Neymar gerir allt til að komast til Barcelona Sindri Sverrisson skrifar 21. mars 2020 21:00 Neymar hefur notið sín vel í búningi PSG í vetur en vill samt komast frá félaginu, að sögn Sport. VÍSIR/GETTY Brasilíumaðurinn Neymar hafði átt gott tímabil með PSG í Frakklandi þegar fótboltatímabilið var stöðvað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Hann vill hins vegar helst af öllu snúa aftur til Barcelona. Þetta fullyrðir spænski miðillinn Sport sem er með bækistöðvar sínar í Barcelona og fylgist náið með málefnum Spánarmeistaranna. Þrálátur orðrómur hefur verið uppi um það síðasta árið að Neymar gæti verið á förum aftur til Barcelona og segir Sport að hann „vilji gera allt“ til að það verði að veruleika. Þessi 28 ára gamli leikmaður kom til PSG sumarið 2017 fyrir 222 milljónir evra. Hann gerði sitt til að þrýsta á að hann yrði seldur til Barcelona í fyrra og var þá sagður falur fyrir rétta upphæð, en ekki náðust samningar á milli Barcelona og PSG. Sport segir að nú þegar að meiðsli trufli ekki Neymar hafi hann getað látið ljós sitt skína innan vallar í vetur en það breyti því ekki að utan vallar hugsi hann eingöngu um að komast til Barcelona. Hann muni því þrýsta á eigendur PSG og sé tilbúinn að taka á sig launalækkun. Neymar lék með Barcelona árin 2013-17 og myndi endurnýja kynnin við Luis Suárez og Lionel Messi sem mynduðu með honum rosalega sóknarlínu. Spænski boltinn Franski boltinn Tengdar fréttir Leikmenn PSG fögnuðu með stuðningsmönnum Ekkert óvanalegt er við það að leikmenn knattspyrnuliða fagni með stuðningsmönnum sínum. Það óvenjulega hér er að engir stuðningsmenn voru inn á leikvanginum er PSG lagði Borussia Dortmund í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gærkvöld. 12. mars 2020 16:30 Stórstjörnur PSG liðsins uppteknir við að senda þeim norska skilaboð Erling Braut Håland fór augljóslega mjög í taugarnar á stórstjörnum franska liðsins Paris Saint Germain ef marka má fagnaðarlæti þeirra í gærkvöldi. 12. mars 2020 14:00 Neymar skoraði og fiskaði rautt er PSG komst áfram PSG er komið áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir 2-0 sigur á Dortmund í síðari leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 11. mars 2020 22:00 Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Sjá meira
Brasilíumaðurinn Neymar hafði átt gott tímabil með PSG í Frakklandi þegar fótboltatímabilið var stöðvað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Hann vill hins vegar helst af öllu snúa aftur til Barcelona. Þetta fullyrðir spænski miðillinn Sport sem er með bækistöðvar sínar í Barcelona og fylgist náið með málefnum Spánarmeistaranna. Þrálátur orðrómur hefur verið uppi um það síðasta árið að Neymar gæti verið á förum aftur til Barcelona og segir Sport að hann „vilji gera allt“ til að það verði að veruleika. Þessi 28 ára gamli leikmaður kom til PSG sumarið 2017 fyrir 222 milljónir evra. Hann gerði sitt til að þrýsta á að hann yrði seldur til Barcelona í fyrra og var þá sagður falur fyrir rétta upphæð, en ekki náðust samningar á milli Barcelona og PSG. Sport segir að nú þegar að meiðsli trufli ekki Neymar hafi hann getað látið ljós sitt skína innan vallar í vetur en það breyti því ekki að utan vallar hugsi hann eingöngu um að komast til Barcelona. Hann muni því þrýsta á eigendur PSG og sé tilbúinn að taka á sig launalækkun. Neymar lék með Barcelona árin 2013-17 og myndi endurnýja kynnin við Luis Suárez og Lionel Messi sem mynduðu með honum rosalega sóknarlínu.
Spænski boltinn Franski boltinn Tengdar fréttir Leikmenn PSG fögnuðu með stuðningsmönnum Ekkert óvanalegt er við það að leikmenn knattspyrnuliða fagni með stuðningsmönnum sínum. Það óvenjulega hér er að engir stuðningsmenn voru inn á leikvanginum er PSG lagði Borussia Dortmund í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gærkvöld. 12. mars 2020 16:30 Stórstjörnur PSG liðsins uppteknir við að senda þeim norska skilaboð Erling Braut Håland fór augljóslega mjög í taugarnar á stórstjörnum franska liðsins Paris Saint Germain ef marka má fagnaðarlæti þeirra í gærkvöldi. 12. mars 2020 14:00 Neymar skoraði og fiskaði rautt er PSG komst áfram PSG er komið áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir 2-0 sigur á Dortmund í síðari leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 11. mars 2020 22:00 Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Sjá meira
Leikmenn PSG fögnuðu með stuðningsmönnum Ekkert óvanalegt er við það að leikmenn knattspyrnuliða fagni með stuðningsmönnum sínum. Það óvenjulega hér er að engir stuðningsmenn voru inn á leikvanginum er PSG lagði Borussia Dortmund í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gærkvöld. 12. mars 2020 16:30
Stórstjörnur PSG liðsins uppteknir við að senda þeim norska skilaboð Erling Braut Håland fór augljóslega mjög í taugarnar á stórstjörnum franska liðsins Paris Saint Germain ef marka má fagnaðarlæti þeirra í gærkvöldi. 12. mars 2020 14:00
Neymar skoraði og fiskaði rautt er PSG komst áfram PSG er komið áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir 2-0 sigur á Dortmund í síðari leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 11. mars 2020 22:00