Netverjar bregðast við: „Hvaða ráðherra var í partíi í gær er besti jólaleikur ever“ Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 24. desember 2020 10:27 Bjarni var staddur í 40-50 manna samkvæmi í Ásmundarsal. Vísir/Vilhelm Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, var viðstaddur 40-50 manna gleðskap í Ásmundarsal í gærkvöldi, að því sem heimildir fréttastofu herma. Lögreglan þurfti að hafa afskipti af veislunni og leysti hana upp á ellefta tímanum í gærkvöldi. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu greindi frá því í tilkynningu í morgun að lögreglan hafi verið kölluð út vegna samkvæmis í sal í útleigu í miðbæ Reykjavíkur. Þar á meðal, samkvæmt tilkynningu lögreglu, var „háttvirtur ráðherra í ríkisstjórn Íslands.“ Fréttastofa hefur ekki náð í Bjarna vegna málsins í dag. Netverjar hafa leitað á Twitter til þess að lýsa yfir óánægju sinni með sóttvarnabrot ráðherrans. Margir gagnrýna ráðherrann en einhverjir hafa gert grín að ráðherranum og búið til jólaleik úr uppákomunni. Þetta ráðherraskúbb er jóladagatalið mitt í ár - fyrst veit maður ekkert hver var í partýinu, svo útilokast einn ráðherra og svo annar og svo koll af kolli þar til maður fær aðalpakkann í lokin — Jörundur Jörundsson (@jorundurj) December 24, 2020 Hvaða ráðherra var í partíi í gær? er hinn nýi Hver stal kökunni úr krúsinni í gær? .— Kristján Freyr (@KrissRokk) December 24, 2020 Þetta ætti að vera augljóst. Það þarf bara að finna út hvaða ráðherra fékk kartöflu í skóinn í nótt.— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) December 24, 2020 Bail á möndlugrautnum í ár, jóla leikurinn í ár er hvaða ráðherra var í partýi í gær. — Ingiríður Halldórsdó (@Igga96) December 24, 2020 Garðabær. 10:10. Aðfangadagsmorgun. pic.twitter.com/IHqUYyUwGi— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) December 24, 2020 Einhverjir hafa kallað eftir afsögn ráðherra. Ef þessi ráðherra verður ekki búinn að segja af sér áður en kirkjuklukkurnar hringja inn jólin þá má Pfizer senda bóluefnið annað. Lýðveldinu er þá ekki viðbjargandi!— Maggi Peran (@maggiperan) December 24, 2020 Þessi ráðherra þarf að segja af sér í dag!! Fokkaðu þér og gleðileg jól!— H(alld)óra. (@halldorabirta) December 24, 2020 Almennt séð er talað um að konur fái verri útreið en karlar vegna afglapa í pólitík.Nú er lag, jöfnum útreiðina. Viðhöldum háum siðferðisstandördum fyrir alla ráðherra. Hneykslumst almennilega— Álfur Birkir (@AlfurBirkir) December 24, 2020 Ég kom frá dk og fór í sóttkví og tvö próf. Ég faðma samt ekki ömmur mínar til að vera alveg viss né vini mína eða aðra fjölskyldu.En nei ráðherra vill ekki missa af partýinu. Þetta er svo stór fokkjú putti til þeirra sem eru að reyna sitt besta.— Berglind Vignis (@berglindvignis) December 24, 2020 Þá eru einhverjir sem efast að Bjarni muni segja af sér í kjölfar þessa. Held því miður að það verði engin afsögn í þessu ráðherra máli .. þessu verður sópað undir teppi og Bjarni verður orðinn forsætisráðherra eftir næstu kosningar — Guðmundur Magnússon (@GummiMagnusson) December 24, 2020 Það bítur reyndar ekkert á Bjarna, þýðir voða lítið að hitna yfir þessu.— Logi Pedro (@logipedro101) December 24, 2020 Jæja niðurstaðan er Bjarni samkvæmt Vísi. Líklega eini ráðherrann sem myndi ekki segja af sér. Veltur í raun á þjóðinni núna að gefa samstarfsflokkunum ekki séns á að halda áfram samstarfinu nema hann fari frá.— Hafliði Breiðfjörð (@haflidib) December 24, 2020 Helgi Seljan fréttamaður og fleiri gera grín að yfirvöldum. Almannavarnaryfirvöld sitja nú á fundi sem boðað var til í morgun þar sem stendur til að bæta inn undanþáguákvæði til handa andstæðingum Þriðja Ríkisins og samkomum þeirra á Þorláksmessu.