Úrvalsdeildin rifjar upp þrumufleyg Grétars: „Mark upp úr gjörsamlega engu“ Sindri Sverrisson skrifar 19. apríl 2020 16:00 Grétar Rafn Steinsson stöðvar Cristiano Ronaldo í leik gegn Manchester United á fyrsta ári sínu hjá Bolton. VÍSIR/GETTY Grétar Rafn Steinsson ætlaði svo sem ekki að skjóta en fyrsta mark hans fyrir Bolton var engu að siður stórkostlegt. Enska úrvalsdeildin rifjaði markið upp. Grétar hafði komið til Bolton frá AZ Alkmaar í Hollandi í janúar 2008. Hægri bakvörðurinn hóf svo tímabilið 2008-2009 með besta mögulega hætti þegar hann skoraði fyrsta mark Bolton á leiktíðinni, í 3-1 sigri á Stoke. Markið má sjá hér að neðan. Chances of the goalkeeper saving this: 0An unstoppable #GoalOfTheDay pic.twitter.com/FM5cug9yyM— Premier League (@premierleague) April 18, 2020 Í viðtali við Guðmund Hilmarsson hjá Morgunblaðinu viðurkenndi Grétar að hafa ætlað að senda fasta sendingu. „Ég er búinn að sjá markið í sjónvarpinu og það leit ekki út alveg eins og maður sá það þegar þetta gerðist. Ég gæti logið og sagt að ég hafi ætlað mér að gera þetta en það eru vitleysingar sem skjóta á markið af þessu færi. Boltinn átti að fara í þessa átt, milli markmanns og varnarmanna, en hann endaði í netinu og það var virkilega gaman að sjá það,“ sagði Grétar. Grétar lék með Bolton til ársins 2012. Hann lagði skóna á hilluna árið 2013 vegna meiðsla. Í dag starfar Grétar hjá Everton þar sem hann var ráðinn sem yfirnjósnari í Evrópu undir lok árs 2018. Enski boltinn Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fleiri fréttir Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Sjá meira
Grétar Rafn Steinsson ætlaði svo sem ekki að skjóta en fyrsta mark hans fyrir Bolton var engu að siður stórkostlegt. Enska úrvalsdeildin rifjaði markið upp. Grétar hafði komið til Bolton frá AZ Alkmaar í Hollandi í janúar 2008. Hægri bakvörðurinn hóf svo tímabilið 2008-2009 með besta mögulega hætti þegar hann skoraði fyrsta mark Bolton á leiktíðinni, í 3-1 sigri á Stoke. Markið má sjá hér að neðan. Chances of the goalkeeper saving this: 0An unstoppable #GoalOfTheDay pic.twitter.com/FM5cug9yyM— Premier League (@premierleague) April 18, 2020 Í viðtali við Guðmund Hilmarsson hjá Morgunblaðinu viðurkenndi Grétar að hafa ætlað að senda fasta sendingu. „Ég er búinn að sjá markið í sjónvarpinu og það leit ekki út alveg eins og maður sá það þegar þetta gerðist. Ég gæti logið og sagt að ég hafi ætlað mér að gera þetta en það eru vitleysingar sem skjóta á markið af þessu færi. Boltinn átti að fara í þessa átt, milli markmanns og varnarmanna, en hann endaði í netinu og það var virkilega gaman að sjá það,“ sagði Grétar. Grétar lék með Bolton til ársins 2012. Hann lagði skóna á hilluna árið 2013 vegna meiðsla. Í dag starfar Grétar hjá Everton þar sem hann var ráðinn sem yfirnjósnari í Evrópu undir lok árs 2018.
Enski boltinn Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fleiri fréttir Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Sjá meira