Fjármálaráðherra Hessen fannst látinn Atli Ísleifsson skrifar 30. mars 2020 12:10 Thomas Schäfer gegndi embætti fjármálaráðherra Hessen í um áratug. Getty Thomas Schäfer, fjármálaráðherra þýska sambandsríkisins Hessen, fannst látinn nærri lestarteinum, skammt frá Mainz um helgina. Lögregla telur að hann hafi svipt sig lífi. Hinn 54 ára Schäfer hafði mikið verið fréttum síðustu vikurnar í tengslum við viðbrögð þýskra yfirvalda við útbreiðslu kórónuveirunnar, en Frankfurt, helsta fjármálamiðstöð Þýskalands, er að finna í Hessen. Illa leikið lík Schäfer fannst við teina í bænum Hochheim, milli Frankfurt og Mainz, á laugardaginn. Greina þýskir fjölmiðlar frá því að Schäfer hafi skilið eftir kveðjubréf þó að ekki hafi fengist gefið upp hvað stóð í því. Schäfer var í flokki Kristilegra demókrata (CDU), flokki Angelu Merkel kanslara. Hann hafði verið virkur í stjórnmálum í Hessen í um tuttugu ár og verið fjármálaráðherra ríkisins í um áratug. Var almennt talið að Schäfer myndi taka við embætti forsætisráðherra Hessen af Volker Bouffier, færi svo að Bouffier myndi ekki bjóða sig fram til endurkjörs árið 2023. Bouffier segir í yfirlýsingu að hann sé miður sín vegna fréttanna af andláti Schäfer og að fjármálaráðherrann hafi verið undir miklu álagi að undanförnu og haft umtalsverðar áhyggjur vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. „Hans helsta áhyggjuefni var hvort að honum myndi takast að standa undir þeim gríðarlegu væntingum sem hann taldi þjóðina gera til sín, sér í lagi varðandi fjárhagsaðstoðina,“ sagði Bouffier. Fólki með sjálfsvígshugsanir er minnt á Hjálparsíma Rauða krossins, 1717, og netspjallið. Þjálfaðir og reynslumiklir sjálfboðaliðar á öllum aldri svara þeim símtölum og spjöllum sem berast. Fullum trúnaði er heitið. Nánari upplýsingar hér. Þýskaland Andlát Tengdar fréttir Samdráttur í Þýskalandi óhjákvæmilegur Hagkerfi Þýskalands, stærsta hagkerfi Evrópu, gæti dregist saman um allt að 5,4 prósent á þessu ári. Það er þó versta sviðsmynd ráðs hagfræðinga, sem ráðleggja ríkisstjórn landsins. 30. mars 2020 10:31 Merkel þakkar Þjóðverjum en ekki verður slakað á aðgerðum Kanslari Þýskalands, Angela Merkel, segir Þjóðverja hafa tekið vel í reglur sem settar voru til að stöðva útbreiðslu kórónuveirunnar í landinu. Merkel sem heldur úti vikulegu hlaðvarpi þakkaði þjóð sinni fyrir viðbrögðin. 28. mars 2020 11:26 Mest lesið „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Erlent Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Innlent Fleiri fréttir Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sjá meira
Thomas Schäfer, fjármálaráðherra þýska sambandsríkisins Hessen, fannst látinn nærri lestarteinum, skammt frá Mainz um helgina. Lögregla telur að hann hafi svipt sig lífi. Hinn 54 ára Schäfer hafði mikið verið fréttum síðustu vikurnar í tengslum við viðbrögð þýskra yfirvalda við útbreiðslu kórónuveirunnar, en Frankfurt, helsta fjármálamiðstöð Þýskalands, er að finna í Hessen. Illa leikið lík Schäfer fannst við teina í bænum Hochheim, milli Frankfurt og Mainz, á laugardaginn. Greina þýskir fjölmiðlar frá því að Schäfer hafi skilið eftir kveðjubréf þó að ekki hafi fengist gefið upp hvað stóð í því. Schäfer var í flokki Kristilegra demókrata (CDU), flokki Angelu Merkel kanslara. Hann hafði verið virkur í stjórnmálum í Hessen í um tuttugu ár og verið fjármálaráðherra ríkisins í um áratug. Var almennt talið að Schäfer myndi taka við embætti forsætisráðherra Hessen af Volker Bouffier, færi svo að Bouffier myndi ekki bjóða sig fram til endurkjörs árið 2023. Bouffier segir í yfirlýsingu að hann sé miður sín vegna fréttanna af andláti Schäfer og að fjármálaráðherrann hafi verið undir miklu álagi að undanförnu og haft umtalsverðar áhyggjur vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. „Hans helsta áhyggjuefni var hvort að honum myndi takast að standa undir þeim gríðarlegu væntingum sem hann taldi þjóðina gera til sín, sér í lagi varðandi fjárhagsaðstoðina,“ sagði Bouffier. Fólki með sjálfsvígshugsanir er minnt á Hjálparsíma Rauða krossins, 1717, og netspjallið. Þjálfaðir og reynslumiklir sjálfboðaliðar á öllum aldri svara þeim símtölum og spjöllum sem berast. Fullum trúnaði er heitið. Nánari upplýsingar hér.
Fólki með sjálfsvígshugsanir er minnt á Hjálparsíma Rauða krossins, 1717, og netspjallið. Þjálfaðir og reynslumiklir sjálfboðaliðar á öllum aldri svara þeim símtölum og spjöllum sem berast. Fullum trúnaði er heitið. Nánari upplýsingar hér.
Þýskaland Andlát Tengdar fréttir Samdráttur í Þýskalandi óhjákvæmilegur Hagkerfi Þýskalands, stærsta hagkerfi Evrópu, gæti dregist saman um allt að 5,4 prósent á þessu ári. Það er þó versta sviðsmynd ráðs hagfræðinga, sem ráðleggja ríkisstjórn landsins. 30. mars 2020 10:31 Merkel þakkar Þjóðverjum en ekki verður slakað á aðgerðum Kanslari Þýskalands, Angela Merkel, segir Þjóðverja hafa tekið vel í reglur sem settar voru til að stöðva útbreiðslu kórónuveirunnar í landinu. Merkel sem heldur úti vikulegu hlaðvarpi þakkaði þjóð sinni fyrir viðbrögðin. 28. mars 2020 11:26 Mest lesið „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Erlent Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Innlent Fleiri fréttir Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sjá meira
Samdráttur í Þýskalandi óhjákvæmilegur Hagkerfi Þýskalands, stærsta hagkerfi Evrópu, gæti dregist saman um allt að 5,4 prósent á þessu ári. Það er þó versta sviðsmynd ráðs hagfræðinga, sem ráðleggja ríkisstjórn landsins. 30. mars 2020 10:31
Merkel þakkar Þjóðverjum en ekki verður slakað á aðgerðum Kanslari Þýskalands, Angela Merkel, segir Þjóðverja hafa tekið vel í reglur sem settar voru til að stöðva útbreiðslu kórónuveirunnar í landinu. Merkel sem heldur úti vikulegu hlaðvarpi þakkaði þjóð sinni fyrir viðbrögðin. 28. mars 2020 11:26