Klopp bestur annað árið í röð og Lewandowski hafði betur gegn Ronaldo og Messi Anton Ingi Leifsson skrifar 17. desember 2020 19:40 Klopp var eðlilega hinn hressasti er hann spjallaði við Zurich í kvöld. Valeriano Di Domenico/Getty Verðlaunahátíð FIFA fór fram í kvöld en þar var tilkynnt, bæði í karla- og kvennaflokki, hvaða leikmenn stóðu upp úr á árinu. Landsliðsþjálfarar, landsliðsfyrirliðar, blaðamenn og stuðningsmenn halda utan um verðlaunaafhendinguna sem fór fram í Zurich í kvöld. Fimm leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni voru í liði ársins en Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var valinn besti stjórinn annað árið í röð. Manuel Neuer, markvörður Bayern, var valinn besti markvörðurinn. Heung-Min Son vann mark ársins fyrir markið sem hann skoraði gegn Burnley fyrr á árinu en beðið var með eftirvæntingu eftir hver yrði kjörinn besti leikmaður ársins. Þar voru tilnefndir Lionel Messi, Cristiano Ronaldo og Robert Lewandowski. Það var pólski framherjinn sem hafði betur gegn þeim Messi og Ronaldo sem hafa nánast einokað verðlaunin undanfarin ár en Lewandowski vann bæði þýsku deildina og Meistaradeildina með Bayern. OFFICIAL: The @FIFPro Men's World XI: Alisson Becker Trent Alexander-Arnold Virgil van Dijk Sergio Ramos Alphonso Davies Joshua Kimmich Kevin De Bruyne Thiago Alcantara Lionel Messi Robert Lewandowski Cristiano Ronaldo#TheBest pic.twitter.com/yH04nl1LV7— Squawka News (@SquawkaNews) December 17, 2020 It's back-to-back crowns for Jurgen Klopp! Congratulations to the @LFC boss on becoming the first to win #TheBest FIFA Men's Coach twice #FIFAFootballAwards pic.twitter.com/VfsfVdwDqf— FIFA.com (@FIFAcom) December 17, 2020 OFFICIAL: Mattia Agnese has won the FIFA Fair Play award for saving the life of an opponent who had lost consciousness following a clash of heads. via @FIFAcom pic.twitter.com/ck21ZVY6RN— Squawka News (@SquawkaNews) December 17, 2020 The moment Son Heung-min won the Puskas Award! Love that reaction! Watch: https://t.co/bmVzGE3jjP#bbcfootball #TheBest pic.twitter.com/5CBnGN9IxN— BBC Sport (@BBCSport) December 17, 2020 @Manuel_Neuer is #TheBest FIFA Men's Goalkeeper 2020. Another trophy for 'The Wall'! @FCBayern | @DFB_Team pic.twitter.com/zMxnikK3Bh— FIFA.com (@FIFAcom) December 17, 2020 UEFA Men's Forward of the Year UEFA Men's Player of the Year FIFA The Men's Best PlayerRobert Lewandowski achieves yet another treble. pic.twitter.com/phxdSVlBWn— Squawka Football (@Squawka) December 17, 2020 Meistaradeild Evrópu FIFA Mest lesið Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi Körfubolti Myndaveisla: Forystufólk og fjölskyldur fögnuðu með íþróttafólki ársins Sport Sanngjarnt jafntefli eftir stangarskot og mikla spennu Enski boltinn Fulham - Liverpool | Komast meistararnir aftur á sigurbraut? Enski boltinn Cristiano Ronaldo leit út eins og byrjandi í boltanum Fótbolti Eygló Fanndal er Íþróttamaður ársins 2025 Sport Bað Jón Arnar afsökunar í upphafi ræðu sinnar Sport „Einn besti markmaður heims“ Fótbolti Skar sig á klósettinu milli leikja Sport McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Golf Fleiri fréttir Varamaður Alberts skoraði sigurmarkið Þrjú rauð spjöld og Conte í slagsmálum Ingimar Stöle semur við Val Sesko var rangstæður og Cunha skilur ekkert Fulham - Liverpool | Komast meistararnir aftur á sigurbraut? Alfons og Willum fögnuðu sigri gegn toppliðinu Sanngjarnt jafntefli eftir stangarskot og mikla spennu „Einn besti markmaður heims“ Cristiano Ronaldo leit út eins og byrjandi í boltanum Arteta segir Declan Rice vera einn þann besta í heimi Tíu Malímenn lentu undir en unnu samt Börsungar björguðu sér með tveimur mörkum í lokin Declan Rice var hetjan þegar Arsenal náði sex stiga forskoti Þórir og félagar tóku stig af Juventus Mané lagði upp tvö og Senegal fyrsta liðið í átta liða úrslit Fór að gráta eftir að hafa gefið mark í ensku úrvalsdeildinni Tómas Bent og félagar með sex stiga forskot Fyrsti sigurinn hjá Úlfunum var stórsigur á West Ham Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar Markmannsmistök komu í veg fyrir fögnuð hjá Mikael McGinn útskýrir furðulega fagnið: „Smá grín hjá okkur í klefanum“ McGinn með tvennu í öruggum sigri Aston Villa „Miklu fagmannlegra heldur en hérna“ Pep segir að Rodri hafi breytt leiknum þegar hann kom inn á Sergio Ramos vill nú kaupa sitt gamla félag en þyrfti þá að fórna einu Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth AC Milan hoppaði upp fyrir nágranna sína og í toppsætið Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Sjá meira
Landsliðsþjálfarar, landsliðsfyrirliðar, blaðamenn og stuðningsmenn halda utan um verðlaunaafhendinguna sem fór fram í Zurich í kvöld. Fimm leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni voru í liði ársins en Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var valinn besti stjórinn annað árið í röð. Manuel Neuer, markvörður Bayern, var valinn besti markvörðurinn. Heung-Min Son vann mark ársins fyrir markið sem hann skoraði gegn Burnley fyrr á árinu en beðið var með eftirvæntingu eftir hver yrði kjörinn besti leikmaður ársins. Þar voru tilnefndir Lionel Messi, Cristiano Ronaldo og Robert Lewandowski. Það var pólski framherjinn sem hafði betur gegn þeim Messi og Ronaldo sem hafa nánast einokað verðlaunin undanfarin ár en Lewandowski vann bæði þýsku deildina og Meistaradeildina með Bayern. OFFICIAL: The @FIFPro Men's World XI: Alisson Becker Trent Alexander-Arnold Virgil van Dijk Sergio Ramos Alphonso Davies Joshua Kimmich Kevin De Bruyne Thiago Alcantara Lionel Messi Robert Lewandowski Cristiano Ronaldo#TheBest pic.twitter.com/yH04nl1LV7— Squawka News (@SquawkaNews) December 17, 2020 It's back-to-back crowns for Jurgen Klopp! Congratulations to the @LFC boss on becoming the first to win #TheBest FIFA Men's Coach twice #FIFAFootballAwards pic.twitter.com/VfsfVdwDqf— FIFA.com (@FIFAcom) December 17, 2020 OFFICIAL: Mattia Agnese has won the FIFA Fair Play award for saving the life of an opponent who had lost consciousness following a clash of heads. via @FIFAcom pic.twitter.com/ck21ZVY6RN— Squawka News (@SquawkaNews) December 17, 2020 The moment Son Heung-min won the Puskas Award! Love that reaction! Watch: https://t.co/bmVzGE3jjP#bbcfootball #TheBest pic.twitter.com/5CBnGN9IxN— BBC Sport (@BBCSport) December 17, 2020 @Manuel_Neuer is #TheBest FIFA Men's Goalkeeper 2020. Another trophy for 'The Wall'! @FCBayern | @DFB_Team pic.twitter.com/zMxnikK3Bh— FIFA.com (@FIFAcom) December 17, 2020 UEFA Men's Forward of the Year UEFA Men's Player of the Year FIFA The Men's Best PlayerRobert Lewandowski achieves yet another treble. pic.twitter.com/phxdSVlBWn— Squawka Football (@Squawka) December 17, 2020
Meistaradeild Evrópu FIFA Mest lesið Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi Körfubolti Myndaveisla: Forystufólk og fjölskyldur fögnuðu með íþróttafólki ársins Sport Sanngjarnt jafntefli eftir stangarskot og mikla spennu Enski boltinn Fulham - Liverpool | Komast meistararnir aftur á sigurbraut? Enski boltinn Cristiano Ronaldo leit út eins og byrjandi í boltanum Fótbolti Eygló Fanndal er Íþróttamaður ársins 2025 Sport Bað Jón Arnar afsökunar í upphafi ræðu sinnar Sport „Einn besti markmaður heims“ Fótbolti Skar sig á klósettinu milli leikja Sport McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Golf Fleiri fréttir Varamaður Alberts skoraði sigurmarkið Þrjú rauð spjöld og Conte í slagsmálum Ingimar Stöle semur við Val Sesko var rangstæður og Cunha skilur ekkert Fulham - Liverpool | Komast meistararnir aftur á sigurbraut? Alfons og Willum fögnuðu sigri gegn toppliðinu Sanngjarnt jafntefli eftir stangarskot og mikla spennu „Einn besti markmaður heims“ Cristiano Ronaldo leit út eins og byrjandi í boltanum Arteta segir Declan Rice vera einn þann besta í heimi Tíu Malímenn lentu undir en unnu samt Börsungar björguðu sér með tveimur mörkum í lokin Declan Rice var hetjan þegar Arsenal náði sex stiga forskoti Þórir og félagar tóku stig af Juventus Mané lagði upp tvö og Senegal fyrsta liðið í átta liða úrslit Fór að gráta eftir að hafa gefið mark í ensku úrvalsdeildinni Tómas Bent og félagar með sex stiga forskot Fyrsti sigurinn hjá Úlfunum var stórsigur á West Ham Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar Markmannsmistök komu í veg fyrir fögnuð hjá Mikael McGinn útskýrir furðulega fagnið: „Smá grín hjá okkur í klefanum“ McGinn með tvennu í öruggum sigri Aston Villa „Miklu fagmannlegra heldur en hérna“ Pep segir að Rodri hafi breytt leiknum þegar hann kom inn á Sergio Ramos vill nú kaupa sitt gamla félag en þyrfti þá að fórna einu Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth AC Milan hoppaði upp fyrir nágranna sína og í toppsætið Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Sjá meira