Hefði verið skelfilegt og skilið eftir óbragð í munninum að enda þetta svona Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. desember 2020 19:45 Kári Árnason skrifaði í dag undir nýjan samning við Víking EPA-EFE/Tibor Illyes Kári Árnason skrifaði í dag undir framlengingu á samningi sínum við Víking. Varnarjaxl íslenska landsliðsins og Víkings gat ekki látið þetta vonbrigða ár verið sitt síðasta á ferlinum. Hann ræddi við Svövu Kristínu Grétarsdóttur að lokinni undirskrift og sjá má viðtal þeirra í spilaranum hér neðst í fréttinni. „Í rauninni ekki, 2020 var vonbrigða ár fyrir allar sakir. Þetta var leiðinlegt tímabil, ekki bara hvernig fór hjá okkur heldur var þetta stopp-start vegna Covid og engir stuðningsmenn. Þetta var bara vel þreytt og svo náttúrulega Ungverjaleikurinn sem voru vonbrigði ofan á það. Ég ekki ímyndað mér að hætta eftir svona ár og finnst ég eiga nóg eftir í líkamanum til að hjálpa mínu liði,“ sagði Kári aðspurður hvort það hefði eitthvað annað komið til greina. „Þær eru það alltaf hérna í Víkinni,“ svaraði Kári um hæl hvort væntingarnar væru ekki miklar fyrir komandi tímabili. „Það hefði verð skelfilegt og skilið eftir óbragð í munninum að enda þetta svona. Að líta um öxl og sjá að þetta hefði verið manns síðasta tímabil í fótbolta, það hefði verið mjög leiðinlegt. Væntingarnar eru miklar og við ætlum okkur að gera betur en á síðasta ári, það er alveg ljóst. Ýmislegt sem við þurfum að fara yfir og skoða,“ sagði Kári um hvernig það hefði verið að enda ferilinn eftir jafn svekkjandi ár og 2020 hefur verið. „Þegar þú spilar fyrir þitt lið þá er alltaf hungur til staðar,“ bætti miðvörðurinn við. „Sölvi er minn besti vinur utan vallar líka og það er alltaf gaman að vera í kringum hann. Sama hvort það er á fótboltavelli eða utan hans. Líka bara góður leikmaður og vonandi heldur hann áfram,“ sagði Kári um möguleika þess að hann myndi þrýsta á Sölva Geir Ottesen að skrifa undir nýjan samning við Víking. „Ég held það sé augljóst að honum sé líklega lokið en að sama skapi hef ég alltaf sagt að ég mun aldrei segja nei ef þeir vilja hafa mig einverja hluta vegna,“ sagði Kári að lokum varðandi hvort landsliðsferlinum væri endanlega lokið. Klippa: Kári Árnason framlengir í Víkinni Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Sportpakkinn Mest lesið „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Fótbolti Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Fótbolti Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Fótbolti Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Enski boltinn Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Enski boltinn Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Íslenski boltinn „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Handbolti Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Fleiri fréttir Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Modric lagði upp í fyrsta sigri AC Milan Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Sjá meira
Hann ræddi við Svövu Kristínu Grétarsdóttur að lokinni undirskrift og sjá má viðtal þeirra í spilaranum hér neðst í fréttinni. „Í rauninni ekki, 2020 var vonbrigða ár fyrir allar sakir. Þetta var leiðinlegt tímabil, ekki bara hvernig fór hjá okkur heldur var þetta stopp-start vegna Covid og engir stuðningsmenn. Þetta var bara vel þreytt og svo náttúrulega Ungverjaleikurinn sem voru vonbrigði ofan á það. Ég ekki ímyndað mér að hætta eftir svona ár og finnst ég eiga nóg eftir í líkamanum til að hjálpa mínu liði,“ sagði Kári aðspurður hvort það hefði eitthvað annað komið til greina. „Þær eru það alltaf hérna í Víkinni,“ svaraði Kári um hæl hvort væntingarnar væru ekki miklar fyrir komandi tímabili. „Það hefði verð skelfilegt og skilið eftir óbragð í munninum að enda þetta svona. Að líta um öxl og sjá að þetta hefði verið manns síðasta tímabil í fótbolta, það hefði verið mjög leiðinlegt. Væntingarnar eru miklar og við ætlum okkur að gera betur en á síðasta ári, það er alveg ljóst. Ýmislegt sem við þurfum að fara yfir og skoða,“ sagði Kári um hvernig það hefði verið að enda ferilinn eftir jafn svekkjandi ár og 2020 hefur verið. „Þegar þú spilar fyrir þitt lið þá er alltaf hungur til staðar,“ bætti miðvörðurinn við. „Sölvi er minn besti vinur utan vallar líka og það er alltaf gaman að vera í kringum hann. Sama hvort það er á fótboltavelli eða utan hans. Líka bara góður leikmaður og vonandi heldur hann áfram,“ sagði Kári um möguleika þess að hann myndi þrýsta á Sölva Geir Ottesen að skrifa undir nýjan samning við Víking. „Ég held það sé augljóst að honum sé líklega lokið en að sama skapi hef ég alltaf sagt að ég mun aldrei segja nei ef þeir vilja hafa mig einverja hluta vegna,“ sagði Kári að lokum varðandi hvort landsliðsferlinum væri endanlega lokið. Klippa: Kári Árnason framlengir í Víkinni
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Sportpakkinn Mest lesið „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Fótbolti Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Fótbolti Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Fótbolti Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Enski boltinn Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Enski boltinn Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Íslenski boltinn „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Handbolti Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Fleiri fréttir Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Modric lagði upp í fyrsta sigri AC Milan Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Sjá meira