Mourinho um samfélagsmiðlanotkun sína: Vill opna heim minn fyrir stuðningsmönnum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. nóvember 2020 07:00 Mourinho fer mikinn þessa dagana, bæði á hliðarlínunni sem og á samfélagsmiðlum. Tottenham Hotspur/Getty Images José Mourinho er mættur á samfélagsmiðla og hefur til að mynda farið mikinn á Instagram á leiktíðinni. Ástæðan er sú að hann vill opna heim sinni fyrir stuðningsmönnum. José Mourinho er mættur á samfélagsmiðla og hefur til að mynda farið mikinn á Instagram á leiktíðinni. Ástæðan er sú að hann vill opna heim sinni fyrir stuðningsmönnum. Þetta kom fram í viðtali Mourinho við Sky Sports í gærdag. „Ég er að reyna að opna heim okkar fyrir umheiminum. Ég tel þetta vera góða skemmtun fyrir alla,“ segir Mourinho í viðtali við Sky Sports um óvænta samfélagsmiðla notkun sína undanfarnar vikur og mánuði. Never change, Jose... — Sky Sports (@SkySports) October 21, 2020 Lærisveinar Mourinho hjá Tottenham Hotspur hafa átt góðu gengi að fagna á leiktíðinni en liðið er á toppi ensku úrvalsdeildarinnar um þessar mundir. Sem stendur er liðið á toppi J-riðils í Evrópudeildinni með sex stig að loknum þremur leikjum. Tottenham tekur á móti Ludogorets Razgrad í kvöld og er leikurinn í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport. Um liðna helgi viðurkenndi Mourinho til að mynda að hann hefði tapað veðmáli við leikmann Tottenham. Þurfti hann að kaupa kjötlæri að virði 90 þúsund íslenskra króna. „Færslurnar eru það sem þær eru. Ég birti færslu i tíu mínútum eftir skelfilegt tap gegn Antwerpen. Ég birti enga færslu eftir sigurinn gegn Manchester City, það var mjög góður sigur og allir voru ánægðir,“ segir Mourinho um færslurnar sínar á samfélagsmiðlum. Hér að neðan má sjá færsluna sem José birti eftir tap Tottenham gegn Antwerpen. "Hope everyone in this bus is as upset as I am."Jose Mourinho has taken to Instagram to express his disappointment after #THFC's #UEL defeat to Antwerp... — Sky Sports Football (@SkyFootball) October 29, 2020 „Ég er að reyna opna okkar heim fyrir umheiminum. Fólk heldur oft að það elski það sem gerist bakvið tjöldin, fólk elskar það sem það sér ekki. Ég held að vinsældir Amazon-þáttaraðarinnar hafi verið af því það var allt opið almenningi. Ég held að allir hafi notið góðs af.“ Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Mourinho keypti 90 þúsund króna kjötlæri fyrir Reguilón eftir sigurinn á City Spænski bakvörðurinn Sergio Reguilón fékk verðlaun frá José Mourinho eftir sigur Tottenham á Manchester City. 25. nóvember 2020 11:01 Pep Guardiola: Engin þráhyggja í gangi Knattspyrnustjóri Manchester City vill ekki meina að allt snúist nú um það hjá Manchester City að vinna loksins Meistaradeildina. 25. nóvember 2020 09:31 Fyrrum stjóri Tottenham telur liðið hæglega geta unnið deildina Tottenham Hotspur trónir á toppnum í ensku úrvalsdeildinni þegar níu umferðir eru búnar. Liðið hefur hinsvegar ekki unnið Englandsmeistaratitil síðan árið 1961 og ekki unnið titil síðan 2008, þegar liðið vann enska deildarbikarinn. 24. nóvember 2020 23:00 Carragher: Lét leikmenn Man. City líta barnalega út Harry Kane reyndist varnarmönnum Manchester City erfiður um helgina og þeir hinir sömu fengu skömm í hattinn hjá gamla Liverpool manninum. 24. nóvember 2020 10:01 Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið Fótbolti Fleiri fréttir EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Bandaríkin áfram en Kanada úr leik eftir vítaspyrnukeppni Sjá meira
José Mourinho er mættur á samfélagsmiðla og hefur til að mynda farið mikinn á Instagram á leiktíðinni. Ástæðan er sú að hann vill opna heim sinni fyrir stuðningsmönnum. Þetta kom fram í viðtali Mourinho við Sky Sports í gærdag. „Ég er að reyna að opna heim okkar fyrir umheiminum. Ég tel þetta vera góða skemmtun fyrir alla,“ segir Mourinho í viðtali við Sky Sports um óvænta samfélagsmiðla notkun sína undanfarnar vikur og mánuði. Never change, Jose... — Sky Sports (@SkySports) October 21, 2020 Lærisveinar Mourinho hjá Tottenham Hotspur hafa átt góðu gengi að fagna á leiktíðinni en liðið er á toppi ensku úrvalsdeildarinnar um þessar mundir. Sem stendur er liðið á toppi J-riðils í Evrópudeildinni með sex stig að loknum þremur leikjum. Tottenham tekur á móti Ludogorets Razgrad í kvöld og er leikurinn í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport. Um liðna helgi viðurkenndi Mourinho til að mynda að hann hefði tapað veðmáli við leikmann Tottenham. Þurfti hann að kaupa kjötlæri að virði 90 þúsund íslenskra króna. „Færslurnar eru það sem þær eru. Ég birti færslu i tíu mínútum eftir skelfilegt tap gegn Antwerpen. Ég birti enga færslu eftir sigurinn gegn Manchester City, það var mjög góður sigur og allir voru ánægðir,“ segir Mourinho um færslurnar sínar á samfélagsmiðlum. Hér að neðan má sjá færsluna sem José birti eftir tap Tottenham gegn Antwerpen. "Hope everyone in this bus is as upset as I am."Jose Mourinho has taken to Instagram to express his disappointment after #THFC's #UEL defeat to Antwerp... — Sky Sports Football (@SkyFootball) October 29, 2020 „Ég er að reyna opna okkar heim fyrir umheiminum. Fólk heldur oft að það elski það sem gerist bakvið tjöldin, fólk elskar það sem það sér ekki. Ég held að vinsældir Amazon-þáttaraðarinnar hafi verið af því það var allt opið almenningi. Ég held að allir hafi notið góðs af.“
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Mourinho keypti 90 þúsund króna kjötlæri fyrir Reguilón eftir sigurinn á City Spænski bakvörðurinn Sergio Reguilón fékk verðlaun frá José Mourinho eftir sigur Tottenham á Manchester City. 25. nóvember 2020 11:01 Pep Guardiola: Engin þráhyggja í gangi Knattspyrnustjóri Manchester City vill ekki meina að allt snúist nú um það hjá Manchester City að vinna loksins Meistaradeildina. 25. nóvember 2020 09:31 Fyrrum stjóri Tottenham telur liðið hæglega geta unnið deildina Tottenham Hotspur trónir á toppnum í ensku úrvalsdeildinni þegar níu umferðir eru búnar. Liðið hefur hinsvegar ekki unnið Englandsmeistaratitil síðan árið 1961 og ekki unnið titil síðan 2008, þegar liðið vann enska deildarbikarinn. 24. nóvember 2020 23:00 Carragher: Lét leikmenn Man. City líta barnalega út Harry Kane reyndist varnarmönnum Manchester City erfiður um helgina og þeir hinir sömu fengu skömm í hattinn hjá gamla Liverpool manninum. 24. nóvember 2020 10:01 Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið Fótbolti Fleiri fréttir EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Bandaríkin áfram en Kanada úr leik eftir vítaspyrnukeppni Sjá meira
Mourinho keypti 90 þúsund króna kjötlæri fyrir Reguilón eftir sigurinn á City Spænski bakvörðurinn Sergio Reguilón fékk verðlaun frá José Mourinho eftir sigur Tottenham á Manchester City. 25. nóvember 2020 11:01
Pep Guardiola: Engin þráhyggja í gangi Knattspyrnustjóri Manchester City vill ekki meina að allt snúist nú um það hjá Manchester City að vinna loksins Meistaradeildina. 25. nóvember 2020 09:31
Fyrrum stjóri Tottenham telur liðið hæglega geta unnið deildina Tottenham Hotspur trónir á toppnum í ensku úrvalsdeildinni þegar níu umferðir eru búnar. Liðið hefur hinsvegar ekki unnið Englandsmeistaratitil síðan árið 1961 og ekki unnið titil síðan 2008, þegar liðið vann enska deildarbikarinn. 24. nóvember 2020 23:00
Carragher: Lét leikmenn Man. City líta barnalega út Harry Kane reyndist varnarmönnum Manchester City erfiður um helgina og þeir hinir sömu fengu skömm í hattinn hjá gamla Liverpool manninum. 24. nóvember 2020 10:01