Fyrirliði Noregs ósáttur með norska knattspyrnusambandið Anton Ingi Leifsson skrifar 4. desember 2020 13:00 Stefan Johansen ásamt fjöldi norskra leikmanna hlusta á Lars. Trond Tandberg/Getty Images Stefan Johansen er ekki sáttur með norska sambandið hvernig það stóð að þjálfaraskiptunum hjá Noregi í gær. Fyrirliði norska landsliðsins í fótbolta er ekki par hrifinn af því hvernig norska knattspyrnusambandið tilkynnti um þjálfaraskiptin í gær. Lars Lagerbäck var rekinn úr starfi sínu sem þjálfari liðsins og við tók Norðmaðurinn Ståle Solbakken. Fyrst um sinn var eins og Lars hafði hætt sjálfur en hann staðfesti að hann hefði verið rekinn. Fyrirliðinn, Stefan Johansen, er ekki ánægður með hvernig norska sambandið ákvað að tilkynna þetta og segir að það sé stór munur á því hvort að Lars hefði hætt sjálfur eða hafi einfaldlega verið rekinn. „Mér fannst það skrýtið að við fengum skilaboð frá stjórn sambandsins þar sem stóð að Lars væri hættur. Ég túlkaði þetta þannig að hann hefði hætt sjálfur en svo fáum við að vita að hann var rekinn,“ sagði Stefan til VG. Johansen reagerer sterkt på NFF-beskjed: Det var galt https://t.co/HZDZIjtnwf— VG (@vgnett) December 3, 2020 „Mér finnst þetta léleg samskipti. Við áttum að fá að vita að þetta hafi gerst. Þetta var rangt að gera þetta svona. Það er smá munur á því að maður getur ekki meira eða hafi einfaldlega verið rekinn.“ Gro Anderssen, samskiptastjóri norska sambandsins, segir við VG að Stefan hafi átt að vera á símafundi skömmu fyrir blaðamannafundinn en sambandið náði ekki á hann. Ståle tekur formlega við norska liðinu 7. desember en samningur hans er til ársins 2024. Fótbolti Tengdar fréttir „Áfram Ísland“ en Lars veit ekki hvað framtíðin ber í skauti sér Lars Lagerbäck, fyrrverandi þjálfari karlalandsliðs Íslands í knattspyrnu, segir framtíð sína algjörlega óráðna. „Áfram Ísland“ segir sá sænski í svari við fyrirspurn Vísis. Lagerbäck var sagt upp störfum sem þjálfari norska karlalandsliðsins í knattspyrnu í morgun. 3. desember 2020 15:13 Lars Lagerbäck var rekinn Lars Lagerbäck sendi frá sér fréttatilkynningu í morgun þar sem kemur fram að það hafi verið ákvörðun norska knattspyrnusambandsins að hann héldi ekki áfram með norska landsliðið. 3. desember 2020 10:45 Lars hættur með Noreg Lars Lagerbäck er hættur sem þjálfari norska karlalandsliðsins í fótbolta. Við starfi hans tekur Ståle Solbakken. 3. desember 2020 09:20 Mest lesið Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Stólarnir geta tryggt sér titilinn Körfubolti Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport Fleiri fréttir Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Í beinni: Afturelding - KR | Skemmtikraftarnir mæta í Mosfellsbæinn Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Sjá meira
Fyrirliði norska landsliðsins í fótbolta er ekki par hrifinn af því hvernig norska knattspyrnusambandið tilkynnti um þjálfaraskiptin í gær. Lars Lagerbäck var rekinn úr starfi sínu sem þjálfari liðsins og við tók Norðmaðurinn Ståle Solbakken. Fyrst um sinn var eins og Lars hafði hætt sjálfur en hann staðfesti að hann hefði verið rekinn. Fyrirliðinn, Stefan Johansen, er ekki ánægður með hvernig norska sambandið ákvað að tilkynna þetta og segir að það sé stór munur á því hvort að Lars hefði hætt sjálfur eða hafi einfaldlega verið rekinn. „Mér fannst það skrýtið að við fengum skilaboð frá stjórn sambandsins þar sem stóð að Lars væri hættur. Ég túlkaði þetta þannig að hann hefði hætt sjálfur en svo fáum við að vita að hann var rekinn,“ sagði Stefan til VG. Johansen reagerer sterkt på NFF-beskjed: Det var galt https://t.co/HZDZIjtnwf— VG (@vgnett) December 3, 2020 „Mér finnst þetta léleg samskipti. Við áttum að fá að vita að þetta hafi gerst. Þetta var rangt að gera þetta svona. Það er smá munur á því að maður getur ekki meira eða hafi einfaldlega verið rekinn.“ Gro Anderssen, samskiptastjóri norska sambandsins, segir við VG að Stefan hafi átt að vera á símafundi skömmu fyrir blaðamannafundinn en sambandið náði ekki á hann. Ståle tekur formlega við norska liðinu 7. desember en samningur hans er til ársins 2024.
Fótbolti Tengdar fréttir „Áfram Ísland“ en Lars veit ekki hvað framtíðin ber í skauti sér Lars Lagerbäck, fyrrverandi þjálfari karlalandsliðs Íslands í knattspyrnu, segir framtíð sína algjörlega óráðna. „Áfram Ísland“ segir sá sænski í svari við fyrirspurn Vísis. Lagerbäck var sagt upp störfum sem þjálfari norska karlalandsliðsins í knattspyrnu í morgun. 3. desember 2020 15:13 Lars Lagerbäck var rekinn Lars Lagerbäck sendi frá sér fréttatilkynningu í morgun þar sem kemur fram að það hafi verið ákvörðun norska knattspyrnusambandsins að hann héldi ekki áfram með norska landsliðið. 3. desember 2020 10:45 Lars hættur með Noreg Lars Lagerbäck er hættur sem þjálfari norska karlalandsliðsins í fótbolta. Við starfi hans tekur Ståle Solbakken. 3. desember 2020 09:20 Mest lesið Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Stólarnir geta tryggt sér titilinn Körfubolti Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport Fleiri fréttir Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Í beinni: Afturelding - KR | Skemmtikraftarnir mæta í Mosfellsbæinn Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Sjá meira
„Áfram Ísland“ en Lars veit ekki hvað framtíðin ber í skauti sér Lars Lagerbäck, fyrrverandi þjálfari karlalandsliðs Íslands í knattspyrnu, segir framtíð sína algjörlega óráðna. „Áfram Ísland“ segir sá sænski í svari við fyrirspurn Vísis. Lagerbäck var sagt upp störfum sem þjálfari norska karlalandsliðsins í knattspyrnu í morgun. 3. desember 2020 15:13
Lars Lagerbäck var rekinn Lars Lagerbäck sendi frá sér fréttatilkynningu í morgun þar sem kemur fram að það hafi verið ákvörðun norska knattspyrnusambandsins að hann héldi ekki áfram með norska landsliðið. 3. desember 2020 10:45
Lars hættur með Noreg Lars Lagerbäck er hættur sem þjálfari norska karlalandsliðsins í fótbolta. Við starfi hans tekur Ståle Solbakken. 3. desember 2020 09:20