Sex leikmenn Liverpool í liði ársins hjá Jamie Carragher og Gary Neville en enginn Sadio Mane Anton Ingi Leifsson skrifar 22. desember 2020 10:30 Jordan Henderson er í liðinu en Roberto Firmino og Sadio Mane ekki. Adam Davy/Getty Images Gary Neville og Jamie Carragher eru hluti af sjónvarpsþættinum Monday Night Football sem fer fram, eðlilega, á mánudagskvöldum á Sky Sports. Þar greina þeir leiki helgarinnar í enska boltanum sem og ræða málefni líðandi stundar innan fótboltans en í gær var komið að því að gera upp árið 2020 í enska boltanum. Fyrrum knattspyrnumennirnir völdu lið ársins og það kom ekki mörgum á óvart að leikmenn Englandsmeistara Liverpool voru í miklum meirihluta. Þeir áttu alls sex leikmenn. Alisson var í markinu og í vörninni voru þeir Andy Robertson, Virgil van Dijk og Trent Alexander-Arnold. Jordan Henderson var á miðjunni og Mohamed Salah var einn af þremur fremstu mönnunum. Sadio Mane komst ekki í liðið né Roberto Firmino. Tottenham átti tvo leikmenn í liðinu. Son Heung-min á vinstri vængnum og Harry Kane fremstur. Á miðjunni með Henderson voru leikmennirnir frá erkifjendunum Kevin de Bruyne [Man. City] og Bruno Fernandes [Man. United]. Það var heldur enginn Hary Maguire í liðinu en fjórða og síðasta sætið í vörninni tók Conor Coady, leikmaður Wolves. Hann braut sér inn í enska landsliðið og Carragher og Neville verðlaunuðu hann með sæti í liði ársins. Maguire Laporte Coady@GNev2 explains why the Wolves defender makes his and @Carra23's 'Premier League team of 2020'. Watch on Sky Sports PL pic.twitter.com/FTiixrXk4g— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) December 21, 2020 Enski boltinn Mest lesið Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn Leik lokið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Sjá meira
Þar greina þeir leiki helgarinnar í enska boltanum sem og ræða málefni líðandi stundar innan fótboltans en í gær var komið að því að gera upp árið 2020 í enska boltanum. Fyrrum knattspyrnumennirnir völdu lið ársins og það kom ekki mörgum á óvart að leikmenn Englandsmeistara Liverpool voru í miklum meirihluta. Þeir áttu alls sex leikmenn. Alisson var í markinu og í vörninni voru þeir Andy Robertson, Virgil van Dijk og Trent Alexander-Arnold. Jordan Henderson var á miðjunni og Mohamed Salah var einn af þremur fremstu mönnunum. Sadio Mane komst ekki í liðið né Roberto Firmino. Tottenham átti tvo leikmenn í liðinu. Son Heung-min á vinstri vængnum og Harry Kane fremstur. Á miðjunni með Henderson voru leikmennirnir frá erkifjendunum Kevin de Bruyne [Man. City] og Bruno Fernandes [Man. United]. Það var heldur enginn Hary Maguire í liðinu en fjórða og síðasta sætið í vörninni tók Conor Coady, leikmaður Wolves. Hann braut sér inn í enska landsliðið og Carragher og Neville verðlaunuðu hann með sæti í liði ársins. Maguire Laporte Coady@GNev2 explains why the Wolves defender makes his and @Carra23's 'Premier League team of 2020'. Watch on Sky Sports PL pic.twitter.com/FTiixrXk4g— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) December 21, 2020
Enski boltinn Mest lesið Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn Leik lokið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Sjá meira