Aðstoðarlandsliðsþjálfari Perú virti ekki útgöngubann og var handtekinn Arnar Geir Halldórsson skrifar 28. mars 2020 12:00 "Nobby" Solano var lengi lykilmaður hjá Newcastle. Hér fær hann að finna fyrir því í baráttu við Hermann Hreiðarsson. vísir/getty Perúmaðurinn Nolberto Solano gerði garðinn frægan í ensku úrvalsdeildinni um og eftir aldamót, lengst af með Newcastle en hann lék einnig með West Ham og Aston Villa. Hann hefur þjálfað í heimalandinu síðan hann hætti sjálfur að spila og er nú í starfi sem aðstoðarþjálfari hjá landsliði Perú. Covid-19 faraldurinn hefur gert vart við sig í Suður Ameríku eins og annars staðar í heiminum og hefur smitum fjölgað ört á undanförnum vikum. Í Perú hefur verið brugðið á það ráð að setja á algjört útgöngubann eftir klukkan 8 á kvöldin. Hart er tekið á þeim sem ekki virða útgöngubannið og því fékk Solano að kynnast þar sem hann var handtekinn á leið heim úr matarboði. „Ég sé auðvitað eftir þessu og biðst afsökunar. Ég ætla ekki að reyna að réttlæta þetta. Þetta er erfitt ástand en það sem skiptir mestu máli er heilsan okkar,“ sagði Solano. „Þeir sem mig þekkja vita að ég hef gert mitt besta í að fylgja reglum. Þetta var ekki partý. Þetta var matarboð sem nágrannar okkar fjölskyldunnar buðu okkur í. Það stóð of lengi en það voru ekki fleiri en sex manns þar,“ sagði Solano en honum var sleppt fljótt úr haldi lögreglu. Erfiðlega hefur gengið að fá Perúbúa til að virða útgöngubannið en síðan það var sett í gildi hafa 18 þúsund manns verið handteknir fyrir að virða ekki bannið. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Fótbolti Perú Mest lesið Í beinni: A. Bilbao - Manchester United | Helst Evrópudraumurinn á lífi? Fótbolti Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Sport „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Sport Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Fótbolti Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: A. Bilbao - Manchester United | Helst Evrópudraumurinn á lífi? Í beinni: Tottenham - Bodö/Glimt | Norsararnir mættir til Lundúna Í beinni: Real Betis - Fiorentina | Albert í Andalúsíu Í beinni: Djurgården - Chelsea | Bláir í Stokkhólmi Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið Sjá meira
Perúmaðurinn Nolberto Solano gerði garðinn frægan í ensku úrvalsdeildinni um og eftir aldamót, lengst af með Newcastle en hann lék einnig með West Ham og Aston Villa. Hann hefur þjálfað í heimalandinu síðan hann hætti sjálfur að spila og er nú í starfi sem aðstoðarþjálfari hjá landsliði Perú. Covid-19 faraldurinn hefur gert vart við sig í Suður Ameríku eins og annars staðar í heiminum og hefur smitum fjölgað ört á undanförnum vikum. Í Perú hefur verið brugðið á það ráð að setja á algjört útgöngubann eftir klukkan 8 á kvöldin. Hart er tekið á þeim sem ekki virða útgöngubannið og því fékk Solano að kynnast þar sem hann var handtekinn á leið heim úr matarboði. „Ég sé auðvitað eftir þessu og biðst afsökunar. Ég ætla ekki að reyna að réttlæta þetta. Þetta er erfitt ástand en það sem skiptir mestu máli er heilsan okkar,“ sagði Solano. „Þeir sem mig þekkja vita að ég hef gert mitt besta í að fylgja reglum. Þetta var ekki partý. Þetta var matarboð sem nágrannar okkar fjölskyldunnar buðu okkur í. Það stóð of lengi en það voru ekki fleiri en sex manns þar,“ sagði Solano en honum var sleppt fljótt úr haldi lögreglu. Erfiðlega hefur gengið að fá Perúbúa til að virða útgöngubannið en síðan það var sett í gildi hafa 18 þúsund manns verið handteknir fyrir að virða ekki bannið.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Fótbolti Perú Mest lesið Í beinni: A. Bilbao - Manchester United | Helst Evrópudraumurinn á lífi? Fótbolti Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Sport „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Sport Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Fótbolti Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: A. Bilbao - Manchester United | Helst Evrópudraumurinn á lífi? Í beinni: Tottenham - Bodö/Glimt | Norsararnir mættir til Lundúna Í beinni: Real Betis - Fiorentina | Albert í Andalúsíu Í beinni: Djurgården - Chelsea | Bláir í Stokkhólmi Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið Sjá meira