Maradona minnst meðal Íslendinga | Vann HM einn síns liðs og hitti Gaupa á HM 2006 Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. nóvember 2020 20:45 Diego Maradona er án efa einn allra besti knattspyrnumaður allra tíma. Vísir/Getty Diego Armando Maradona lést í dag sextugur að aldri. Samkvæmt fréttamiðlum í heimalandi hans Argentínu fékk hann hjartaáfall og lést í kjölfarið. Ljóst er að þarna er einn helsti snillingur knattspyrnusögunnar farinn yfir móðuna miklu. Í kjölfar andlátsins hafa hin ýmsu íþróttafélög, hið ýmsa íþróttafólk ásamt öllum þeim sem hafa áhuga á knattspyrnu vottað Maradona virðingu sína. Í fréttinni hér að neðan má sjá brot af því helsta sem birt var á samfélagsmiðlinum Twitter. Diego Maradona hafði einnig gríðarleg áhrif á íslenska íþróttamenn, skiptir þar litlu hvort menn voru í fót-, hand- eða körfubolta. Hér að neðan má sjá það helsta sem Íslendingar höfðu að segja um þennan magnaða leikmann og feril hans. Það er ekki bara að Maradona hafi skorað tvö frægustu mörk fótboltasögunnar.-Hann skoraði þau með 4 mínútna millibili-á stærsta sviði knattspyrnunnar, þegar öll augu heimsbyggðarinnar voru á honum-á móti þjóð sem hafði háð óréttlátt stríð gegn heimalandi hans örfáum árum áður— Andri Ólafsson (@andriolafsson) November 25, 2020 Arnór Guðjóhnsen mætti Maradona á sínum tíma. Hann ræddi við RÚV um þá upplifun. Ég gleymi þessu aldrei, korter í leik kemur hann skokkandi inn á völlinn, heldur aðeins á lofti, fór á vítapunktinn tók eitt víti og fór svo aftur inn. Ég hugsaði með mér, þvílíkur töffari. https://t.co/hfxZUw9kjd— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) November 25, 2020 Gummi Ben segir að frammistaða Maradona á HM 1986 verði aldrei toppuð og hann sé einn af þeim bestu frá upphafi. Besta frammistaða hjá einum leikmanni á Heimsmeistarmóti og verður aldrei toppað #RipDiego pic.twitter.com/g2twrrkzVi— Gummi Ben (@GummiBen) November 25, 2020 Einn af þeim allra allra bestu #RIPhttps://t.co/Fd7oDaANrr— Gummi Ben (@GummiBen) November 25, 2020 Gaupi hitti Maradona á HM í Þýskalandi árið 2006. Hitti Maradona á HM 2006. Þar fékk hann lítinn frið.Magnaður leikmaður. Kveður sama mánaðardag og George Best. Hitti hann líka á bar í London. Snillingar báðir tveir.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) November 25, 2020 Teitur Örlygsson, margfaldur Íslandsmeistari í körfubolta, segir Maradona haft veruleg áhrif á sem íþróttamann. Maradona er annar gæinn sem hafði raunveruleg áhrif á mitt íþróttauppeldi. Hvíl í friði og takk fyrir magnaða upplifun og skemmtun. #RipMaradona pic.twitter.com/WhBrrhCMvj— Teitur Örlygsson (@teitur11) November 25, 2020 Einar Örn Jónsson, fyrrum landsliðsmaður í handbolta og núverandi íþróttafréttamaður á RÚV, var mikill aðdáandi Maradona. Sá besti, sá mest heillandi, sá gallaðasti. Einstakur. pic.twitter.com/BCSHBh2lw8— Einar Örn Jónsson (@RanieNro) November 25, 2020 Aðeins einn maður lyfti anda þjóðar sinnar eftir stríð (og náði táknrænum hefndum), vann HM með hóp meðalskussa (silfur með enn lakara lið 4 árum seinna) og gerði fátækasta lið Ítalíu að stórveldi í Evrópu. Veröldin var öðruvísi þá en Diego er og verður . pic.twitter.com/LGgYr9xjPC— Einar Örn Jónsson (@RanieNro) November 25, 2020 Hörður Snævar Jónsson, ritstjóri íþróttavefs DV, minnist þess að hafa verið á sama stað og Maradona á HM í Rússlandi sumarið 2018. Ég náði því bara einu sinni að vera a sama stað og Maradona. Þá var kóngurinn hressasti maðurinn í Moskvu #RIP pic.twitter.com/3pN2zWm6WV— Hörður S Jónsson (@hoddi23) November 25, 2020 Sagnfræðingurinn Stefán Pálsson var mikill Maradona-maður. Ég held að það sé enginn útlendingur fyrr og síðar sem mér hefur þótt eins vænt um og Maradona. Elsku karlinn.— Stefán Pálsson (@Stebbip) November 25, 2020 Rikki G getur ekki beðið eftir að árinu ljúki. Það eru bara sem betur fer 36 dagar eftir af þessu ógeðslega ári. RIP legend. pic.twitter.com/1VUqS8CoKI— Rikki G (@RikkiGje) November 25, 2020 Framkvæmdastjóri KA segir Maradona einn þann allra besta. Gæðin í þessum gæja voru eru eitthvað allt annað en maður átti að venjast. Sannarlega einn sá besti til að taka þátt í leiknum. Frá því að hann steig fram í sviðsljósið og allt til dánardags spilaði hann á fullum hraða og fáir sem héldu í við hann. #RipMaradona #King https://t.co/rrOPqkDDe8— saevar petursson (@saevarp) November 25, 2020 Fótbolti Andlát Diegos Maradona Tengdar fréttir Diego Maradona er látinn Argentínski knattspyrnukappinn Diego Armando Maradona er látinn sextugur að aldri. Maradona lést af völdum hjartaáfalls. Þriggja daga þjóðarsorg hefur verið lýst yfir í Argentínu. 