Enska úrvalsdeildin íhugar að klára tímabilið með HM-sniði í miðju landinu fyrir bak við luktar dyr Anton Ingi Leifsson skrifar 30. mars 2020 08:00 Gylfi og félgar gætu þurft að spila í allt sumar verði nýjasta hugmyndin notuð. vísir/getty Ein þeirra hugmynda sem er sögð hafa skotið upp kollinum hjá forráðamönnum ensku úrvalsdeildinnar er að klára deildina með hálfgerðu HM-móti í miðju landinu í júní og júlí fyrir framan luktar dyr svo hægt verði að klára mótið. Kórónuveiran hefur sett strik á enska boltann eins og nær alla hluti heimsins en deildin er nú í hléi er liðin eiga níu eða tíu leiki eftir. Liverpool er með 25 stiga forskot á toppi deildarinnar og þyrstir í sinn fyrsta titil í ansi mörg ár. Miguel Delaney, blaðamaður Independent, greindi frá því á Twitter-síðu sinni í gærkvöldi að nú íhugi enska úrvalsdeildi að klára deildina í með hálfgerðu hraðmóti í júní og júlí. Liðin yrðu í einangrun frá fjölskyldum sínum og allir 92 leikirnir yrðu spilaðir í miðju landinu. Þannig gætu menn minnkað útbreiðslu mögulegs smits en það eru ekki bara leikmennirnir sem þurfa að vera frá fjölskyldum sínum heldur einnig þjálfarateymi, dómarar, starfsfólk sjónvarpsstöðvanna og fleiri. Exclusive - Premier League plans have developed into clubs staying in quarantined World Cup-style bases and playing all games in midlands June/July- all 92 remaining games would be broadcast in "TV mega event"- govt backinghttps://t.co/O9OZCDqKO9— Miguel Delaney (@MiguelDelaney) March 29, 2020 Allir leikirnir yrðu sýndir í sjónvarpinu því félögin vilja alls ekki missa af þeim tekjum sem koma af sjónvarpsútsendingum enska boltans en talið er að ensk stjórnvöld séu hrifinn af hugmyndinni að klára deildina á þennan hátt. Eins og áður segir er talið að leikið verði í miðju landinu og mögulega í London en fari hugmyndin í gegn þá er líkur á því að leikið verði á æfingavöllum félaganna sem liggja nálægt þessu svæði en ekki aðalvöllunum. Delaney greindi svo frá því síðar á Twitter-aðgangi sínum að þýski boltinn íhugi þessa sömu leið og Englendingar þar sem sjónvarpssamningurinn þar í landi sé lifibrauð fyrir ansi mörg lið. Am told Germany are considering a similar plan - especially since broadcasting money essential to their football pyramid and livelihoods within ithttps://t.co/m0BIH0xmWH— Miguel Delaney (@MiguelDelaney) March 29, 2020 Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr ensku boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Sjá meira
Ein þeirra hugmynda sem er sögð hafa skotið upp kollinum hjá forráðamönnum ensku úrvalsdeildinnar er að klára deildina með hálfgerðu HM-móti í miðju landinu í júní og júlí fyrir framan luktar dyr svo hægt verði að klára mótið. Kórónuveiran hefur sett strik á enska boltann eins og nær alla hluti heimsins en deildin er nú í hléi er liðin eiga níu eða tíu leiki eftir. Liverpool er með 25 stiga forskot á toppi deildarinnar og þyrstir í sinn fyrsta titil í ansi mörg ár. Miguel Delaney, blaðamaður Independent, greindi frá því á Twitter-síðu sinni í gærkvöldi að nú íhugi enska úrvalsdeildi að klára deildina í með hálfgerðu hraðmóti í júní og júlí. Liðin yrðu í einangrun frá fjölskyldum sínum og allir 92 leikirnir yrðu spilaðir í miðju landinu. Þannig gætu menn minnkað útbreiðslu mögulegs smits en það eru ekki bara leikmennirnir sem þurfa að vera frá fjölskyldum sínum heldur einnig þjálfarateymi, dómarar, starfsfólk sjónvarpsstöðvanna og fleiri. Exclusive - Premier League plans have developed into clubs staying in quarantined World Cup-style bases and playing all games in midlands June/July- all 92 remaining games would be broadcast in "TV mega event"- govt backinghttps://t.co/O9OZCDqKO9— Miguel Delaney (@MiguelDelaney) March 29, 2020 Allir leikirnir yrðu sýndir í sjónvarpinu því félögin vilja alls ekki missa af þeim tekjum sem koma af sjónvarpsútsendingum enska boltans en talið er að ensk stjórnvöld séu hrifinn af hugmyndinni að klára deildina á þennan hátt. Eins og áður segir er talið að leikið verði í miðju landinu og mögulega í London en fari hugmyndin í gegn þá er líkur á því að leikið verði á æfingavöllum félaganna sem liggja nálægt þessu svæði en ekki aðalvöllunum. Delaney greindi svo frá því síðar á Twitter-aðgangi sínum að þýski boltinn íhugi þessa sömu leið og Englendingar þar sem sjónvarpssamningurinn þar í landi sé lifibrauð fyrir ansi mörg lið. Am told Germany are considering a similar plan - especially since broadcasting money essential to their football pyramid and livelihoods within ithttps://t.co/m0BIH0xmWH— Miguel Delaney (@MiguelDelaney) March 29, 2020
Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr ensku boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Sjá meira