Noregs- og bikarmeistarinn Ingibjörg í liði ársins | Myndband Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. desember 2020 17:00 Ingibjörg Sigurðardóttir var í dag valin í lið ársins hjá norsku fréttastofunni NTB. Vålerenga Landsliðsmiðvörðurinn Ingibjörg Sigurðardóttir var valin í lið ársins í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu hjá fréttastofunni NTB. Ingibjörg var sem klettur í vörn norska liðsins Vålerenga sem náði sínum besta árangri frá upphafi í ár. Liðið varð Noregsmeistari ásamt því að vinna bikarinn. Þá er liðið komið í 32-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu en viðureign þeirra við danska liðið Bröndby hefur verið frestað fram í febrúar vegna kórónufaraldursins. Ingibjörg Sigurdardóttir trodde treneren skulle sette henne på benken Tvert imot! Her får Vålerenga-spilleren prisen for Årets spiller i Toppserien 2020 Gratulerer! pic.twitter.com/NVgkMrDSsJ— Toppserien (@Kvinnefotball1) December 13, 2020 Ingibjörg var á dögunum valin leikmaður ársins af leikmönnum og þjálfurum deildarinnar. Það var skömmu fyrir bikarúrslitaleikinn og hélt hún að þjálfari liðsins ætlaði ef til vill að setja sig á bekkinn í úrslitaleiknum. Það var aldeilis ekki, spilaði hún allan leikinn og átti þátt í því að Vålerenga vann tvöfalt. Var þetta fyrsta tímabil Ingibjargar í norska boltanum. Fréttastofa NTB var ekki alveg sammála en þar er Ingibjörg í 6. til 8. sæti yfir besta leikmann ársins. Emilie Haavi hlaut þann titil en hún leikur með Lilleström, liðið sem Vålerenga vann 2-0 í framlengdum úrslitaleik bikarsins. ÅRETS LAG I TOPPSERIEN Her er toppen av kransekaka fra 2020-sesongen i Toppserien. Knallsterkt levert av alle 11. @Kvinnefotball1 @LSKKvinner @RBKvinner @LynFotballDamer @AvaldsnesElite @VIFDamer #toppserien #ntbbørsen #ntbsportsdata. pic.twitter.com/6ydAPhE9FY— NTBnifs (@NTBnifs) December 17, 2020 Haavi fékk 6.17 í meðaleinkunn hjá NTB á meðan Ingibjörg fékk 5.94. „Með fimm mörk og meistaratitil er ekki hægt að setja út á margt á fyrsta tímabili Íslendingsins í Noregi. Með sína öflugu nærveru og styrk í návígjum hafa fáar vakið meiri athygli á þessari leiktíð en hinn 23 ára gamli miðvörður. Hún var kjörin leikmaður ársins af leikmannasamtökum kvenna fyrir bikarúrslitaleikinn,“ segir í umsögn NTB um Ingibjörgu. Hér að neðan má sjá brot af viðtali sem Vísir tók við Ingibjörgu. Þar var farið yfir tímabilið í heild sinni, íslenska landsliðið og hversu markmiðadrifin hún er. Það viðtal má finna hér. Fótbolti Norski boltinn Tengdar fréttir Ingibjörg hógvær þrátt fyrir að hafa unnið allt sem hægt var að vinna Á sínu fyrstu tímabili í Noregi varð Ingibjörg Sigurðardóttir Noregs- og bikarmeistari ásamt því að vera kosin leikmaður ársins. Hún segist hafa vitað liðið væri gott en árangurinn hafi vissulega komið á óvart. 15. desember 2020 10:30 Ingibjörg leikmaður ársins í Noregi Landsliðsmiðvörðurinn Ingibjörg Sigurðardóttir hefur verið valin besti leikmaður norsku úrvalsdeildarinnar. Þetta fékk hún að vita á síðustu æfingu Vålerenga fyrir bikarúrslitaleikinn gegn Lilleström. 