Mourinho sagði úrslitin ósanngjörn og skaut á hegðun Klopp Anton Ingi Leifsson skrifar 16. desember 2020 22:34 Mourinho og Klopp skömmu eftir að þeir spjölluðu saman eftir leikinn. Tottenham Hotspur FC/Getty Jose Mourinho, stjóri Tottenham, segir að liðið hefði átt að taka stigin þrjú með frá Anfield í kvöld er Tottenham og Liverpool mættust. Roberto Firmino skoraði sigurmarkið á 90. mínútu en Tottenham fékk færi í síðari hálfleik til að tryggja sér sigurinn þó að Liverpool hafi verið meira með boltann. „Við vorum mjög nálægt því að vinna, já. Við vorum ekki nálægt jafntefli en við klúðruðum færunum. Við fengum færin og vorum með leikinn í okkar höndum. Jafntefli hefði verið slæm úrslit svo þú getur ímyndað þér hvað mér finnst um tapið,“ sagði Mourinho. „Þetta var mjög góð frammistaða. Auðvitað gerðum við einhver mistök og getum bætt okkur en þetta eru ósanngjörn úrslit. Við spiluðum gegn meisturunum á þeirra heimavelli og áttum skilið að vinna.“ Þegar myndavélarnar beindust að Mourinho og Klopp í leikslok sáust þeir í orðaskaki. Portúgalinn sagði frá því hvað fór þeirra á milli eftir leikinn. „Ég sagði við hann að betra liðið hefði tapað og hann var ósammála. Það er hans skoðun en ef ég haga mér eins og hann á hliðarlínunni, þá væri ég ekki lengi þar. Dómararnir láta hann haga sér svona,“ sagði Mourinho og skaut á hegðun Klopp. "We deserved to win" Jose Mourinho joins us to discuss Tottenham's defeat and Jurgen Klopp. Listen live on the free @BBCSounds app: https://t.co/NI1sjtGRxI#LIVTOT #bbcfootball pic.twitter.com/j8OEaJxBei— BBC 5 Live Sport (@5liveSport) December 16, 2020 Enski boltinn Tengdar fréttir Firmino hetjan í stórleiknum og Haller skoraði með hjólhestaspyrnu Tvö efstu lið ensku úrvalsdeildarinnar, Liverpool og Tottenham, eigast við á Anfield. 16. desember 2020 21:53 Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Látinn eftir höfuðhögg í leik Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Sjá meira
Roberto Firmino skoraði sigurmarkið á 90. mínútu en Tottenham fékk færi í síðari hálfleik til að tryggja sér sigurinn þó að Liverpool hafi verið meira með boltann. „Við vorum mjög nálægt því að vinna, já. Við vorum ekki nálægt jafntefli en við klúðruðum færunum. Við fengum færin og vorum með leikinn í okkar höndum. Jafntefli hefði verið slæm úrslit svo þú getur ímyndað þér hvað mér finnst um tapið,“ sagði Mourinho. „Þetta var mjög góð frammistaða. Auðvitað gerðum við einhver mistök og getum bætt okkur en þetta eru ósanngjörn úrslit. Við spiluðum gegn meisturunum á þeirra heimavelli og áttum skilið að vinna.“ Þegar myndavélarnar beindust að Mourinho og Klopp í leikslok sáust þeir í orðaskaki. Portúgalinn sagði frá því hvað fór þeirra á milli eftir leikinn. „Ég sagði við hann að betra liðið hefði tapað og hann var ósammála. Það er hans skoðun en ef ég haga mér eins og hann á hliðarlínunni, þá væri ég ekki lengi þar. Dómararnir láta hann haga sér svona,“ sagði Mourinho og skaut á hegðun Klopp. "We deserved to win" Jose Mourinho joins us to discuss Tottenham's defeat and Jurgen Klopp. Listen live on the free @BBCSounds app: https://t.co/NI1sjtGRxI#LIVTOT #bbcfootball pic.twitter.com/j8OEaJxBei— BBC 5 Live Sport (@5liveSport) December 16, 2020
Enski boltinn Tengdar fréttir Firmino hetjan í stórleiknum og Haller skoraði með hjólhestaspyrnu Tvö efstu lið ensku úrvalsdeildarinnar, Liverpool og Tottenham, eigast við á Anfield. 16. desember 2020 21:53 Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Látinn eftir höfuðhögg í leik Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Sjá meira
Firmino hetjan í stórleiknum og Haller skoraði með hjólhestaspyrnu Tvö efstu lið ensku úrvalsdeildarinnar, Liverpool og Tottenham, eigast við á Anfield. 16. desember 2020 21:53