— Helgi Seljan (@helgiseljan) December 24, 2020 Jæja, hver af þessu góða fólki var í þessu partýi í gærkvöld? Eru þau öll jafn líkleg? pic.twitter.com/s5Vt2iLLXx— ó s s (@josi_josi_josi) December 24, 2020 Man eftir að hafa verið þunnur á aðfangadag á mínum villtari árum. Og mögulega einhvern tímann jafnvel með þynnkumóral. En þetta er next level. #hvaðaráðherra— Karl Sigurðsson (@kallisig) December 24, 2020 Er með svo vont vibe gagnvart þessu djammi í gær hjá ráðherra. Held að þetta gæti orðið langur dagur hjá okkur Góða Fólkinu.— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) December 24, 2020 Ok besti aðfangadagur EVER!— Fanney Birna (@fanneybj) December 24, 2020 https://t.co/PEqa2S6XcF— Felix Bergsson (@FelixBergsson) December 24, 2020 Mjög áhugaverð byrjun á þessum aðfangadegi.— Logi Pedro (@logipedro101) December 24, 2020 Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Grín og gaman Ráðherra í Ásmundarsal Tengdar fréttir Bjarni Ben í Ásmundarsal þar sem lögregla leysti upp samkvæmi Bjarni Benediktsson, fjármála og efnahagsráðherra, var staddur í gleðskap í Ásmundarsal sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leysti upp á ellefta tímanum í gærkvöldi. Þetta herma heimildir fréttastofu. 24. desember 2020 09:50 Ráðherra í fjölmennu samkvæmi sem lögregla stöðvaði Ráðherra í ríkisstjórn Íslands var á meðal 40-50 gesta í samkvæmi í sal í miðbæ Reykjavíkur sem lögregla hafði afskipti af í gær vegna brota á samkomutakmörkunum. Þetta kemur fram í dagbók lögreglu. Ekki kemur fram um hvaða ráðherra er að ræða. 24. desember 2020 08:22 Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Fleiri fréttir Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Sjá meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu greindi frá því í tilkynningu í morgun að lögreglan hafi verið kölluð út vegna samkvæmis í sal í útleigu í miðbæ Reykjavíkur. Þar á meðal, samkvæmt tilkynningu lögreglu, var „háttvirtur ráðherra í ríkisstjórn Íslands.“ Fréttastofa hefur ekki náð í Bjarna vegna málsins í dag. Netverjar hafa leitað á Twitter til þess að lýsa yfir óánægju sinni með sóttvarnabrot ráðherrans. Margir gagnrýna ráðherrann en einhverjir hafa gert grín að ráðherranum og búið til jólaleik úr uppákomunni. Þetta ráðherraskúbb er jóladagatalið mitt í ár - fyrst veit maður ekkert hver var í partýinu, svo útilokast einn ráðherra og svo annar og svo koll af kolli þar til maður fær aðalpakkann í lokin — Jörundur Jörundsson (@jorundurj) December 24, 2020 Hvaða ráðherra var í partíi í gær? er hinn nýi Hver stal kökunni úr krúsinni í gær? .— Kristján Freyr (@KrissRokk) December 24, 2020 Þetta ætti að vera augljóst. Það þarf bara að finna út hvaða ráðherra fékk kartöflu í skóinn í nótt.— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) December 24, 2020 Bail á möndlugrautnum í ár, jóla leikurinn í ár er hvaða ráðherra var í partýi í gær. — Ingiríður Halldórsdó (@Igga96) December 24, 2020 Garðabær. 10:10. Aðfangadagsmorgun. pic.twitter.com/IHqUYyUwGi— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) December 24, 2020 Einhverjir hafa kallað eftir afsögn ráðherra. Ef þessi ráðherra verður ekki búinn að segja af sér áður en kirkjuklukkurnar hringja inn jólin þá má Pfizer senda bóluefnið annað. Lýðveldinu er þá ekki viðbjargandi!— Maggi Peran (@maggiperan) December 24, 2020 Þessi ráðherra þarf að segja af sér í dag!! Fokkaðu þér og gleðileg jól!