Enska úrvalsdeildin íhugar að klára tímabilið með HM-sniði í miðju landinu fyrir bak við luktar dyr Anton Ingi Leifsson skrifar 30. mars 2020 08:00 Gylfi og félgar gætu þurft að spila í allt sumar verði nýjasta hugmyndin notuð. vísir/getty Ein þeirra hugmynda sem er sögð hafa skotið upp kollinum hjá forráðamönnum ensku úrvalsdeildinnar er að klára deildina með hálfgerðu HM-móti í miðju landinu í júní og júlí fyrir framan luktar dyr svo hægt verði að klára mótið. Kórónuveiran hefur sett strik á enska boltann eins og nær alla hluti heimsins en deildin er nú í hléi er liðin eiga níu eða tíu leiki eftir. Liverpool er með 25 stiga forskot á toppi deildarinnar og þyrstir í sinn fyrsta titil í ansi mörg ár. Miguel Delaney, blaðamaður Independent, greindi frá því á Twitter-síðu sinni í gærkvöldi að nú íhugi enska úrvalsdeildi að klára deildina í með hálfgerðu hraðmóti í júní og júlí. Liðin yrðu í einangrun frá fjölskyldum sínum og allir 92 leikirnir yrðu spilaðir í miðju landinu. Þannig gætu menn minnkað útbreiðslu mögulegs smits en það eru ekki bara leikmennirnir sem þurfa að vera frá fjölskyldum sínum heldur einnig þjálfarateymi, dómarar, starfsfólk sjónvarpsstöðvanna og fleiri. Exclusive - Premier League plans have developed into clubs staying in quarantined World Cup-style bases and playing all games in midlands June/July- all 92 remaining games would be broadcast in "TV mega event"- govt backinghttps://t.co/O9OZCDqKO9— Miguel Delaney (@MiguelDelaney) March 29, 2020 Allir leikirnir yrðu sýndir í sjónvarpinu því félögin vilja alls ekki missa af þeim tekjum sem koma af sjónvarpsútsendingum enska boltans en talið er að ensk stjórnvöld séu hrifinn af hugmyndinni að klára deildina á þennan hátt. Eins og áður segir er talið að leikið verði í miðju landinu og mögulega í London en fari hugmyndin í gegn þá er líkur á því að leikið verði á æfingavöllum félaganna sem liggja nálægt þessu svæði en ekki aðalvöllunum. Delaney greindi svo frá því síðar á Twitter-aðgangi sínum að þýski boltinn íhugi þessa sömu leið og Englendingar þar sem sjónvarpssamningurinn þar í landi sé lifibrauð fyrir ansi mörg lið. Am told Germany are considering a similar plan - especially since broadcasting money essential to their football pyramid and livelihoods within ithttps://t.co/m0BIH0xmWH— Miguel Delaney (@MiguelDelaney) March 29, 2020 Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Fótbolti De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Fleiri fréttir „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Sjá meira
Ein þeirra hugmynda sem er sögð hafa skotið upp kollinum hjá forráðamönnum ensku úrvalsdeildinnar er að klára deildina með hálfgerðu HM-móti í miðju landinu í júní og júlí fyrir framan luktar dyr svo hægt verði að klára mótið. Kórónuveiran hefur sett strik á enska boltann eins og nær alla hluti heimsins en deildin er nú í hléi er liðin eiga níu eða tíu leiki eftir. Liverpool er með 25 stiga forskot á toppi deildarinnar og þyrstir í sinn fyrsta titil í ansi mörg ár. Miguel Delaney, blaðamaður Independent, greindi frá því á Twitter-síðu sinni í gærkvöldi að nú íhugi enska úrvalsdeildi að klára deildina í með hálfgerðu hraðmóti í júní og júlí. Liðin yrðu í einangrun frá fjölskyldum sínum og allir 92 leikirnir yrðu spilaðir í miðju landinu. Þannig gætu menn minnkað útbreiðslu mögulegs smits en það eru ekki bara leikmennirnir sem þurfa að vera frá fjölskyldum sínum heldur einnig þjálfarateymi, dómarar, starfsfólk sjónvarpsstöðvanna og fleiri. Exclusive - Premier League plans have developed into clubs staying in quarantined World Cup-style bases and playing all games in midlands June/July- all 92 remaining games would be broadcast in "TV mega event"- govt backinghttps://t.co/O9OZCDqKO9— Miguel Delaney (@MiguelDelaney) March 29, 2020 Allir leikirnir yrðu sýndir í sjónvarpinu því félögin vilja alls ekki missa af þeim tekjum sem koma af sjónvarpsútsendingum enska boltans en talið er að ensk stjórnvöld séu hrifinn af hugmyndinni að klára deildina á þennan hátt. Eins og áður segir er talið að leikið verði í miðju landinu og mögulega í London en fari hugmyndin í gegn þá er líkur á því að leikið verði á æfingavöllum félaganna sem liggja nálægt þessu svæði en ekki aðalvöllunum. Delaney greindi svo frá því síðar á Twitter-aðgangi sínum að þýski boltinn íhugi þessa sömu leið og Englendingar þar sem sjónvarpssamningurinn þar í landi sé lifibrauð fyrir ansi mörg lið. Am told Germany are considering a similar plan - especially since broadcasting money essential to their football pyramid and livelihoods within ithttps://t.co/m0BIH0xmWH— Miguel Delaney (@MiguelDelaney) March 29, 2020
Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Fótbolti De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Fleiri fréttir „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Sjá meira