ítölsku deildinni um helgina. Leikur Lyon og Juventus er fyrri leikur liðanna en sá síðari fer síðan fram á Ítalíu. Kórónuveiran er farin að hafa áhrif á íþróttaviðburði og ekki lengur bara í Kína þar sem veiran uppgötvaðist fyrst. Maurizio Sarri said Juventus supporters "have every right" to attend the #championsleague tie in Lyon amid concerns over the coronavirus outbreak. More: https://t.co/FkZpt0QThOpic.twitter.com/3ro1kroNzL— BBC Sport (@BBCSport) February 26, 2020 Maurizio Sarri segir að þetta sé „evrópskt vandamál en ekki ítalskt vandamál“ þegar hann var spurður út í ótta manna um smit þegar stuðningsmenn ítalska félagsins mæta til Frakklands. „Auðvitað þurfum við að taka á þessu vandamáli og yfirvöld þurfa byrja á því að stöðva útbreiðsluna,“ sagði Maurizio Sarri. „Á Ítalíu hafa verið gerð 3500 próf og úr þeim hafa fundist ákveðin fjöldi jákvæðra sýna. Það hafa verið gerð 300 próf í Frakklandi en líklega hefðu fundist jafnmörg jákvæð sýni þar ef prófin hefðu verið jafnmörg,“ sagði Sarri. Hann vill ekki að ábyrgðin á hugsanlegri útbreiðslu sé á herðum stuðningsfólks Juventus sem mætir til Lyon í kvöld. „Stuðningsmenn okkar eru í fullum rétti þegar þeir mæta á leikinn,“ sagði Sarri. Leikur Lyon og Juventus hefst klukkan 20.00 í kvöld og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Upphitun fyrir Meistaradeildina hefst klukkan 19.15 á Stöð 2 Sport og eftir leikina verða þeir gerðir upp í Meistaradeildarmörkunum á sömu stöð. Leikur Real Madrid og Manchester City verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ Körfubolti Fleiri fréttir Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Sjá meira
Maurizio Sarri, knattspyrnustjóri Juventus, segir að stuðningsmenn liðsins séu í fullum rétti að mæta á leikinn á móti Lyon í kvöld í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Kórónuveiran er farin að breiðast út á Ítalíu og af þeim sökum fá engir áhorfendur að fylgjast með þegar Juventus mætir Internazionale í ítölsku deildinni um helgina. Leikur Lyon og Juventus er fyrri leikur liðanna en sá síðari fer síðan fram á Ítalíu. Kórónuveiran er farin að hafa áhrif á íþróttaviðburði og ekki lengur bara í Kína þar sem veiran uppgötvaðist fyrst. Maurizio Sarri said Juventus supporters "have every right" to attend the #championsleague tie in Lyon amid concerns over the coronavirus outbreak. More: https://t.co/FkZpt0QThOpic.twitter.com/3ro1kroNzL— BBC Sport (@BBCSport) February 26, 2020 Maurizio Sarri segir að þetta sé „evrópskt vandamál en ekki ítalskt vandamál“ þegar hann var spurður út í ótta manna um smit þegar stuðningsmenn ítalska félagsins mæta til Frakklands. „Auðvitað þurfum við að taka á þessu vandamáli og yfirvöld þurfa byrja á því að stöðva útbreiðsluna,“ sagði Maurizio Sarri. „Á Ítalíu hafa verið gerð 3500 próf og úr þeim hafa fundist ákveðin fjöldi jákvæðra sýna. Það hafa verið gerð 300 próf í Frakklandi en líklega hefðu fundist jafnmörg jákvæð sýni þar ef prófin hefðu verið jafnmörg,“ sagði Sarri. Hann vill ekki að ábyrgðin á hugsanlegri útbreiðslu sé á herðum stuðningsfólks Juventus sem mætir til Lyon í kvöld. „Stuðningsmenn okkar eru í fullum rétti þegar þeir mæta á leikinn,“ sagði Sarri. Leikur Lyon og Juventus hefst klukkan 20.00 í kvöld og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Upphitun fyrir Meistaradeildina hefst klukkan 19.15 á Stöð 2 Sport og eftir leikina verða þeir gerðir upp í Meistaradeildarmörkunum á sömu stöð. Leikur Real Madrid og Manchester City verður sýndur beint á Stöð 2 Sport.
Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ Körfubolti Fleiri fréttir Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Sjá meira