13. desember 2020 16:20 Ingibjörg tvöfaldur meistari eftir framlengdan bikarúrslitaleik Ingibjörg Sigurðardóttir og stöllur hennar í Vålerenga eru tvöfaldir meistarar eftir 2-0 sigur á Lilleström í úrslitum norska bikarsins í dag. Liðið tryggði sér nýverið norksa meistaratitilinn og draumatímabilið því fullkomnað í dag. 13. desember 2020 17:00 Ingibjörg á forsíðu íþróttablaðs Verdens Gang Ingibjörg Sigurðardóttir er á forsíðu íþróttablaðs norska dagblaðsins Verdens Gang í dag þar sem hún fagnar bikarmeistaratitli Vålerenga. 14. desember 2020 09:31 Mættu með bikarinn til liðsfélaganna sem voru í sóttkví Þrír liðsfélagar landsliðskonunnar Ingibjargar Sigurðardóttir í Vålerenga misstu af lokaumferðinni í gær eftir að hafa verið settar í sóttkví en þær fengu samt að taka smá þátt í sigurgleðinni. 7. desember 2020 10:00 Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Enski boltinn „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Fleiri fréttir Gleði og sorg í sigri Liverpool Everton - Arsenal | Skytturnar vilja skjóta sér aftur upp á topp Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Sjá meira
Ingibjörg var sem klettur í vörn norska liðsins Vålerenga sem náði sínum besta árangri frá upphafi í ár. Liðið varð Noregsmeistari ásamt því að vinna bikarinn. Þá er liðið komið í 32-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu en viðureign þeirra við danska liðið Bröndby hefur verið frestað fram í febrúar vegna kórónufaraldursins. Ingibjörg Sigurdardóttir trodde treneren skulle sette henne på benken Tvert imot! Her får Vålerenga-spilleren prisen for Årets spiller i Toppserien 2020 Gratulerer! pic.twitter.com/NVgkMrDSsJ— Toppserien (@Kvinnefotball1) December 13, 2020 Ingibjörg var á dögunum valin leikmaður ársins af leikmönnum og þjálfurum deildarinnar. Það var skömmu fyrir bikarúrslitaleikinn og hélt hún að þjálfari liðsins ætlaði ef til vill að setja sig á bekkinn í úrslitaleiknum. Það var aldeilis ekki, spilaði hún allan leikinn og átti þátt í því að Vålerenga vann tvöfalt. Var þetta fyrsta tímabil Ingibjargar í norska boltanum. Fréttastofa NTB var ekki alveg sammála en þar er Ingibjörg í 6. til 8. sæti yfir besta leikmann ársins. Emilie Haavi hlaut þann titil en hún leikur með Lilleström, liðið sem Vålerenga vann 2-0 í framlengdum úrslitaleik bikarsins. ÅRETS LAG I TOPPSERIEN Her er toppen av kransekaka fra 2020-sesongen i Toppserien. Knallsterkt levert av alle 11. @Kvinnefotball1 @LSKKvinner @RBKvinner @LynFotballDamer @AvaldsnesElite @VIFDamer #toppserien #ntbbørsen #ntbsportsdata. pic.twitter.com/6ydAPhE9FY— NTBnifs (@NTBnifs) December 17, 2020 Haavi fékk 6.17 í meðaleinkunn hjá NTB á meðan Ingibjörg fékk 5.94. „Með fimm mörk og meistaratitil er ekki hægt að setja út á margt á fyrsta tímabili Íslendingsins í Noregi. Með sína öflugu nærveru og styrk í návígjum hafa fáar vakið meiri athygli á þessari leiktíð en hinn 23 ára gamli miðvörður. Hún var kjörin leikmaður ársins af leikmannasamtökum kvenna fyrir bikarúrslitaleikinn,“ segir í umsögn NTB um Ingibjörgu. Hér að neðan má sjá brot af viðtali sem Vísir tók við Ingibjörgu. Þar var farið yfir tímabilið í heild sinni, íslenska landsliðið og hversu markmiðadrifin hún er. Það viðtal má finna hér.
