Geggjað að draumafélagið sé að fylgjast með Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. desember 2020 17:30 Phil Foden og Ísak Bergmann í baráttunni í fyrsta A-landsleik Skagamannsins unga. Chloe Knott/Getty Images Ísak Bergmann Jóhannesson segist lítið vera að velta sér upp úr framtíð sinni. Hann segir þó að það sé ánægjulegt að vita að draumafélag hans, Manchester United, sé að fylgjast með gangi mála. Hinn 17 ára gamli Ísak Bergmann hefur verið mikið í sviðsljósinu undanfarna mánuði en hann stökk fram á sjónvarsviðið er hann greip tækifærið og stimplaði sig inn sem byrjunarliðsmaður hjá Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni á nýafstöðnu tímabili. Skagamaðurinn átti frábært tímabil og skoraði þrjú mörk ásamt því að leggja upp önnur tíu. Hann er almennt talinn með efnilegri leikmönnum sem hafa komið upp í sænsku deildinni undanfarin ár. Ég fann gull! Ég geymi frumrit af öllum ljósmyndum sem ég tek og var að fletta í þeim. Þessar tók ég í jan 2014. Ísak Bergmann með ÍA í 5. flokki karla. Ísak er í dag í viðtali við strákana í Ungstirnunum í podcasti https://t.co/HfAoxn1dyE. Mæli með geggjuðum þætti. #fotboltinet pic.twitter.com/i2fsSPHmLN— Hafliði Breiðfjörð (@haflidib) December 14, 2020 Hann ræddi við hlaðvarpsþáttinn Ungstirnin sem finna má á Fótbolta.net í dag þar sem hann fór meðal annars yfir áhuga stórliða og hvað framtíðin ber í skauti sér. „Það er fyrst og fremst mjög gaman að það sé að gerast. Ég spái voðalega lítið í því. Þegar leikurinn byrjar er ég ekki að spá í því hvað er að gerat en þegar maður sér fréttirnar eftir leikinn sér maður að þetta er svolítið flott. Það er geggjað að draumafélagið [Manchester] United séð að fylgjast með manni. Það eru forréttindi en ég reyni að spá lítið í þessu,“ sagði Ísak Bergmann í viðtalinu. Þá var Ísak spurður út í hvaða þjálfarar heilla hann mest. „Jurgen Klopp og Pep Guardiola eru tveir af þeim bestu. Svo er ég einnig mjög hrifinn af því hvernig liðin hans Julian Nagelsmann spila. Hversu mikil hlaupagetan er, hvernig þau spila og pressa er geggjað. Maurico Pochettino er líka flottur sem og margir aðrir,“ sagði Ísak Bergmann að lokum. Viðtalið í heild sinni má finna inn á Fótbolti.net. Ísak Bergmann hefur verið fastamaður í yngri landsliðum Íslands og þá lék hann sinn fyrsta A-landsleik er Ísland tapaði fyrir Englendingum á Wembley í nóvember. Fótbolti Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Handbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Fleiri fréttir Parma bjargaði sér frá falli á elleftu stundu Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Meistararnir stimpluðu sig út með öruggum sigri United gerði út um Meistaradeildardrauma Villa Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Palace tókst næstum að skemma bikargleði Liverpool Íslenskt sigurmark í Íslendingaslagnum Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Garnacho ekki í hóp Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Sjá meira
Hinn 17 ára gamli Ísak Bergmann hefur verið mikið í sviðsljósinu undanfarna mánuði en hann stökk fram á sjónvarsviðið er hann greip tækifærið og stimplaði sig inn sem byrjunarliðsmaður hjá Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni á nýafstöðnu tímabili. Skagamaðurinn átti frábært tímabil og skoraði þrjú mörk ásamt því að leggja upp önnur tíu. Hann er almennt talinn með efnilegri leikmönnum sem hafa komið upp í sænsku deildinni undanfarin ár. Ég fann gull! Ég geymi frumrit af öllum ljósmyndum sem ég tek og var að fletta í þeim. Þessar tók ég í jan 2014. Ísak Bergmann með ÍA í 5. flokki karla. Ísak er í dag í viðtali við strákana í Ungstirnunum í podcasti https://t.co/HfAoxn1dyE. Mæli með geggjuðum þætti. #fotboltinet pic.twitter.com/i2fsSPHmLN— Hafliði Breiðfjörð (@haflidib) December 14, 2020 Hann ræddi við hlaðvarpsþáttinn Ungstirnin sem finna má á Fótbolta.net í dag þar sem hann fór meðal annars yfir áhuga stórliða og hvað framtíðin ber í skauti sér. „Það er fyrst og fremst mjög gaman að það sé að gerast. Ég spái voðalega lítið í því. Þegar leikurinn byrjar er ég ekki að spá í því hvað er að gerat en þegar maður sér fréttirnar eftir leikinn sér maður að þetta er svolítið flott. Það er geggjað að draumafélagið [Manchester] United séð að fylgjast með manni. Það eru forréttindi en ég reyni að spá lítið í þessu,“ sagði Ísak Bergmann í viðtalinu. Þá var Ísak spurður út í hvaða þjálfarar heilla hann mest. „Jurgen Klopp og Pep Guardiola eru tveir af þeim bestu. Svo er ég einnig mjög hrifinn af því hvernig liðin hans Julian Nagelsmann spila. Hversu mikil hlaupagetan er, hvernig þau spila og pressa er geggjað. Maurico Pochettino er líka flottur sem og margir aðrir,“ sagði Ísak Bergmann að lokum. Viðtalið í heild sinni má finna inn á Fótbolti.net. Ísak Bergmann hefur verið fastamaður í yngri landsliðum Íslands og þá lék hann sinn fyrsta A-landsleik er Ísland tapaði fyrir Englendingum á Wembley í nóvember.
Fótbolti Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Handbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Fleiri fréttir Parma bjargaði sér frá falli á elleftu stundu Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Meistararnir stimpluðu sig út með öruggum sigri United gerði út um Meistaradeildardrauma Villa Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Palace tókst næstum að skemma bikargleði Liverpool Íslenskt sigurmark í Íslendingaslagnum Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Garnacho ekki í hóp Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Sjá meira