Stærstu fótboltadeildir Evrópu gætu tapað meira en 600 milljörðum á COVID-19 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. mars 2020 15:00 Sadio Mane fagnar marki með Liverpool en peningapressan eykur líkurnar á því að Liverpool geti klárað tímabilið og tryggt sér enska titilinn í fyrsta sinn í 30 ár. Getty/Andrew Powell/ Fimm stærstu fótboltadeildir Evrópu tapa gríðarlegum fjárhæðum á því að ekkert sé spilað vegna kórónuveirunnar. KPMG hefur nú tekið það saman að þessar stærstu fótboltadeildir Evrópu gætu tapað meira en 600 milljörðum á COVID-19 verði umferðirnar sem eftir eru ekki kláraðar. Samkvæmt útreikningum KPMG þá tapa deildirnar í Englandi, á Spáni, í Þýskalandi, á Ítalíu og í Frakklandi samtals á bilinu 3,45 til 4 milljörðum evra verði ekki spilað meira á tímabilinu. Það er á bilinu 526 til 609 milljarðar íslenskra króna. According to KPMG, Europe's top five soccer leagues could lose anywhere from $3.72 - 4.3 billion( 3.45-4 billion) in a worst-case scenario with no more games played in the current season. pic.twitter.com/RiECySWded— Front Office Sports (@frntofficesport) March 24, 2020 Mest verður tapið hjá ensku úrvalsdeildinni og gefur ákveðna sýn á mikilvægi þess að klára tímabilið á Englandi. Enska úrvalsdeildinni myndi missa af á bilinu 1,15 til 1,25 milljörðum evra á því að klára ekki síðustu níu umferðirnar en það er á bilinu 175 til 190 milljarðar íslenskra króna. Stærsti hlutinn hjá tekjumissi ensku úrvalsdeildarinnar væri tap vegna sjónvarpstekna sem væru 106 til 122 milljarðar íslenskra króna. Hér fyrir ofan má skiptingu tekjutapsins í milljónum evra. Næstmesta tjónið yrði hjá spænsku deildinni eða á bilinu 122 til 144 milljarðar íslenskra króna. Þýska deildin myndi missa af 99 til 114 milljörðum, ítalska deildin myndi missa af 84 til 99 milljörðum en franska deildin rekur lestina með tjón upp á 45 til 60 milljarða í íslenskum krónum. Enski boltinn Franski boltinn Spænski boltinn Ítalski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira
Fimm stærstu fótboltadeildir Evrópu tapa gríðarlegum fjárhæðum á því að ekkert sé spilað vegna kórónuveirunnar. KPMG hefur nú tekið það saman að þessar stærstu fótboltadeildir Evrópu gætu tapað meira en 600 milljörðum á COVID-19 verði umferðirnar sem eftir eru ekki kláraðar. Samkvæmt útreikningum KPMG þá tapa deildirnar í Englandi, á Spáni, í Þýskalandi, á Ítalíu og í Frakklandi samtals á bilinu 3,45 til 4 milljörðum evra verði ekki spilað meira á tímabilinu. Það er á bilinu 526 til 609 milljarðar íslenskra króna. According to KPMG, Europe's top five soccer leagues could lose anywhere from $3.72 - 4.3 billion( 3.45-4 billion) in a worst-case scenario with no more games played in the current season. pic.twitter.com/RiECySWded— Front Office Sports (@frntofficesport) March 24, 2020 Mest verður tapið hjá ensku úrvalsdeildinni og gefur ákveðna sýn á mikilvægi þess að klára tímabilið á Englandi. Enska úrvalsdeildinni myndi missa af á bilinu 1,15 til 1,25 milljörðum evra á því að klára ekki síðustu níu umferðirnar en það er á bilinu 175 til 190 milljarðar íslenskra króna. Stærsti hlutinn hjá tekjumissi ensku úrvalsdeildarinnar væri tap vegna sjónvarpstekna sem væru 106 til 122 milljarðar íslenskra króna. Hér fyrir ofan má skiptingu tekjutapsins í milljónum evra. Næstmesta tjónið yrði hjá spænsku deildinni eða á bilinu 122 til 144 milljarðar íslenskra króna. Þýska deildin myndi missa af 99 til 114 milljörðum, ítalska deildin myndi missa af 84 til 99 milljörðum en franska deildin rekur lestina með tjón upp á 45 til 60 milljarða í íslenskum krónum.
Enski boltinn Franski boltinn Spænski boltinn Ítalski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira