Klopp bestur annað árið í röð og Lewandowski hafði betur gegn Ronaldo og Messi Anton Ingi Leifsson skrifar 17. desember 2020 19:40 Klopp var eðlilega hinn hressasti er hann spjallaði við Zurich í kvöld. Valeriano Di Domenico/Getty Verðlaunahátíð FIFA fór fram í kvöld en þar var tilkynnt, bæði í karla- og kvennaflokki, hvaða leikmenn stóðu upp úr á árinu. Landsliðsþjálfarar, landsliðsfyrirliðar, blaðamenn og stuðningsmenn halda utan um verðlaunaafhendinguna sem fór fram í Zurich í kvöld. Fimm leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni voru í liði ársins en Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var valinn besti stjórinn annað árið í röð. Manuel Neuer, markvörður Bayern, var valinn besti markvörðurinn. Heung-Min Son vann mark ársins fyrir markið sem hann skoraði gegn Burnley fyrr á árinu en beðið var með eftirvæntingu eftir hver yrði kjörinn besti leikmaður ársins. Þar voru tilnefndir Lionel Messi, Cristiano Ronaldo og Robert Lewandowski. Það var pólski framherjinn sem hafði betur gegn þeim Messi og Ronaldo sem hafa nánast einokað verðlaunin undanfarin ár en Lewandowski vann bæði þýsku deildina og Meistaradeildina með Bayern. OFFICIAL: The @FIFPro Men's World XI: Alisson Becker Trent Alexander-Arnold Virgil van Dijk Sergio Ramos Alphonso Davies Joshua Kimmich Kevin De Bruyne Thiago Alcantara Lionel Messi Robert Lewandowski Cristiano Ronaldo#TheBest pic.twitter.com/yH04nl1LV7— Squawka News (@SquawkaNews) December 17, 2020 It's back-to-back crowns for Jurgen Klopp! Congratulations to the @LFC boss on becoming the first to win #TheBest FIFA Men's Coach twice #FIFAFootballAwards pic.twitter.com/VfsfVdwDqf— FIFA.com (@FIFAcom) December 17, 2020 OFFICIAL: Mattia Agnese has won the FIFA Fair Play award for saving the life of an opponent who had lost consciousness following a clash of heads. via @FIFAcom pic.twitter.com/ck21ZVY6RN— Squawka News (@SquawkaNews) December 17, 2020 The moment Son Heung-min won the Puskas Award! Love that reaction! Watch: https://t.co/bmVzGE3jjP#bbcfootball #TheBest pic.twitter.com/5CBnGN9IxN— BBC Sport (@BBCSport) December 17, 2020 @Manuel_Neuer is #TheBest FIFA Men's Goalkeeper 2020. Another trophy for 'The Wall'! @FCBayern | @DFB_Team pic.twitter.com/zMxnikK3Bh— FIFA.com (@FIFAcom) December 17, 2020 UEFA Men's Forward of the Year UEFA Men's Player of the Year FIFA The Men's Best PlayerRobert Lewandowski achieves yet another treble. pic.twitter.com/phxdSVlBWn— Squawka Football (@Squawka) December 17, 2020 Meistaradeild Evrópu FIFA Mest lesið NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni Sport Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Fótbolti Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Fótbolti Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Fleiri fréttir Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjá meira
Landsliðsþjálfarar, landsliðsfyrirliðar, blaðamenn og stuðningsmenn halda utan um verðlaunaafhendinguna sem fór fram í Zurich í kvöld. Fimm leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni voru í liði ársins en Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var valinn besti stjórinn annað árið í röð. Manuel Neuer, markvörður Bayern, var valinn besti markvörðurinn. Heung-Min Son vann mark ársins fyrir markið sem hann skoraði gegn Burnley fyrr á árinu en beðið var með eftirvæntingu eftir hver yrði kjörinn besti leikmaður ársins. Þar voru tilnefndir Lionel Messi, Cristiano Ronaldo og Robert Lewandowski. Það var pólski framherjinn sem hafði betur gegn þeim Messi og Ronaldo sem hafa nánast einokað verðlaunin undanfarin ár en Lewandowski vann bæði þýsku deildina og Meistaradeildina með Bayern. OFFICIAL: The @FIFPro Men's World XI: Alisson Becker Trent Alexander-Arnold Virgil van Dijk Sergio Ramos Alphonso Davies Joshua Kimmich Kevin De Bruyne Thiago Alcantara Lionel Messi Robert Lewandowski Cristiano Ronaldo#TheBest pic.twitter.com/yH04nl1LV7— Squawka News (@SquawkaNews) December 17, 2020 It's back-to-back crowns for Jurgen Klopp! Congratulations to the @LFC boss on becoming the first to win #TheBest FIFA Men's Coach twice #FIFAFootballAwards pic.twitter.com/VfsfVdwDqf— FIFA.com (@FIFAcom) December 17, 2020 OFFICIAL: Mattia Agnese has won the FIFA Fair Play award for saving the life of an opponent who had lost consciousness following a clash of heads. via @FIFAcom pic.twitter.com/ck21ZVY6RN— Squawka News (@SquawkaNews) December 17, 2020 The moment Son Heung-min won the Puskas Award! Love that reaction! Watch: https://t.co/bmVzGE3jjP#bbcfootball #TheBest pic.twitter.com/5CBnGN9IxN— BBC Sport (@BBCSport) December 17, 2020 @Manuel_Neuer is #TheBest FIFA Men's Goalkeeper 2020. Another trophy for 'The Wall'! @FCBayern | @DFB_Team pic.twitter.com/zMxnikK3Bh— FIFA.com (@FIFAcom) December 17, 2020 UEFA Men's Forward of the Year UEFA Men's Player of the Year FIFA The Men's Best PlayerRobert Lewandowski achieves yet another treble. pic.twitter.com/phxdSVlBWn— Squawka Football (@Squawka) December 17, 2020
Meistaradeild Evrópu FIFA Mest lesið NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni Sport Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Fótbolti Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Fótbolti Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Fleiri fréttir Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjá meira