Macron tilkynnir um nýjan forsætisráðherra í dag Atli Ísleifsson skrifar 15. maí 2017 08:20 Emmanuel Macron heldur til Þýskalands síðar í dag þar sem hann mun funda með Angelu Merkel. Vísir/AFP Dagskrá Emmanuel Macron er þéttskipuð í dag en hann tók formlega við embætti forseta Frakklands í gær. Þess er beðið með mikilli eftirvæntingu að forsetinn hyggst tilkynna um nýjan forsætisráðherra landsins. Valið á forsætisráðherra er mjög mikilvægt fyrir Macron sem þarf helst að hljóta mikinn þingstyrk til að hann getið komið fyrirhuguðum efnahagsumbótum sínum í gegn. Macron hefur lítið viljað tjá sig um hver verði fyrir valinu en fréttaskýrendur telja líklegast að Édouard Philippe, borgarstjóri Le Havre, verði skipaður í embættið. Philippe er ekki félagi í stjórnmálahreyfingu Macron, La République En Marche, heldur kemur hann úr röðum Repúblikana. Aðrir sem þykja koma til greina er miðjumaðurinn reynslumikli, Francois Bayrou, og Evrópuþingmaðurinn Sylvie Goulard. Ekki er vitað klukkan hvað greint verði frá ákvörðun Macron. Þó er ljóst að síðar um daginn, klukkan 14:30 að íslenskum tíma, mun Macron eiga fund með Angelu Merkel Þýskalandskanslara í Berlín. Frakkland Tengdar fréttir Guðni sendir Macron heillaóskir Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, hefur sent nýkjörnum forseta Frakklands, Emmanuel Macron, heillaóskir í tilefni af embættistöku hans í dag. 14. maí 2017 12:52 Merkel tekur á móti Macron á mánudag Emmanuel Macron var kjörinn forseti Frakklands síðastliðinn sunnudag og tekur formlega við embættinu nú á sunnudag. 12. maí 2017 11:13 Macron nýr forseti Frakklands Emmanuel Macron var í dag settur í embætti Frakklandsforseta í Elysée-höllinni í París. 14. maí 2017 11:35 Mest lesið Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fleiri fréttir Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Sjá meira
Dagskrá Emmanuel Macron er þéttskipuð í dag en hann tók formlega við embætti forseta Frakklands í gær. Þess er beðið með mikilli eftirvæntingu að forsetinn hyggst tilkynna um nýjan forsætisráðherra landsins. Valið á forsætisráðherra er mjög mikilvægt fyrir Macron sem þarf helst að hljóta mikinn þingstyrk til að hann getið komið fyrirhuguðum efnahagsumbótum sínum í gegn. Macron hefur lítið viljað tjá sig um hver verði fyrir valinu en fréttaskýrendur telja líklegast að Édouard Philippe, borgarstjóri Le Havre, verði skipaður í embættið. Philippe er ekki félagi í stjórnmálahreyfingu Macron, La République En Marche, heldur kemur hann úr röðum Repúblikana. Aðrir sem þykja koma til greina er miðjumaðurinn reynslumikli, Francois Bayrou, og Evrópuþingmaðurinn Sylvie Goulard. Ekki er vitað klukkan hvað greint verði frá ákvörðun Macron. Þó er ljóst að síðar um daginn, klukkan 14:30 að íslenskum tíma, mun Macron eiga fund með Angelu Merkel Þýskalandskanslara í Berlín.
Frakkland Tengdar fréttir Guðni sendir Macron heillaóskir Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, hefur sent nýkjörnum forseta Frakklands, Emmanuel Macron, heillaóskir í tilefni af embættistöku hans í dag. 14. maí 2017 12:52 Merkel tekur á móti Macron á mánudag Emmanuel Macron var kjörinn forseti Frakklands síðastliðinn sunnudag og tekur formlega við embættinu nú á sunnudag. 12. maí 2017 11:13 Macron nýr forseti Frakklands Emmanuel Macron var í dag settur í embætti Frakklandsforseta í Elysée-höllinni í París. 14. maí 2017 11:35 Mest lesið Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fleiri fréttir Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Sjá meira
Guðni sendir Macron heillaóskir Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, hefur sent nýkjörnum forseta Frakklands, Emmanuel Macron, heillaóskir í tilefni af embættistöku hans í dag. 14. maí 2017 12:52
Merkel tekur á móti Macron á mánudag Emmanuel Macron var kjörinn forseti Frakklands síðastliðinn sunnudag og tekur formlega við embættinu nú á sunnudag. 12. maí 2017 11:13
Macron nýr forseti Frakklands Emmanuel Macron var í dag settur í embætti Frakklandsforseta í Elysée-höllinni í París. 14. maí 2017 11:35