Netverjar bregðast við: „Hvaða ráðherra var í partíi í gær er besti jólaleikur ever“ Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 24. desember 2020 10:27 Bjarni var staddur í 40-50 manna samkvæmi í Ásmundarsal. Vísir/Vilhelm Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, var viðstaddur 40-50 manna gleðskap í Ásmundarsal í gærkvöldi, að því sem heimildir fréttastofu herma. Lögreglan þurfti að hafa afskipti af veislunni og leysti hana upp á ellefta tímanum í gærkvöldi. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu greindi frá því í tilkynningu í morgun að lögreglan hafi verið kölluð út vegna samkvæmis í sal í útleigu í miðbæ Reykjavíkur. Þar á meðal, samkvæmt tilkynningu lögreglu, var „háttvirtur ráðherra í ríkisstjórn Íslands.“ Fréttastofa hefur ekki náð í Bjarna vegna málsins í dag. Netverjar hafa leitað á Twitter til þess að lýsa yfir óánægju sinni með sóttvarnabrot ráðherrans. Margir gagnrýna ráðherrann en einhverjir hafa gert grín að ráðherranum og búið til jólaleik úr uppákomunni. Þetta ráðherraskúbb er jóladagatalið mitt í ár - fyrst veit maður ekkert hver var í partýinu, svo útilokast einn ráðherra og svo annar og svo koll af kolli þar til maður fær aðalpakkann í lokin — Jörundur Jörundsson (@jorundurj) December 24, 2020 Hvaða ráðherra var í partíi í gær? er hinn nýi Hver stal kökunni úr krúsinni í gær? .— Kristján Freyr (@KrissRokk) December 24, 2020 Þetta ætti að vera augljóst. Það þarf bara að finna út hvaða ráðherra fékk kartöflu í skóinn í nótt.— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) December 24, 2020 Bail á möndlugrautnum í ár, jóla leikurinn í ár er hvaða ráðherra var í partýi í gær. — Ingiríður Halldórsdó (@Igga96) December 24, 2020 Garðabær. 10:10. Aðfangadagsmorgun. pic.twitter.com/IHqUYyUwGi— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) December 24, 2020 Einhverjir hafa kallað eftir afsögn ráðherra. Ef þessi ráðherra verður ekki búinn að segja af sér áður en kirkjuklukkurnar hringja inn jólin þá má Pfizer senda bóluefnið annað. Lýðveldinu er þá ekki viðbjargandi!— Maggi Peran (@maggiperan) December 24, 2020 Þessi ráðherra þarf að segja af sér í dag!! Fokkaðu þér og gleðileg jól!— H(alld)óra. (@halldorabirta) December 24, 2020 Almennt séð er talað um að konur fái verri útreið en karlar vegna afglapa í pólitík.Nú er lag, jöfnum útreiðina. Viðhöldum háum siðferðisstandördum fyrir alla ráðherra. Hneykslumst almennilega— Álfur Birkir (@AlfurBirkir) December 24, 2020 Ég kom frá dk og fór í sóttkví og tvö próf. Ég faðma samt ekki ömmur mínar til að vera alveg viss né vini mína eða aðra fjölskyldu.En nei ráðherra vill ekki missa af partýinu. Þetta er svo stór fokkjú putti til þeirra sem eru að reyna sitt besta.— Berglind Vignis (@berglindvignis) December 24, 2020 Þá eru einhverjir sem efast að Bjarni muni segja af sér í kjölfar þessa. Held því miður að það verði engin afsögn í þessu ráðherra máli .. þessu verður sópað undir teppi og Bjarni verður orðinn forsætisráðherra eftir næstu kosningar — Guðmundur Magnússon (@GummiMagnusson) December 24, 2020 Það bítur reyndar ekkert á Bjarna, þýðir voða lítið að hitna yfir þessu.— Logi Pedro (@logipedro101) December 24, 2020 Jæja niðurstaðan er Bjarni samkvæmt Vísi. Líklega eini ráðherrann sem myndi ekki segja af sér. Veltur í raun á þjóðinni núna að gefa samstarfsflokkunum ekki séns á að halda áfram samstarfinu nema hann fari frá.— Hafliði Breiðfjörð (@haflidib) December 24, 2020 Helgi Seljan fréttamaður og fleiri gera grín að yfirvöldum. Almannavarnaryfirvöld sitja nú á fundi sem boðað var til í morgun þar sem stendur til að bæta inn undanþáguákvæði til handa andstæðingum Þriðja Ríkisins og samkomum þeirra á Þorláksmessu.