Messi segir Maradona eilífan Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. nóvember 2020 21:20 Maradona á hliðarlínunni að ræða við Messi á HM 2010 í Suður-Afríku. Richard Heathcote/Getty Images Lionel Messi hefur tjáð sig um andlát samlanda síns Diego Armando Maradona. Segir hann að um sorgardag sé að ræða fyrir knattspyrnuheiminn en að Maradona sé eilífur og muni aldrei fara neitt. „Þetta er sorgardagur fyrir Argentínumenn og fyrir knattspyrnuheiminn í heild sinni. Hann fer frá okkur en mun aldrei yfirgefa okkur alveg þar sem Diego er eilífur, “ sagði Messi um andlát Maradona. Lék Messi undir stjórn Maradona hjá argentíska landsliðinu frá 2008 til 2010. Maradona og Messi eru tveir af betri knattspyrnumönnum sögunnar. Messi hefur leikið allan sinn feril með Barcelona en Maradona lék einnig með félaginu á sínum tíma. „Ég á margar fallegar minningar með honum og ég sendi samúðarkveðjur til fjölskyldu hans,“ sagði Messi að lokum. Lionel Messi: "A very sad day for all Argentines and for football. He leaves us but does not leave, because Diego is eternal."I keep all the beautiful moments lived with him and I send my condolences to all his family and friends. RIP." pic.twitter.com/W6eLYXFyIM— Goal (@goal) November 25, 2020 Fótbolti Argentína Andlát Diegos Maradona Tengdar fréttir Diego Maradona er látinn Argentínski knattspyrnukappinn Diego Armando Maradona er látinn sextugur að aldri. Maradona lést af völdum hjartaáfalls. Þriggja daga þjóðarsorg hefur verið lýst yfir í Argentínu. 25. nóvember 2020 16:32 Maradona minnst | Kostulegar sögur, myndbönd og staðreyndir um einn magnaðasta knattspyrnumann allra tíma Diego Armando Maradona lést í dag sextugur að aldri. Samkvæmt fréttamiðlum í heimalandi hans Argentínu fékk hann hjartaáfall og lést í kjölfarið. 25. nóvember 2020 17:56 Maradona minnst meðal Íslendinga | Vann HM einn síns liðs og hitti Gaupa á HM 2006 Diego Armando Maradona lést í dag sextugur að aldri. Samkvæmt fréttamiðlum í heimalandi hans Argentínu fékk hann hjartaáfall og lést í kjölfarið. Hafði hann mikil áhrif á íslenska íþróttamenn eins og sjá má í fréttinni. 25. nóvember 2020 20:45 Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Fótbolti Rekinn eftir átján ára starf en sjö félög hringdu í hann strax Sport Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Sport Fleiri fréttir Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Sjá meira
Lionel Messi hefur tjáð sig um andlát samlanda síns Diego Armando Maradona. Segir hann að um sorgardag sé að ræða fyrir knattspyrnuheiminn en að Maradona sé eilífur og muni aldrei fara neitt. „Þetta er sorgardagur fyrir Argentínumenn og fyrir knattspyrnuheiminn í heild sinni. Hann fer frá okkur en mun aldrei yfirgefa okkur alveg þar sem Diego er eilífur, “ sagði Messi um andlát Maradona. Lék Messi undir stjórn Maradona hjá argentíska landsliðinu frá 2008 til 2010. Maradona og Messi eru tveir af betri knattspyrnumönnum sögunnar. Messi hefur leikið allan sinn feril með Barcelona en Maradona lék einnig með félaginu á sínum tíma. „Ég á margar fallegar minningar með honum og ég sendi samúðarkveðjur til fjölskyldu hans,“ sagði Messi að lokum. Lionel Messi: "A very sad day for all Argentines and for football. He leaves us but does not leave, because Diego is eternal."I keep all the beautiful moments lived with him and I send my condolences to all his family and friends. RIP." pic.twitter.com/W6eLYXFyIM— Goal (@goal) November 25, 2020
Fótbolti Argentína Andlát Diegos Maradona Tengdar fréttir Diego Maradona er látinn Argentínski knattspyrnukappinn Diego Armando Maradona er látinn sextugur að aldri. Maradona lést af völdum hjartaáfalls. Þriggja daga þjóðarsorg hefur verið lýst yfir í Argentínu. 25. nóvember 2020 16:32 Maradona minnst | Kostulegar sögur, myndbönd og staðreyndir um einn magnaðasta knattspyrnumann allra tíma Diego Armando Maradona lést í dag sextugur að aldri. Samkvæmt fréttamiðlum í heimalandi hans Argentínu fékk hann hjartaáfall og lést í kjölfarið. 25. nóvember 2020 17:56 Maradona minnst meðal Íslendinga | Vann HM einn síns liðs og hitti Gaupa á HM 2006 Diego Armando Maradona lést í dag sextugur að aldri. Samkvæmt fréttamiðlum í heimalandi hans Argentínu fékk hann hjartaáfall og lést í kjölfarið. Hafði hann mikil áhrif á íslenska íþróttamenn eins og sjá má í fréttinni. 25. nóvember 2020 20:45 Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Fótbolti Rekinn eftir átján ára starf en sjö félög hringdu í hann strax Sport Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Sport Fleiri fréttir Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Sjá meira
Diego Maradona er látinn Argentínski knattspyrnukappinn Diego Armando Maradona er látinn sextugur að aldri. Maradona lést af völdum hjartaáfalls. Þriggja daga þjóðarsorg hefur verið lýst yfir í Argentínu. 25. nóvember 2020 16:32
Maradona minnst | Kostulegar sögur, myndbönd og staðreyndir um einn magnaðasta knattspyrnumann allra tíma Diego Armando Maradona lést í dag sextugur að aldri. Samkvæmt fréttamiðlum í heimalandi hans Argentínu fékk hann hjartaáfall og lést í kjölfarið. 25. nóvember 2020 17:56
Maradona minnst meðal Íslendinga | Vann HM einn síns liðs og hitti Gaupa á HM 2006 Diego Armando Maradona lést í dag sextugur að aldri. Samkvæmt fréttamiðlum í heimalandi hans Argentínu fékk hann hjartaáfall og lést í kjölfarið. Hafði hann mikil áhrif á íslenska íþróttamenn eins og sjá má í fréttinni. 25. nóvember 2020 20:45