Guðný fær nýjan þjálfara eftir aðeins einn leik Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. desember 2020 14:01 „Gudny“ er komin með nýjan þjálfara hjá Napoli eftir að hafa leikið aðeins einn leik með liðinu. Napoli Napoli, lið Guðnýjar Árnadóttur í ítölsku úrvalsdeildinni, hefur ákveðið að skipta um þjálfara. Ákvörðunin kemur í kjölfar fyrsta leiks Guðnýjar með liðinu. Guðný Árnadóttir gekk nýverið í raðir AC Milan á Ítalíu frá Val. Mílanó-liðið ákvað þó að lána Guðnýju til Napoli út þetta tímabil en bæði lið leika í ítölsku úrvalsdeildinni. Guðný lék sinn fyrsta leik fyrir Napoli er liðið tapaði 1-2 á heimavelli fyrir Hellas Verona. Guðný lék allan leikinn í stöðu hægri bakvarðar. Nú degi eftir hennar fyrsta leik hefur verið staðfest að Napoli hafi ákveðið að láta Geppino Marino – þjálfara liðsins – fara. Il Napoli Femminile rende noto di aver sollevato dall incarico il tecnico Giuseppe Marino. Nelle prossime ore verrà ufficializzato il nome del nuovo allenatore del Napoli Femminile. https://t.co/zSub2mDPV9— Napoli Femminile (@NapoliFemminile) December 14, 2020 Samkvæmt ítölskum fjölmiðlum ku Alessandro Pistolesi vera arftaki hans og gæti hann jafnvel skrifað undir hjá Napoli í dag. Hann er gríðarlega reyndur þjálfari og stýrði kvennaliði Empoli í 36 ár hvorki meira né minna. Hann hætti þar fyrr á þessu ári eftir að hafa stýrt liðinu frá árinu 1986. Marino hafði stýrt Napoli upp um tvær deildir á tveimur árum en gengið til þessa í ítölsku úrvalsdeildinni hefur ekki verið gott. Liðið er með aðeins eitt stig eftir tíu leiki. Þá hefur liðið aðeins skorað sex mörk en fengið á sig tuttugu. Það er því ljóst að það verður nóg að gera hjá Guðnýju út þetta tímabil. Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Sport Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Fleiri fréttir „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu Sjá meira
Guðný Árnadóttir gekk nýverið í raðir AC Milan á Ítalíu frá Val. Mílanó-liðið ákvað þó að lána Guðnýju til Napoli út þetta tímabil en bæði lið leika í ítölsku úrvalsdeildinni. Guðný lék sinn fyrsta leik fyrir Napoli er liðið tapaði 1-2 á heimavelli fyrir Hellas Verona. Guðný lék allan leikinn í stöðu hægri bakvarðar. Nú degi eftir hennar fyrsta leik hefur verið staðfest að Napoli hafi ákveðið að láta Geppino Marino – þjálfara liðsins – fara. Il Napoli Femminile rende noto di aver sollevato dall incarico il tecnico Giuseppe Marino. Nelle prossime ore verrà ufficializzato il nome del nuovo allenatore del Napoli Femminile. https://t.co/zSub2mDPV9— Napoli Femminile (@NapoliFemminile) December 14, 2020 Samkvæmt ítölskum fjölmiðlum ku Alessandro Pistolesi vera arftaki hans og gæti hann jafnvel skrifað undir hjá Napoli í dag. Hann er gríðarlega reyndur þjálfari og stýrði kvennaliði Empoli í 36 ár hvorki meira né minna. Hann hætti þar fyrr á þessu ári eftir að hafa stýrt liðinu frá árinu 1986. Marino hafði stýrt Napoli upp um tvær deildir á tveimur árum en gengið til þessa í ítölsku úrvalsdeildinni hefur ekki verið gott. Liðið er með aðeins eitt stig eftir tíu leiki. Þá hefur liðið aðeins skorað sex mörk en fengið á sig tuttugu. Það er því ljóst að það verður nóg að gera hjá Guðnýju út þetta tímabil.
Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Sport Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Fleiri fréttir „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu Sjá meira