Neymar gerir allt til að komast til Barcelona Sindri Sverrisson skrifar 21. mars 2020 21:00 Neymar hefur notið sín vel í búningi PSG í vetur en vill samt komast frá félaginu, að sögn Sport. VÍSIR/GETTY Brasilíumaðurinn Neymar hafði átt gott tímabil með PSG í Frakklandi þegar fótboltatímabilið var stöðvað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Hann vill hins vegar helst af öllu snúa aftur til Barcelona. Þetta fullyrðir spænski miðillinn Sport sem er með bækistöðvar sínar í Barcelona og fylgist náið með málefnum Spánarmeistaranna. Þrálátur orðrómur hefur verið uppi um það síðasta árið að Neymar gæti verið á förum aftur til Barcelona og segir Sport að hann „vilji gera allt“ til að það verði að veruleika. Þessi 28 ára gamli leikmaður kom til PSG sumarið 2017 fyrir 222 milljónir evra. Hann gerði sitt til að þrýsta á að hann yrði seldur til Barcelona í fyrra og var þá sagður falur fyrir rétta upphæð, en ekki náðust samningar á milli Barcelona og PSG. Sport segir að nú þegar að meiðsli trufli ekki Neymar hafi hann getað látið ljós sitt skína innan vallar í vetur en það breyti því ekki að utan vallar hugsi hann eingöngu um að komast til Barcelona. Hann muni því þrýsta á eigendur PSG og sé tilbúinn að taka á sig launalækkun. Neymar lék með Barcelona árin 2013-17 og myndi endurnýja kynnin við Luis Suárez og Lionel Messi sem mynduðu með honum rosalega sóknarlínu. Spænski boltinn Franski boltinn Tengdar fréttir Leikmenn PSG fögnuðu með stuðningsmönnum Ekkert óvanalegt er við það að leikmenn knattspyrnuliða fagni með stuðningsmönnum sínum. Það óvenjulega hér er að engir stuðningsmenn voru inn á leikvanginum er PSG lagði Borussia Dortmund í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gærkvöld. 12. mars 2020 16:30 Stórstjörnur PSG liðsins uppteknir við að senda þeim norska skilaboð Erling Braut Håland fór augljóslega mjög í taugarnar á stórstjörnum franska liðsins Paris Saint Germain ef marka má fagnaðarlæti þeirra í gærkvöldi. 12. mars 2020 14:00 Neymar skoraði og fiskaði rautt er PSG komst áfram PSG er komið áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir 2-0 sigur á Dortmund í síðari leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 11. mars 2020 22:00 Mest lesið „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Fótbolti Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Enski boltinn Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Fótbolti Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Enski boltinn Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Fótbolti Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Handbolti Dagskráin: Doc Zone á nýjum tíma, enski í beinni og Körfuboltakvöld Sport Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Algjör Pina fyrir þær þýsku í seinni og Spánn Þjóðadeildarmeistari Trump mætir á HM-dráttinn þar sem fyrstu friðarverðlaunin verða afhent Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Kláruðu leikinn tveimur sólarhringum eftir að hann hófst FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Ásakanir um blekkingaleik og þjálfarinn rekinn Heiða frá meisturunum til nýliða í Svíþjóð Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin Sjá meira
Brasilíumaðurinn Neymar hafði átt gott tímabil með PSG í Frakklandi þegar fótboltatímabilið var stöðvað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Hann vill hins vegar helst af öllu snúa aftur til Barcelona. Þetta fullyrðir spænski miðillinn Sport sem er með bækistöðvar sínar í Barcelona og fylgist náið með málefnum Spánarmeistaranna. Þrálátur orðrómur hefur verið uppi um það síðasta árið að Neymar gæti verið á förum aftur til Barcelona og segir Sport að hann „vilji gera allt“ til að það verði að veruleika. Þessi 28 ára gamli leikmaður kom til PSG sumarið 2017 fyrir 222 milljónir evra. Hann gerði sitt til að þrýsta á að hann yrði seldur til Barcelona í fyrra og var þá sagður falur fyrir rétta upphæð, en ekki náðust samningar á milli Barcelona og PSG. Sport segir að nú þegar að meiðsli trufli ekki Neymar hafi hann getað látið ljós sitt skína innan vallar í vetur en það breyti því ekki að utan vallar hugsi hann eingöngu um að komast til Barcelona. Hann muni því þrýsta á eigendur PSG og sé tilbúinn að taka á sig launalækkun. Neymar lék með Barcelona árin 2013-17 og myndi endurnýja kynnin við Luis Suárez og Lionel Messi sem mynduðu með honum rosalega sóknarlínu.
Spænski boltinn Franski boltinn Tengdar fréttir Leikmenn PSG fögnuðu með stuðningsmönnum Ekkert óvanalegt er við það að leikmenn knattspyrnuliða fagni með stuðningsmönnum sínum. Það óvenjulega hér er að engir stuðningsmenn voru inn á leikvanginum er PSG lagði Borussia Dortmund í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gærkvöld. 12. mars 2020 16:30 Stórstjörnur PSG liðsins uppteknir við að senda þeim norska skilaboð Erling Braut Håland fór augljóslega mjög í taugarnar á stórstjörnum franska liðsins Paris Saint Germain ef marka má fagnaðarlæti þeirra í gærkvöldi. 12. mars 2020 14:00 Neymar skoraði og fiskaði rautt er PSG komst áfram PSG er komið áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir 2-0 sigur á Dortmund í síðari leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 11. mars 2020 22:00 Mest lesið „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Fótbolti Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Enski boltinn Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Fótbolti Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Enski boltinn Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Fótbolti Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Handbolti Dagskráin: Doc Zone á nýjum tíma, enski í beinni og Körfuboltakvöld Sport Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Algjör Pina fyrir þær þýsku í seinni og Spánn Þjóðadeildarmeistari Trump mætir á HM-dráttinn þar sem fyrstu friðarverðlaunin verða afhent Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Kláruðu leikinn tveimur sólarhringum eftir að hann hófst FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Ásakanir um blekkingaleik og þjálfarinn rekinn Heiða frá meisturunum til nýliða í Svíþjóð Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin Sjá meira
Leikmenn PSG fögnuðu með stuðningsmönnum Ekkert óvanalegt er við það að leikmenn knattspyrnuliða fagni með stuðningsmönnum sínum. Það óvenjulega hér er að engir stuðningsmenn voru inn á leikvanginum er PSG lagði Borussia Dortmund í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gærkvöld. 12. mars 2020 16:30
Stórstjörnur PSG liðsins uppteknir við að senda þeim norska skilaboð Erling Braut Håland fór augljóslega mjög í taugarnar á stórstjörnum franska liðsins Paris Saint Germain ef marka má fagnaðarlæti þeirra í gærkvöldi. 12. mars 2020 14:00
Neymar skoraði og fiskaði rautt er PSG komst áfram PSG er komið áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir 2-0 sigur á Dortmund í síðari leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 11. mars 2020 22:00