Sagðist geta skorað 40 mörk á tímabili gegn John Stones sem vildi ekki tala við hann Anton Ingi Leifsson skrifar 5. janúar 2020 13:00 Pope fagnar jöfnunarmarkinu í gær. vísir/getty Tom Pope er ekki nafn sem margir þekkja sem fylgjast með enska boltanum en hann er framherji Port Vale sem leikur í ensku D-deildinni. Liðin mætti Manchester City í gær og tapaði 4-1 en liðið jafnaði í 1-1. Það gerði hinn 34 ára gamli framherji Tom Pope. Eftir það var rifjað upp skemmtileg tíst frá Pope í sumar þar sem hann sagðist geta skorað 40 mörk á tímabili gegn John Stones ef hann myndi mæta honum. Pope var þá að horfa á leik Englands í Þjóðadeildinni þar sem honum þótti ekki mikið til Stones koma en þeir mættust svo í gærkvöldi. Og auðvitað skoraði Pope. Just watched the highlights of the England game! I know I’m a league 2 player, I know he plays for England, I know he’s on £150k a week, I know he’s a million times better player than me but I’d love to play against John Stones every week! I’d get 40 a season! #soft#weakaspiss— Tom Pope (@Tom_Pope9) June 7, 2019 Glöggir netverjar voru fljótir að grafa upp þetta tíst frá Pope og hann sló svo á létta strengi eftir leikinn. Hann breytti tölunni úr 40 í 50 mörk á tímabili, fengi hann að eiga meira við Stones. Það fór vel á með liðunum eftir leikinn og voru leikmenn Port Vale mættir í búningsklefa Manchester City þar sem leikmennirnir spjölluðu saman og leikmenn gestaliðsins fengu mynd af sér með stórstjörnum City. Það voru þó ekki allir sem vildu spjalla við leikmenn mótherjanna því John Stones hafði engan áhuga á að spjalla við Pope. "They all dragged me in, the Man City players, but John wouldn't speak to me. It was a little bit awkward." Tom Pope says John Stones would not speak to him after their game due to his social media comments.— Sky Sports Football (@SkyFootball) January 5, 2020 PEP It was a pleasure. I saw the manager and the sporting director. It’s nice for us to host these clubs and for their players to realise we are the same. We play at a different level but dreams are dreams.#ManCitypic.twitter.com/egQRq4p7kk— Manchester City (@ManCity) January 4, 2020 Enski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Fleiri fréttir Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Sjá meira
Tom Pope er ekki nafn sem margir þekkja sem fylgjast með enska boltanum en hann er framherji Port Vale sem leikur í ensku D-deildinni. Liðin mætti Manchester City í gær og tapaði 4-1 en liðið jafnaði í 1-1. Það gerði hinn 34 ára gamli framherji Tom Pope. Eftir það var rifjað upp skemmtileg tíst frá Pope í sumar þar sem hann sagðist geta skorað 40 mörk á tímabili gegn John Stones ef hann myndi mæta honum. Pope var þá að horfa á leik Englands í Þjóðadeildinni þar sem honum þótti ekki mikið til Stones koma en þeir mættust svo í gærkvöldi. Og auðvitað skoraði Pope. Just watched the highlights of the England game! I know I’m a league 2 player, I know he plays for England, I know he’s on £150k a week, I know he’s a million times better player than me but I’d love to play against John Stones every week! I’d get 40 a season! #soft#weakaspiss— Tom Pope (@Tom_Pope9) June 7, 2019 Glöggir netverjar voru fljótir að grafa upp þetta tíst frá Pope og hann sló svo á létta strengi eftir leikinn. Hann breytti tölunni úr 40 í 50 mörk á tímabili, fengi hann að eiga meira við Stones. Það fór vel á með liðunum eftir leikinn og voru leikmenn Port Vale mættir í búningsklefa Manchester City þar sem leikmennirnir spjölluðu saman og leikmenn gestaliðsins fengu mynd af sér með stórstjörnum City. Það voru þó ekki allir sem vildu spjalla við leikmenn mótherjanna því John Stones hafði engan áhuga á að spjalla við Pope. "They all dragged me in, the Man City players, but John wouldn't speak to me. It was a little bit awkward." Tom Pope says John Stones would not speak to him after their game due to his social media comments.— Sky Sports Football (@SkyFootball) January 5, 2020 PEP It was a pleasure. I saw the manager and the sporting director. It’s nice for us to host these clubs and for their players to realise we are the same. We play at a different level but dreams are dreams.#ManCitypic.twitter.com/egQRq4p7kk— Manchester City (@ManCity) January 4, 2020
Enski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Fleiri fréttir Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Sjá meira