Ræddu hörundsára stuðningsmenn Liverpool og „glímu“ þeirra við Mourinho Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. desember 2020 12:01 Jürgen Klopp heilsar Jose Mourinho fyrir leikinn í gær en til hliðar er stuðningsmaður Liverpool. AP/samsett/Peter Powell Það er nánast hægt að ganga að því vísu að stuðningsmenn Liverpool ganga næstum því af göflunum í aðdraganda leikja liðsins á móti liðum knattspyrnustjórans Jose Mourinho. Liverpool er aftur komið í toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 2-1 sigur á Tottenham í toppslagnum í gær. Strákarnir í Sportinu í dag töluðu um Liverpool og hegðun Jose Mourinho fyrir leikinn í gær. Kjartan Atli Kjartansson, Henry Birgir Gunnarsson og Ríkharð Óskar Guðnason eru reglulega með hlaðvarpsþáttinn Sportið í dag á Vísi og ræða þar allt sem kemur að íþróttum. Fyrir leik Liverpool og Tottenham í gær þá ræddu þeir aðeins hörundsára stuðningsmenn Liverpool og knattspyrnustjórann Jose Mourinho. „Ég held að það sé enginn þjálfari í heiminum sem nær að fara undir húðina á stuðningsmönnum andstæðinga sinna heldur en Jose Mourinho gerir við stuðningsmenn Liverpool,“ sagði Rikki G. „Hann nær að taka út einhvern djöful í hverjum einasta stuðningsmanni. Þetta er ótrúlegt hvernig hann nær þessu,“ bætti Rikki G en það má sjá allan þáttinn í gær hér fyrir neðan. „Maður hefur séð fylgismenn í samfélaginu vera að fara á taugum á Twitter. Hann er að gera þetta við ykkur í tíunda sinn og þið ætlið ekki að fatta trollið. Hann er að pakka ykkur saman,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson og beindi orðum sínum til Liverpool stuðningsmanna. „Það skiptir ekki máli með hvaða liði hann er. Hann nær þessu alltaf. Það skiptir ekki máli hvar hann er í deildinni eða hvort að hann sé einhver samkeppni fyrir Liverpool. Honum tekst alltaf að gera stuðningsmennina geðveika,“ sagði Rikki G. Jose Mourinho fór mikinn í aðdraganda leiksins í gær og ekki síst með því að gera lítið úr meiðslavandræðum Liverpool liðsins. „Ég hugsa að Jürgen Klopp sé ekkert að láta þetta á sig fá og hann er alveg pollrólegur yfir þessum ummælum. Það var bara allt vitlaust hjá stuðningsmönnum Liverpool. Ég fór á Twitter í gær og hver einn og einasti fór að grafa upp eitthvað gamalt um Mourinho,“ sagði Rikki G. „Ég held að Mourinho sé fyrstur að viðurkenna það að hann sé hræsnari. Hann segir bara það sem þarf að segja á hverjum tíma,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson. Henry Birgir spáði leiknum 1-0 fyrir Tottenham, Rikki G. bjóst við jafntefli en Kjartan Atli var sá eini sem hafði rétt fyrir sér með því að spá Liverpool sigri. Það má hlusta á allan þáttinn hér fyrir ofan eða allar þættina með því að smella hér fyrir neðan. Sportið í dag er hlaðvarpsþáttur um íþróttir sem er aðgengilegur á hlaðvarpsvef Vísis og í útvarpsappi Bylgjunnar, FM957 og X-ins. Náðu í appið í App Store og Google Play. Enski boltinn Sportið í dag Tengdar fréttir Klopp sagði Williams stórkostlegan og að Jones væri topp leikmaður Jürgen Klopp hrósaði ungu strákunum í liði Liverpool, Rhys Williams og Curtis Jones, fyrir frammistöðu þeirra í sigrinum á Tottenham, 2-1, í toppslag í ensku úrvalsdeildinni í gær. 17. desember 2020 09:01 Stuðningsmenn Liverpool fengu fleiri góðar fréttir í gær Ensku meistararnir í Liverpool eru sagðir vilja bjóða varnarmanninum öfluga, Virgil van Dijk, nýjan samning til fimm ára. CBS Sports hefur þetta eftir heimildum sínum. 17. desember 2020 07:00 Mourinho sagði úrslitin ósanngjörn og skaut á hegðun Klopp Jose Mourinho, stjóri Tottenham, segir að liðið hefði átt að taka stigin þrjú með frá Anfield í kvöld er Tottenham og Liverpool mættust. 16. desember 2020 22:34 Firmino hetjan í stórleiknum og Haller skoraði með hjólhestaspyrnu Tvö efstu lið ensku úrvalsdeildarinnar, Liverpool og Tottenham, eigast við á Anfield. 16. desember 2020 21:53 Mest lesið Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Fótbolti Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Fleiri fréttir Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Sjá meira
Liverpool er aftur komið í toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 2-1 sigur á Tottenham í toppslagnum í gær. Strákarnir í Sportinu í dag töluðu um Liverpool og hegðun Jose Mourinho fyrir leikinn í gær. Kjartan Atli Kjartansson, Henry Birgir Gunnarsson og Ríkharð Óskar Guðnason eru reglulega með hlaðvarpsþáttinn Sportið í dag á Vísi og ræða þar allt sem kemur að íþróttum. Fyrir leik Liverpool og Tottenham í gær þá ræddu þeir aðeins hörundsára stuðningsmenn Liverpool og knattspyrnustjórann Jose Mourinho. „Ég held að það sé enginn þjálfari í heiminum sem nær að fara undir húðina á stuðningsmönnum andstæðinga sinna heldur en Jose Mourinho gerir við stuðningsmenn Liverpool,“ sagði Rikki G. „Hann nær að taka út einhvern djöful í hverjum einasta stuðningsmanni. Þetta er ótrúlegt hvernig hann nær þessu,“ bætti Rikki G en það má sjá allan þáttinn í gær hér fyrir neðan. „Maður hefur séð fylgismenn í samfélaginu vera að fara á taugum á Twitter. Hann er að gera þetta við ykkur í tíunda sinn og þið ætlið ekki að fatta trollið. Hann er að pakka ykkur saman,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson og beindi orðum sínum til Liverpool stuðningsmanna. „Það skiptir ekki máli með hvaða liði hann er. Hann nær þessu alltaf. Það skiptir ekki máli hvar hann er í deildinni eða hvort að hann sé einhver samkeppni fyrir Liverpool. Honum tekst alltaf að gera stuðningsmennina geðveika,“ sagði Rikki G. Jose Mourinho fór mikinn í aðdraganda leiksins í gær og ekki síst með því að gera lítið úr meiðslavandræðum Liverpool liðsins. „Ég hugsa að Jürgen Klopp sé ekkert að láta þetta á sig fá og hann er alveg pollrólegur yfir þessum ummælum. Það var bara allt vitlaust hjá stuðningsmönnum Liverpool. Ég fór á Twitter í gær og hver einn og einasti fór að grafa upp eitthvað gamalt um Mourinho,“ sagði Rikki G. „Ég held að Mourinho sé fyrstur að viðurkenna það að hann sé hræsnari. Hann segir bara það sem þarf að segja á hverjum tíma,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson. Henry Birgir spáði leiknum 1-0 fyrir Tottenham, Rikki G. bjóst við jafntefli en Kjartan Atli var sá eini sem hafði rétt fyrir sér með því að spá Liverpool sigri. Það má hlusta á allan þáttinn hér fyrir ofan eða allar þættina með því að smella hér fyrir neðan. Sportið í dag er hlaðvarpsþáttur um íþróttir sem er aðgengilegur á hlaðvarpsvef Vísis og í útvarpsappi Bylgjunnar, FM957 og X-ins. Náðu í appið í App Store og Google Play.
Sportið í dag er hlaðvarpsþáttur um íþróttir sem er aðgengilegur á hlaðvarpsvef Vísis og í útvarpsappi Bylgjunnar, FM957 og X-ins. Náðu í appið í App Store og Google Play.
Enski boltinn Sportið í dag Tengdar fréttir Klopp sagði Williams stórkostlegan og að Jones væri topp leikmaður Jürgen Klopp hrósaði ungu strákunum í liði Liverpool, Rhys Williams og Curtis Jones, fyrir frammistöðu þeirra í sigrinum á Tottenham, 2-1, í toppslag í ensku úrvalsdeildinni í gær. 17. desember 2020 09:01 Stuðningsmenn Liverpool fengu fleiri góðar fréttir í gær Ensku meistararnir í Liverpool eru sagðir vilja bjóða varnarmanninum öfluga, Virgil van Dijk, nýjan samning til fimm ára. CBS Sports hefur þetta eftir heimildum sínum. 17. desember 2020 07:00 Mourinho sagði úrslitin ósanngjörn og skaut á hegðun Klopp Jose Mourinho, stjóri Tottenham, segir að liðið hefði átt að taka stigin þrjú með frá Anfield í kvöld er Tottenham og Liverpool mættust. 16. desember 2020 22:34 Firmino hetjan í stórleiknum og Haller skoraði með hjólhestaspyrnu Tvö efstu lið ensku úrvalsdeildarinnar, Liverpool og Tottenham, eigast við á Anfield. 16. desember 2020 21:53 Mest lesið Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Fótbolti Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Fleiri fréttir Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Sjá meira
Klopp sagði Williams stórkostlegan og að Jones væri topp leikmaður Jürgen Klopp hrósaði ungu strákunum í liði Liverpool, Rhys Williams og Curtis Jones, fyrir frammistöðu þeirra í sigrinum á Tottenham, 2-1, í toppslag í ensku úrvalsdeildinni í gær. 17. desember 2020 09:01
Stuðningsmenn Liverpool fengu fleiri góðar fréttir í gær Ensku meistararnir í Liverpool eru sagðir vilja bjóða varnarmanninum öfluga, Virgil van Dijk, nýjan samning til fimm ára. CBS Sports hefur þetta eftir heimildum sínum. 17. desember 2020 07:00
Mourinho sagði úrslitin ósanngjörn og skaut á hegðun Klopp Jose Mourinho, stjóri Tottenham, segir að liðið hefði átt að taka stigin þrjú með frá Anfield í kvöld er Tottenham og Liverpool mættust. 16. desember 2020 22:34
Firmino hetjan í stórleiknum og Haller skoraði með hjólhestaspyrnu Tvö efstu lið ensku úrvalsdeildarinnar, Liverpool og Tottenham, eigast við á Anfield. 16. desember 2020 21:53