Fótbolti Norski boltinn Tengdar fréttir Ingibjörg hógvær þrátt fyrir að hafa unnið allt sem hægt var að vinna Á sínu fyrstu tímabili í Noregi varð Ingibjörg Sigurðardóttir Noregs- og bikarmeistari ásamt því að vera kosin leikmaður ársins. Hún segist hafa vitað liðið væri gott en árangurinn hafi vissulega komið á óvart. 15. desember 2020 10:30 Ingibjörg leikmaður ársins í Noregi Landsliðsmiðvörðurinn Ingibjörg Sigurðardóttir hefur verið valin besti leikmaður norsku úrvalsdeildarinnar. Þetta fékk hún að vita á síðustu æfingu Vålerenga fyrir bikarúrslitaleikinn gegn Lilleström. 13. desember 2020 16:20 Ingibjörg tvöfaldur meistari eftir framlengdan bikarúrslitaleik Ingibjörg Sigurðardóttir og stöllur hennar í Vålerenga eru tvöfaldir meistarar eftir 2-0 sigur á Lilleström í úrslitum norska bikarsins í dag. Liðið tryggði sér nýverið norksa meistaratitilinn og draumatímabilið því fullkomnað í dag. 13. desember 2020 17:00 Ingibjörg á forsíðu íþróttablaðs Verdens Gang Ingibjörg Sigurðardóttir er á forsíðu íþróttablaðs norska dagblaðsins Verdens Gang í dag þar sem hún fagnar bikarmeistaratitli Vålerenga. 14. desember 2020 09:31 Mættu með bikarinn til liðsfélaganna sem voru í sóttkví Þrír liðsfélagar landsliðskonunnar Ingibjargar Sigurðardóttir í Vålerenga misstu af lokaumferðinni í gær eftir að hafa verið settar í sóttkví en þær fengu samt að taka smá þátt í sigurgleðinni. 7. desember 2020 10:00 Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Enski boltinn „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Fleiri fréttir Gleði og sorg í sigri Liverpool Everton - Arsenal | Skytturnar vilja skjóta sér aftur upp á topp Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Sjá meira
Ingibjörg hógvær þrátt fyrir að hafa unnið allt sem hægt var að vinna Á sínu fyrstu tímabili í Noregi varð Ingibjörg Sigurðardóttir Noregs- og bikarmeistari ásamt því að vera kosin leikmaður ársins. Hún segist hafa vitað liðið væri gott en árangurinn hafi vissulega komið á óvart. 15. desember 2020 10:30
Ingibjörg leikmaður ársins í Noregi Landsliðsmiðvörðurinn Ingibjörg Sigurðardóttir hefur verið valin besti leikmaður norsku úrvalsdeildarinnar. Þetta fékk hún að vita á síðustu æfingu Vålerenga fyrir bikarúrslitaleikinn gegn Lilleström. 13. desember 2020 16:20
Ingibjörg tvöfaldur meistari eftir framlengdan bikarúrslitaleik Ingibjörg Sigurðardóttir og stöllur hennar í Vålerenga eru tvöfaldir meistarar eftir 2-0 sigur á Lilleström í úrslitum norska bikarsins í dag. Liðið tryggði sér nýverið norksa meistaratitilinn og draumatímabilið því fullkomnað í dag. 13. desember 2020 17:00
Ingibjörg á forsíðu íþróttablaðs Verdens Gang Ingibjörg Sigurðardóttir er á forsíðu íþróttablaðs norska dagblaðsins Verdens Gang í dag þar sem hún fagnar bikarmeistaratitli Vålerenga. 14. desember 2020 09:31
Mættu með bikarinn til liðsfélaganna sem voru í sóttkví Þrír liðsfélagar landsliðskonunnar Ingibjargar Sigurðardóttir í Vålerenga misstu af lokaumferðinni í gær eftir að hafa verið settar í sóttkví en þær fengu samt að taka smá þátt í sigurgleðinni. 7. desember 2020 10:00