— H(alld)óra. (@halldorabirta) December 24, 2020 Almennt séð er talað um að konur fái verri útreið en karlar vegna afglapa í pólitík.Nú er lag, jöfnum útreiðina. Viðhöldum háum siðferðisstandördum fyrir alla ráðherra. Hneykslumst almennilega— Álfur Birkir (@AlfurBirkir) December 24, 2020 Ég kom frá dk og fór í sóttkví og tvö próf. Ég faðma samt ekki ömmur mínar til að vera alveg viss né vini mína eða aðra fjölskyldu.En nei ráðherra vill ekki missa af partýinu. Þetta er svo stór fokkjú putti til þeirra sem eru að reyna sitt besta.— Berglind Vignis (@berglindvignis) December 24, 2020 Þá eru einhverjir sem efast að Bjarni muni segja af sér í kjölfar þessa. Held því miður að það verði engin afsögn í þessu ráðherra máli .. þessu verður sópað undir teppi og Bjarni verður orðinn forsætisráðherra eftir næstu kosningar — Guðmundur Magnússon (@GummiMagnusson) December 24, 2020 Það bítur reyndar ekkert á Bjarna, þýðir voða lítið að hitna yfir þessu.— Logi Pedro (@logipedro101) December 24, 2020 Jæja niðurstaðan er Bjarni samkvæmt Vísi. Líklega eini ráðherrann sem myndi ekki segja af sér. Veltur í raun á þjóðinni núna að gefa samstarfsflokkunum ekki séns á að halda áfram samstarfinu nema hann fari frá.— Hafliði Breiðfjörð (@haflidib) December 24, 2020 Helgi Seljan fréttamaður og fleiri gera grín að yfirvöldum. Almannavarnaryfirvöld sitja nú á fundi sem boðað var til í morgun þar sem stendur til að bæta inn undanþáguákvæði til handa andstæðingum Þriðja Ríkisins og samkomum þeirra á Þorláksmessu.— Helgi Seljan (@helgiseljan) December 24, 2020 Jæja, hver af þessu góða fólki var í þessu partýi í gærkvöld? Eru þau öll jafn líkleg? pic.twitter.com/s5Vt2iLLXx— ó s s (@josi_josi_josi) December 24, 2020 Man eftir að hafa verið þunnur á aðfangadag á mínum villtari árum. Og mögulega einhvern tímann jafnvel með þynnkumóral. En þetta er next level. #hvaðaráðherra— Karl Sigurðsson (@kallisig) December 24, 2020 Er með svo vont vibe gagnvart þessu djammi í gær hjá ráðherra. Held að þetta gæti orðið langur dagur hjá okkur Góða Fólkinu.— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) December 24, 2020 Ok besti aðfangadagur EVER!— Fanney Birna (@fanneybj) December 24, 2020 https://t.co/PEqa2S6XcF— Felix Bergsson (@FelixBergsson) December 24, 2020 Mjög áhugaverð byrjun á þessum aðfangadegi.— Logi Pedro (@logipedro101) December 24, 2020
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Grín og gaman Ráðherra í Ásmundarsal Tengdar fréttir Bjarni Ben í Ásmundarsal þar sem lögregla leysti upp samkvæmi Bjarni Benediktsson, fjármála og efnahagsráðherra, var staddur í gleðskap í Ásmundarsal sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leysti upp á ellefta tímanum í gærkvöldi. Þetta herma heimildir fréttastofu. 24. desember 2020 09:50 Ráðherra í fjölmennu samkvæmi sem lögregla stöðvaði Ráðherra í ríkisstjórn Íslands var á meðal 40-50 gesta í samkvæmi í sal í miðbæ Reykjavíkur sem lögregla hafði afskipti af í gær vegna brota á samkomutakmörkunum. Þetta kemur fram í dagbók lögreglu. Ekki kemur fram um hvaða ráðherra er að ræða. 24. desember 2020 08:22 Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Fleiri fréttir Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Sjá meira
Bjarni Ben í Ásmundarsal þar sem lögregla leysti upp samkvæmi Bjarni Benediktsson, fjármála og efnahagsráðherra, var staddur í gleðskap í Ásmundarsal sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leysti upp á ellefta tímanum í gærkvöldi. Þetta herma heimildir fréttastofu. 24. desember 2020 09:50
Ráðherra í fjölmennu samkvæmi sem lögregla stöðvaði Ráðherra í ríkisstjórn Íslands var á meðal 40-50 gesta í samkvæmi í sal í miðbæ Reykjavíkur sem lögregla hafði afskipti af í gær vegna brota á samkomutakmörkunum. Þetta kemur fram í dagbók lögreglu. Ekki kemur fram um hvaða ráðherra er að ræða. 24. desember 2020 08:22
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent