Balotelli valdi draumaliðið sitt: Einn leikmaður frá Liverpool-tímanum komst í liðið Anton Ingi Leifsson skrifar 21. apríl 2020 07:30 Mario Balotelli er hann lék með AC Milan. Mynd/Nordic Photos/Getty Hinn skrautlegi leikmaður Mario Balotelli valdi á dögunum draumaliðið sitt en hann hefur komið víða við og spilað með mörgum frábærum liðum. Það gerði hann á Instagram í spjalli við Thierry Henry. Balotelli sló fyrst í gegn hjá Inter Milan áður en hann færði sig yfir til Man. City. Þaðan fór hann aftur heim til Ítalíu, en nu til AC Milan, áður en leiðin lá til Liverpool. Einn leikmaður Liverpool komst í liðið en það er Steven Gerrard. Mario Balotelli lists an interesting ultimate starting XI pic.twitter.com/Kjwk7HpFLC— ESPN FC (@ESPNFC) April 19, 2020 Frá Liverpool lá leiðin til Frakklands þar sem hann gerði vel með Nice. Þar skoraði hann 33 mörk í 61 leik en ekki gekk eins vel hjá Marseille sem endaði með því að hann snéri aftur heim til Ítalíu. Nú leikur hann með Birki Bjarnasyni hjá Brescia. Birkir kemst því miður ekki í liðið en markvörðurinn og bakverðir liðsins koma allir frá Inter Milanum tímanum hjá Balotelli. Í miðri vörninni eru svo reynsluboltarnir Fabio Cannavaro og Nesta. Yaya Toure vann enska titilinn með Balotelli hjá City og hann er á miðjunni ásamt Steven Gerrard, Andrea Pirli og nokkuð óvænt, Alberto Cassona. Fremstir eru svo þeir Lionel Messi og Ronaldo, hinn brasilíski. Mario Balotelli has named his all time XI, some interesting names in there pic.twitter.com/Qpvpydq8HH— Fanzine (@Fanzinecom) April 17, 2020 Fótbolti Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Fleiri fréttir Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Sjá meira
Hinn skrautlegi leikmaður Mario Balotelli valdi á dögunum draumaliðið sitt en hann hefur komið víða við og spilað með mörgum frábærum liðum. Það gerði hann á Instagram í spjalli við Thierry Henry. Balotelli sló fyrst í gegn hjá Inter Milan áður en hann færði sig yfir til Man. City. Þaðan fór hann aftur heim til Ítalíu, en nu til AC Milan, áður en leiðin lá til Liverpool. Einn leikmaður Liverpool komst í liðið en það er Steven Gerrard. Mario Balotelli lists an interesting ultimate starting XI pic.twitter.com/Kjwk7HpFLC— ESPN FC (@ESPNFC) April 19, 2020 Frá Liverpool lá leiðin til Frakklands þar sem hann gerði vel með Nice. Þar skoraði hann 33 mörk í 61 leik en ekki gekk eins vel hjá Marseille sem endaði með því að hann snéri aftur heim til Ítalíu. Nú leikur hann með Birki Bjarnasyni hjá Brescia. Birkir kemst því miður ekki í liðið en markvörðurinn og bakverðir liðsins koma allir frá Inter Milanum tímanum hjá Balotelli. Í miðri vörninni eru svo reynsluboltarnir Fabio Cannavaro og Nesta. Yaya Toure vann enska titilinn með Balotelli hjá City og hann er á miðjunni ásamt Steven Gerrard, Andrea Pirli og nokkuð óvænt, Alberto Cassona. Fremstir eru svo þeir Lionel Messi og Ronaldo, hinn brasilíski. Mario Balotelli has named his all time XI, some interesting names in there pic.twitter.com/Qpvpydq8HH— Fanzine (@Fanzinecom) April 17, 2020
Fótbolti Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Fleiri fréttir Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Sjá meira