— Helgi Seljan (@helgiseljan) December 24, 2020 Jæja, hver af þessu góða fólki var í þessu partýi í gærkvöld? Eru þau öll jafn líkleg? pic.twitter.com/s5Vt2iLLXx— ó s s (@josi_josi_josi) December 24, 2020 Man eftir að hafa verið þunnur á aðfangadag á mínum villtari árum. Og mögulega einhvern tímann jafnvel með þynnkumóral. En þetta er next level. #hvaðaráðherra— Karl Sigurðsson (@kallisig) December 24, 2020 Er með svo vont vibe gagnvart þessu djammi í gær hjá ráðherra. Held að þetta gæti orðið langur dagur hjá okkur Góða Fólkinu.— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) December 24, 2020 Ok besti aðfangadagur EVER!— Fanney Birna (@fanneybj) December 24, 2020 https://t.co/PEqa2S6XcF— Felix Bergsson (@FelixBergsson) December 24, 2020 Mjög áhugaverð byrjun á þessum aðfangadegi.— Logi Pedro (@logipedro101) December 24, 2020 Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Grín og gaman Ráðherra í Ásmundarsal Tengdar fréttir Bjarni Ben í Ásmundarsal þar sem lögregla leysti upp samkvæmi Bjarni Benediktsson, fjármála og efnahagsráðherra, var staddur í gleðskap í Ásmundarsal sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leysti upp á ellefta tímanum í gærkvöldi. Þetta herma heimildir fréttastofu. 24. desember 2020 09:50 Ráðherra í fjölmennu samkvæmi sem lögregla stöðvaði Ráðherra í ríkisstjórn Íslands var á meðal 40-50 gesta í samkvæmi í sal í miðbæ Reykjavíkur sem lögregla hafði afskipti af í gær vegna brota á samkomutakmörkunum. Þetta kemur fram í dagbók lögreglu. Ekki kemur fram um hvaða ráðherra er að ræða. 24. desember 2020 08:22 Mest lesið Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Erlent Loka Breiðholtsbraut alla helgina Innlent Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Erlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Innlent Fleiri fréttir „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Harmar mistök og tekur annmarkana mjög alvarlega Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Sjá meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu greindi frá því í tilkynningu í morgun að lögreglan hafi verið kölluð út vegna samkvæmis í sal í útleigu í miðbæ Reykjavíkur. Þar á meðal, samkvæmt tilkynningu lögreglu, var „háttvirtur ráðherra í ríkisstjórn Íslands.“ Fréttastofa hefur ekki náð í Bjarna vegna málsins í dag. Netverjar hafa leitað á Twitter til þess að lýsa yfir óánægju sinni með sóttvarnabrot ráðherrans. Margir gagnrýna ráðherrann en einhverjir hafa gert grín að ráðherranum og búið til jólaleik úr uppákomunni. Þetta ráðherraskúbb er jóladagatalið mitt í ár - fyrst veit maður ekkert hver var í partýinu, svo útilokast einn ráðherra og svo annar og svo koll af kolli þar til maður fær aðalpakkann í lokin — Jörundur Jörundsson (@jorundurj) December 24, 2020 Hvaða ráðherra var í partíi í gær? er hinn nýi Hver stal kökunni úr krúsinni í gær? .— Kristján Freyr (@KrissRokk) December 24, 2020 Þetta ætti að vera augljóst. Það þarf bara að finna út hvaða ráðherra fékk kartöflu í skóinn í nótt.— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) December 24, 2020 Bail á möndlugrautnum í ár, jóla leikurinn í ár er hvaða ráðherra var í partýi í gær. — Ingiríður Halldórsdó (@Igga96) December 24, 2020 Garðabær. 10:10. Aðfangadagsmorgun. pic.twitter.com/IHqUYyUwGi— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) December 24, 2020 Einhverjir hafa kallað eftir afsögn ráðherra. Ef þessi ráðherra verður ekki búinn að segja af sér áður en kirkjuklukkurnar hringja inn jólin þá má Pfizer senda bóluefnið annað. Lýðveldinu er þá ekki viðbjargandi!— Maggi Peran (@maggiperan) December 24, 2020 Þessi ráðherra þarf að segja af sér í dag!! Fokkaðu þér og gleðileg jól!— H(alld)óra. (@halldorabirta) December 24, 2020 Almennt séð er talað um að konur fái verri útreið en karlar vegna afglapa í pólitík.Nú er lag, jöfnum útreiðina. Viðhöldum háum siðferðisstandördum fyrir alla ráðherra. Hneykslumst almennilega— Álfur Birkir (@AlfurBirkir) December 24, 2020 Ég kom frá dk og fór í sóttkví og tvö próf. Ég faðma samt ekki ömmur mínar til að vera alveg viss né vini mína eða aðra fjölskyldu.En nei ráðherra vill ekki missa af partýinu. Þetta er svo stór fokkjú putti til þeirra sem eru að reyna sitt besta.