Íslandsbaninn Szoboszlai skiptir um orkudrykkjarlið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. desember 2020 10:30 Dominik Szoboszlai mun leika listir sínar í þýsku úrvalsdeildinni árið 2021. EPA-EFE/JUANJO MARTIN Dominik Szoboszlai mun ganga í raðir RB Leipzig í janúar. Gangi það eftir verður hann einn fjölda leikmanna sem hafa farið þá leið að skipta úr einu Red Bull-liðinu yfir í annað. Szoboszlai skoraði sigurmark Ungverjalands gegn Íslandi í úrslitaleik um sæti á EM sem fram fer næsta sumar og er með eftirsóttari leikmönnum Evrópu. Hann er sem stendur leikmaður Red Bull Salzburg í Austurríki en RB Leipzig – sem er einnig í eigu orkudrykkja framleiðandans Red Bull – mun kaupa þennan tvítuga leikmann á 25 milljónir punda þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar. Szoboszlai hefur verið orðaður við bæði Arsenal á Englandi og AC Milan á Ítalíu en virðist nú vera í þann mund að skrifa undir fimm ára samning við lærisveina Julian Nagelsmann. Hungarian talent Dominik Szoboszlai will join RB Leipzig from Salzburg in January, according to @Sky_MaxB pic.twitter.com/6RHMyp54py— B/R Football (@brfootball) December 11, 2020 Gangi vistaskiptin eftir þá er sá ungverski að feta í fótspor leikmanna á borð við landa síns Peter Gulacsi, Dayot Upamecano, Amadou Haidara, Hannes Wolfs og Naby Keïta. Um er að ræða stórt stökk upp á við fyrir Saboszlai en Leipzig er komið í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu ásamt því að vera í toppbaráttunni í þýsku úrvalsdeildinni. Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Sport Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Fleiri fréttir Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Sjá meira
Szoboszlai skoraði sigurmark Ungverjalands gegn Íslandi í úrslitaleik um sæti á EM sem fram fer næsta sumar og er með eftirsóttari leikmönnum Evrópu. Hann er sem stendur leikmaður Red Bull Salzburg í Austurríki en RB Leipzig – sem er einnig í eigu orkudrykkja framleiðandans Red Bull – mun kaupa þennan tvítuga leikmann á 25 milljónir punda þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar. Szoboszlai hefur verið orðaður við bæði Arsenal á Englandi og AC Milan á Ítalíu en virðist nú vera í þann mund að skrifa undir fimm ára samning við lærisveina Julian Nagelsmann. Hungarian talent Dominik Szoboszlai will join RB Leipzig from Salzburg in January, according to @Sky_MaxB pic.twitter.com/6RHMyp54py— B/R Football (@brfootball) December 11, 2020 Gangi vistaskiptin eftir þá er sá ungverski að feta í fótspor leikmanna á borð við landa síns Peter Gulacsi, Dayot Upamecano, Amadou Haidara, Hannes Wolfs og Naby Keïta. Um er að ræða stórt stökk upp á við fyrir Saboszlai en Leipzig er komið í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu ásamt því að vera í toppbaráttunni í þýsku úrvalsdeildinni.
Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Sport Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Fleiri fréttir Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Sjá meira