Engin ný smit á norðanverðum Vestfjörðum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 21. apríl 2020 13:47 Bolungarvík. Vísir Engin ný smit greindust á norðanverðum Vestfjörðum í gær en beðið er eftir niðurstöðum úr sýnum sem tekin voru í gær. Þriðjungur þeirra sem greindir hafa verið með Covid-19 sjúkdóminn á svæðinu hafa náð bata. Þetta kemur fram í stöðuuppfærslu á Facebook-síði lögreglunnar á Vestfjörðum þar sem fram kemur að alls hafi 96 greinst í umdæmi lögreglunnar frá því kórónuveirufaraldurinn gerði vart við sig hér á landi, þó enginn í gær. Ekki liggi fyrir hversu mörg sýni hafi verið rannsökuð á Vestfjörðum, auk þess sem að getið er að ekki liggi fyrir niðurstöður rannsókna á sýnum sem tekin voru í gær. Þeirra sé að vænta á morgun. Ellefu einstaklingara hafa náð bata á síðustu dögum og eru virk smit nú 63 á norðanverðum Vestfjörðum. Tveir af þeim tíu sem látist hafa af völdum Covid-19 sjúkdómsins bjuggu á Bolungarvík, þar sem alls 54 hafa greinst með smit. Lögreglan minnir enn á fyrirmælin um takmörkun fjölda einstaklinga í hóp, en hann miðast við 5 manns, nema ef um er að ræða fjölskyldu sem býr á sama heimili. Þetta á við um norðanverða Vestfirði, Bolungarvík, Ísafjarðarbæ og Súðavíkurhrepp. Þessi fyrirmæli ganga lengra en annars staðar á landinu og gilda til og með 26. apríl næstkomandi. „Þessum takmörkunum mun þó verða aflétt í Dýrafirði, Önundarfirði, Súgandafirði og Súðavíkurhreppi frá og með 27. apríl nk. Við á Ísafirði, Hnífsdal og Bolungarvík þurfum að halda aðeins lengur út þar til takmarkinu er náð. Það getum við,“ segir í stöðuuppfærslu lögreglunnar. Covid-19 - Engin ný smit greind í gær. Í gær, 20. apríl, voru engin ný smit greind á Vestfjörðum. Ekki liggja fyrir...Posted by Lögreglan á Vestfjörðum on Þriðjudagur, 21. apríl 2020 Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Ísland frumstætt samanborið við Noreg Innlent „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Innlent Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Innlent Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Innlent Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Erlent Húsleit á heimili þekkts brotamanns Innlent Tilkynnt um par að slást Innlent Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Vöknuðu með rottu upp í rúmi Innlent Fleiri fréttir Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Sjá meira
Engin ný smit greindust á norðanverðum Vestfjörðum í gær en beðið er eftir niðurstöðum úr sýnum sem tekin voru í gær. Þriðjungur þeirra sem greindir hafa verið með Covid-19 sjúkdóminn á svæðinu hafa náð bata. Þetta kemur fram í stöðuuppfærslu á Facebook-síði lögreglunnar á Vestfjörðum þar sem fram kemur að alls hafi 96 greinst í umdæmi lögreglunnar frá því kórónuveirufaraldurinn gerði vart við sig hér á landi, þó enginn í gær. Ekki liggi fyrir hversu mörg sýni hafi verið rannsökuð á Vestfjörðum, auk þess sem að getið er að ekki liggi fyrir niðurstöður rannsókna á sýnum sem tekin voru í gær. Þeirra sé að vænta á morgun. Ellefu einstaklingara hafa náð bata á síðustu dögum og eru virk smit nú 63 á norðanverðum Vestfjörðum. Tveir af þeim tíu sem látist hafa af völdum Covid-19 sjúkdómsins bjuggu á Bolungarvík, þar sem alls 54 hafa greinst með smit. Lögreglan minnir enn á fyrirmælin um takmörkun fjölda einstaklinga í hóp, en hann miðast við 5 manns, nema ef um er að ræða fjölskyldu sem býr á sama heimili. Þetta á við um norðanverða Vestfirði, Bolungarvík, Ísafjarðarbæ og Súðavíkurhrepp. Þessi fyrirmæli ganga lengra en annars staðar á landinu og gilda til og með 26. apríl næstkomandi. „Þessum takmörkunum mun þó verða aflétt í Dýrafirði, Önundarfirði, Súgandafirði og Súðavíkurhreppi frá og með 27. apríl nk. Við á Ísafirði, Hnífsdal og Bolungarvík þurfum að halda aðeins lengur út þar til takmarkinu er náð. Það getum við,“ segir í stöðuuppfærslu lögreglunnar. Covid-19 - Engin ný smit greind í gær. Í gær, 20. apríl, voru engin ný smit greind á Vestfjörðum. Ekki liggja fyrir...Posted by Lögreglan á Vestfjörðum on Þriðjudagur, 21. apríl 2020
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Ísland frumstætt samanborið við Noreg Innlent „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Innlent Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Innlent Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Innlent Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Erlent Húsleit á heimili þekkts brotamanns Innlent Tilkynnt um par að slást Innlent Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Vöknuðu með rottu upp í rúmi Innlent Fleiri fréttir Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Sjá meira