Barcelona hefur eytt meiri pening í leikmenn en Real Madrid Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. ágúst 2017 17:15 Lionel Messi í síðasta leik Barcelona á móti Real Madrid. Vísir/Getty Real Madrid hefur lengi verið í nokkrum sérflokki á Spáni þegar kemur að því að eyða stórum upphæðum í nýja leikmenn. Nú er hinsvegar orðin breyting á því. Félag eins og Barcelona hefur lengi framleitt hverja stjörnuna á fætur annarri í knattspyrnuakademíu sinni og þá hafa önnur félög grætt mikinn pening á því að kaupa leikmenn ódýrt og selja þá síðan seinna fyrir miklu meiri pening. Real Madrid hefur á sama tíma slegið metið nokkrum sinnum yfir dýrasta knattspyrnumann heims og á Santiago Bernabeu hafa menn alltaf verið tilbúnir að eyða stórum upphæðum í bestu knattspyrnumenn heimsins. Real Madrid hefur unnið Meistaradeildina þrisvar sinnum á síðustu fjórum árum á sama tíma og Barcelona hefur „bara“ unnið hana einu sinni. Í vor varð Real Madrid ennfremur fyrsta félagið til að vinna Meistaradeildina tvö ár í röð. Það kemur því nokkuð á óvart að Barcelona hefur eytt meiri peningum í nýja leikmenn en Real Madrid frá sumrinu 2013. Barcelona er ofar en Real í eyðslu þrátt fyrir að Börsungar séu ekki enn byrjaðir að eyða þeim 200 milljónum punda sem þeir fengu fyrir Brasilíumanninn Neymar. Það fylgir reyndar sögunni að Real Madrid er líka að eyða stórum upphæðum í nýja leikmenn en aðalbreytingin er kannski hversu miklu meiri peningur hefur farið í nýja leikmenn hjá Barcelona á síðustu árum en þegar næstum því allir leikmenn liðsins komu upp í gegnum unglingastarfið. Á undanförnum fjórum árum hefur Barcelona eytt 4 milljónum evra meira í nýja leikmenn en Real Madrid. Sú upphæð gæti síðan hækkað um meira en hundrað milljónir evra kaupi Barcelona annaðhvort Ousmane Dembele eða Philippe Coutinho áður en félagsskiptaglugginn lokar í lok mánaðarins. Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Sjá meira
Real Madrid hefur lengi verið í nokkrum sérflokki á Spáni þegar kemur að því að eyða stórum upphæðum í nýja leikmenn. Nú er hinsvegar orðin breyting á því. Félag eins og Barcelona hefur lengi framleitt hverja stjörnuna á fætur annarri í knattspyrnuakademíu sinni og þá hafa önnur félög grætt mikinn pening á því að kaupa leikmenn ódýrt og selja þá síðan seinna fyrir miklu meiri pening. Real Madrid hefur á sama tíma slegið metið nokkrum sinnum yfir dýrasta knattspyrnumann heims og á Santiago Bernabeu hafa menn alltaf verið tilbúnir að eyða stórum upphæðum í bestu knattspyrnumenn heimsins. Real Madrid hefur unnið Meistaradeildina þrisvar sinnum á síðustu fjórum árum á sama tíma og Barcelona hefur „bara“ unnið hana einu sinni. Í vor varð Real Madrid ennfremur fyrsta félagið til að vinna Meistaradeildina tvö ár í röð. Það kemur því nokkuð á óvart að Barcelona hefur eytt meiri peningum í nýja leikmenn en Real Madrid frá sumrinu 2013. Barcelona er ofar en Real í eyðslu þrátt fyrir að Börsungar séu ekki enn byrjaðir að eyða þeim 200 milljónum punda sem þeir fengu fyrir Brasilíumanninn Neymar. Það fylgir reyndar sögunni að Real Madrid er líka að eyða stórum upphæðum í nýja leikmenn en aðalbreytingin er kannski hversu miklu meiri peningur hefur farið í nýja leikmenn hjá Barcelona á síðustu árum en þegar næstum því allir leikmenn liðsins komu upp í gegnum unglingastarfið. Á undanförnum fjórum árum hefur Barcelona eytt 4 milljónum evra meira í nýja leikmenn en Real Madrid. Sú upphæð gæti síðan hækkað um meira en hundrað milljónir evra kaupi Barcelona annaðhvort Ousmane Dembele eða Philippe Coutinho áður en félagsskiptaglugginn lokar í lok mánaðarins.
Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Sjá meira