— Berglind Vignis (@berglindvignis) December 24, 2020 Þá eru einhverjir sem efast að Bjarni muni segja af sér í kjölfar þessa. Held því miður að það verði engin afsögn í þessu ráðherra máli .. þessu verður sópað undir teppi og Bjarni verður orðinn forsætisráðherra eftir næstu kosningar — Guðmundur Magnússon (@GummiMagnusson) December 24, 2020 Það bítur reyndar ekkert á Bjarna, þýðir voða lítið að hitna yfir þessu.— Logi Pedro (@logipedro101) December 24, 2020 Jæja niðurstaðan er Bjarni samkvæmt Vísi. Líklega eini ráðherrann sem myndi ekki segja af sér. Veltur í raun á þjóðinni núna að gefa samstarfsflokkunum ekki séns á að halda áfram samstarfinu nema hann fari frá.— Hafliði Breiðfjörð (@haflidib) December 24, 2020 Helgi Seljan fréttamaður og fleiri gera grín að yfirvöldum. Almannavarnaryfirvöld sitja nú á fundi sem boðað var til í morgun þar sem stendur til að bæta inn undanþáguákvæði til handa andstæðingum Þriðja Ríkisins og samkomum þeirra á Þorláksmessu.— Helgi Seljan (@helgiseljan) December 24, 2020 Jæja, hver af þessu góða fólki var í þessu partýi í gærkvöld? Eru þau öll jafn líkleg? pic.twitter.com/s5Vt2iLLXx— ó s s (@josi_josi_josi) December 24, 2020 Man eftir að hafa verið þunnur á aðfangadag á mínum villtari árum. Og mögulega einhvern tímann jafnvel með þynnkumóral. En þetta er next level. #hvaðaráðherra— Karl Sigurðsson (@kallisig) December 24, 2020 Er með svo vont vibe gagnvart þessu djammi í gær hjá ráðherra. Held að þetta gæti orðið langur dagur hjá okkur Góða Fólkinu.— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) December 24, 2020 Ok besti aðfangadagur EVER!— Fanney Birna (@fanneybj) December 24, 2020 https://t.co/PEqa2S6XcF— Felix Bergsson (@FelixBergsson) December 24, 2020 Mjög áhugaverð byrjun á þessum aðfangadegi.— Logi Pedro (@logipedro101) December 24, 2020
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Grín og gaman Ráðherra í Ásmundarsal Tengdar fréttir Bjarni Ben í Ásmundarsal þar sem lögregla leysti upp samkvæmi Bjarni Benediktsson, fjármála og efnahagsráðherra, var staddur í gleðskap í Ásmundarsal sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leysti upp á ellefta tímanum í gærkvöldi. Þetta herma heimildir fréttastofu. 24. desember 2020 09:50 Ráðherra í fjölmennu samkvæmi sem lögregla stöðvaði Ráðherra í ríkisstjórn Íslands var á meðal 40-50 gesta í samkvæmi í sal í miðbæ Reykjavíkur sem lögregla hafði afskipti af í gær vegna brota á samkomutakmörkunum. Þetta kemur fram í dagbók lögreglu. Ekki kemur fram um hvaða ráðherra er að ræða. 24. desember 2020 08:22 Mest lesið Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Erlent Loka Breiðholtsbraut alla helgina Innlent Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Erlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Innlent Fleiri fréttir „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Harmar mistök og tekur annmarkana mjög alvarlega Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Sjá meira
Bjarni Ben í Ásmundarsal þar sem lögregla leysti upp samkvæmi Bjarni Benediktsson, fjármála og efnahagsráðherra, var staddur í gleðskap í Ásmundarsal sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leysti upp á ellefta tímanum í gærkvöldi. Þetta herma heimildir fréttastofu. 24. desember 2020 09:50
Ráðherra í fjölmennu samkvæmi sem lögregla stöðvaði Ráðherra í ríkisstjórn Íslands var á meðal 40-50 gesta í samkvæmi í sal í miðbæ Reykjavíkur sem lögregla hafði afskipti af í gær vegna brota á samkomutakmörkunum. Þetta kemur fram í dagbók lögreglu. Ekki kemur fram um hvaða ráðherra er að ræða. 24. desember 2020 08:22