Úrvalsdeildin rifjar upp þrumufleyg Grétars: „Mark upp úr gjörsamlega engu“ Sindri Sverrisson skrifar 19. apríl 2020 16:00 Grétar Rafn Steinsson stöðvar Cristiano Ronaldo í leik gegn Manchester United á fyrsta ári sínu hjá Bolton. VÍSIR/GETTY Grétar Rafn Steinsson ætlaði svo sem ekki að skjóta en fyrsta mark hans fyrir Bolton var engu að siður stórkostlegt. Enska úrvalsdeildin rifjaði markið upp. Grétar hafði komið til Bolton frá AZ Alkmaar í Hollandi í janúar 2008. Hægri bakvörðurinn hóf svo tímabilið 2008-2009 með besta mögulega hætti þegar hann skoraði fyrsta mark Bolton á leiktíðinni, í 3-1 sigri á Stoke. Markið má sjá hér að neðan. Chances of the goalkeeper saving this: 0An unstoppable #GoalOfTheDay pic.twitter.com/FM5cug9yyM— Premier League (@premierleague) April 18, 2020 Í viðtali við Guðmund Hilmarsson hjá Morgunblaðinu viðurkenndi Grétar að hafa ætlað að senda fasta sendingu. „Ég er búinn að sjá markið í sjónvarpinu og það leit ekki út alveg eins og maður sá það þegar þetta gerðist. Ég gæti logið og sagt að ég hafi ætlað mér að gera þetta en það eru vitleysingar sem skjóta á markið af þessu færi. Boltinn átti að fara í þessa átt, milli markmanns og varnarmanna, en hann endaði í netinu og það var virkilega gaman að sjá það,“ sagði Grétar. Grétar lék með Bolton til ársins 2012. Hann lagði skóna á hilluna árið 2013 vegna meiðsla. Í dag starfar Grétar hjá Everton þar sem hann var ráðinn sem yfirnjósnari í Evrópu undir lok árs 2018. Enski boltinn Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Tekur við af læriföður sínum Íslenski boltinn Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn Fleiri fréttir „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu „Eins og Ísland en bara enn betra“ Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Sjá meira
Grétar Rafn Steinsson ætlaði svo sem ekki að skjóta en fyrsta mark hans fyrir Bolton var engu að siður stórkostlegt. Enska úrvalsdeildin rifjaði markið upp. Grétar hafði komið til Bolton frá AZ Alkmaar í Hollandi í janúar 2008. Hægri bakvörðurinn hóf svo tímabilið 2008-2009 með besta mögulega hætti þegar hann skoraði fyrsta mark Bolton á leiktíðinni, í 3-1 sigri á Stoke. Markið má sjá hér að neðan. Chances of the goalkeeper saving this: 0An unstoppable #GoalOfTheDay pic.twitter.com/FM5cug9yyM— Premier League (@premierleague) April 18, 2020 Í viðtali við Guðmund Hilmarsson hjá Morgunblaðinu viðurkenndi Grétar að hafa ætlað að senda fasta sendingu. „Ég er búinn að sjá markið í sjónvarpinu og það leit ekki út alveg eins og maður sá það þegar þetta gerðist. Ég gæti logið og sagt að ég hafi ætlað mér að gera þetta en það eru vitleysingar sem skjóta á markið af þessu færi. Boltinn átti að fara í þessa átt, milli markmanns og varnarmanna, en hann endaði í netinu og það var virkilega gaman að sjá það,“ sagði Grétar. Grétar lék með Bolton til ársins 2012. Hann lagði skóna á hilluna árið 2013 vegna meiðsla. Í dag starfar Grétar hjá Everton þar sem hann var ráðinn sem yfirnjósnari í Evrópu undir lok árs 2018.
Enski boltinn Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Tekur við af læriföður sínum Íslenski boltinn Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn Fleiri fréttir „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu „Eins og Ísland en bara enn betra“ Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Sjá meira