Norsk knattspyrnukona fékk COVID-19 og fær ekki að koma heim um jólin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. desember 2020 13:00 Cecilie Redisch Kvamme þarf að halda jólin í einangrun og kemst ekki heim til Noregs. Getty/Bradley Collyer Þetta er ekki góður tími til að smitast af kórónuveirunni ekki síst fyrir atvinnuíþróttamenn sem ætluðu að nýta jólafríið til að hitta fjölskylduna. Hópsmit hjá kvennaliði West Ham hefur þær afleiðingar að leikmenn liðsins geta ekki haldið jólin hátíðleg með sínum fjölskyldum. Norska knattspyrnukonan Cecilie Redisch Kvamme ætlaði að fara heim til Noregs yfir jólin en ekkert verður af því. Nettavisen segir meðal annars frá þessu. Cecilie Redisch Kvamme er 25 ára gömul og spilar venjulega sem bakvörður. Hún hefur verið hjá West Ham frá árinu 2019 og á að baki þrjá landsleiki fyrir Noreg. „Ég var með hausverk fyrir prófið og grunaði þetta. Nú er ég með kvef og stíflað nef,“ sagði Cecilie Redisch Kvamme við blaðamann Bergensavisen úr einangruninni í London. West Ham United can confirm that this Sunday's Barclays FA WSL match against Aston Villa will be rescheduled.https://t.co/CoUy56jx7X— West Ham United Women (@westhamwomen) December 18, 2020 Kvamme ætlaði að fljúga heim til Noregs í dag Þorláksmessu en ekkert verður nú af því. Það er styttra að fara fyrir hina liðsfélaga sína og einhverjar líkur á að þeir geti eitthvað verið með sínum fjölskyldum þegar líður á hátíðina. Fyrir Kvamme verða þetta mjög hversdagsleg jól. „Þetta verður því bara ósköp venjulegur fimmtudagur hjá mér. Ég hef samt sent foreldrum mínum skýr fyrirmæli að þau verði að setja aftur upp jólatréð í maí þegar ég kem heim í sumarfrí í maí. Svo munum við borða saman jólakjöt þá,“ sagði Kvamme. Það þurfti að fresta síðasta leik West Ham liðsins fyrir jól vegna hópsmitsins en hann átti að vera á móti Aston Villa um helgina. Fyrsti leikur liðsins eftir jól verður síðan 9. janúar. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Handbolti Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Handbolti Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Íslenski boltinn Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Fleiri fréttir Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sjá meira
Hópsmit hjá kvennaliði West Ham hefur þær afleiðingar að leikmenn liðsins geta ekki haldið jólin hátíðleg með sínum fjölskyldum. Norska knattspyrnukonan Cecilie Redisch Kvamme ætlaði að fara heim til Noregs yfir jólin en ekkert verður af því. Nettavisen segir meðal annars frá þessu. Cecilie Redisch Kvamme er 25 ára gömul og spilar venjulega sem bakvörður. Hún hefur verið hjá West Ham frá árinu 2019 og á að baki þrjá landsleiki fyrir Noreg. „Ég var með hausverk fyrir prófið og grunaði þetta. Nú er ég með kvef og stíflað nef,“ sagði Cecilie Redisch Kvamme við blaðamann Bergensavisen úr einangruninni í London. West Ham United can confirm that this Sunday's Barclays FA WSL match against Aston Villa will be rescheduled.https://t.co/CoUy56jx7X— West Ham United Women (@westhamwomen) December 18, 2020 Kvamme ætlaði að fljúga heim til Noregs í dag Þorláksmessu en ekkert verður nú af því. Það er styttra að fara fyrir hina liðsfélaga sína og einhverjar líkur á að þeir geti eitthvað verið með sínum fjölskyldum þegar líður á hátíðina. Fyrir Kvamme verða þetta mjög hversdagsleg jól. „Þetta verður því bara ósköp venjulegur fimmtudagur hjá mér. Ég hef samt sent foreldrum mínum skýr fyrirmæli að þau verði að setja aftur upp jólatréð í maí þegar ég kem heim í sumarfrí í maí. Svo munum við borða saman jólakjöt þá,“ sagði Kvamme. Það þurfti að fresta síðasta leik West Ham liðsins fyrir jól vegna hópsmitsins en hann átti að vera á móti Aston Villa um helgina. Fyrsti leikur liðsins eftir jól verður síðan 9. janúar.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Handbolti Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Handbolti Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Íslenski boltinn Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Fleiri fréttir Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sjá meira