25. nóvember 2020 16:32 Maradona minnst | Kostulegar sögur, myndbönd og staðreyndir um einn magnaðasta knattspyrnumann allra tíma Diego Armando Maradona lést í dag sextugur að aldri. Samkvæmt fréttamiðlum í heimalandi hans Argentínu fékk hann hjartaáfall og lést í kjölfarið. 25. nóvember 2020 17:56 Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Fótbolti Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Íslenski boltinn Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Íslenski boltinn Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Fleiri fréttir C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Messi dæmdur eftir allt saman í bann fyrir skrópið Gyökeres í flugvél á leið til London Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ FH leysir loks úr markmannsmálunum Orri Steinn með tvennu í Japan Sádarnir spenntir fyrir Antony Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjáðu glatað skot breytast í skallamark og Tryggva tryggja jafntefli Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Sjá meira
Diego Armando Maradona lést í dag sextugur að aldri. Samkvæmt fréttamiðlum í heimalandi hans Argentínu fékk hann hjartaáfall og lést í kjölfarið. Ljóst er að þarna er einn helsti snillingur knattspyrnusögunnar farinn yfir móðuna miklu. Í kjölfar andlátsins hafa hin ýmsu íþróttafélög, hið ýmsa íþróttafólk ásamt öllum þeim sem hafa áhuga á knattspyrnu vottað Maradona virðingu sína. Í fréttinni hér að neðan má sjá brot af því helsta sem birt var á samfélagsmiðlinum Twitter. Diego Maradona hafði einnig gríðarleg áhrif á íslenska íþróttamenn, skiptir þar litlu hvort menn voru í fót-, hand- eða körfubolta. Hér að neðan má sjá það helsta sem Íslendingar höfðu að segja um þennan magnaða leikmann og feril hans. Það er ekki bara að Maradona hafi skorað tvö frægustu mörk fótboltasögunnar.-Hann skoraði þau með 4 mínútna millibili-á stærsta sviði knattspyrnunnar, þegar öll augu heimsbyggðarinnar voru á honum-á móti þjóð sem hafði háð óréttlátt stríð gegn heimalandi hans örfáum árum áður— Andri Ólafsson (@andriolafsson) November 25, 2020 Arnór Guðjóhnsen mætti Maradona á sínum tíma. Hann ræddi við RÚV um þá upplifun. Ég gleymi þessu aldrei, korter í leik kemur hann skokkandi inn á völlinn, heldur aðeins á lofti, fór á vítapunktinn tók eitt víti og fór svo aftur inn. Ég hugsaði með mér, þvílíkur töffari. https://t.co/hfxZUw9kjd— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) November 25, 2020 Gummi Ben segir að frammistaða Maradona á HM 1986 verði aldrei toppuð og hann sé einn af þeim bestu frá upphafi. Besta frammistaða hjá einum leikmanni á Heimsmeistarmóti og verður aldrei toppað #RipDiego pic.twitter.com/g2twrrkzVi— Gummi Ben (@GummiBen) November 25, 2020 Einn af þeim allra allra bestu #RIPhttps://t.co/Fd7oDaANrr— Gummi Ben (@GummiBen) November 25, 2020 Gaupi hitti Maradona á HM í Þýskalandi árið 2006. Hitti Maradona á HM 2006. Þar fékk hann lítinn frið.Magnaður leikmaður. Kveður sama mánaðardag og George Best. Hitti hann líka á bar í London. Snillingar báðir tveir.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) November 25, 2020 Teitur Örlygsson, margfaldur Íslandsmeistari í körfubolta, segir Maradona haft veruleg áhrif á sem íþróttamann. Maradona er annar gæinn sem hafði raunveruleg áhrif á mitt íþróttauppeldi. Hvíl í friði og takk fyrir magnaða upplifun og skemmtun. #RipMaradona pic.twitter.com/WhBrrhCMvj— Teitur Örlygsson (@teitur11) November 25, 2020 Einar Örn Jónsson, fyrrum landsliðsmaður í handbolta og núverandi íþróttafréttamaður á RÚV, var mikill aðdáandi Maradona. Sá besti, sá mest heillandi, sá gallaðasti. Einstakur. pic.twitter.com/BCSHBh2lw8— Einar Örn Jónsson (@RanieNro) November 25, 2020 Aðeins einn maður lyfti anda þjóðar sinnar eftir stríð (og náði táknrænum hefndum), vann HM með hóp meðalskussa (silfur með enn lakara lið 4 árum seinna) og gerði fátækasta lið Ítalíu að stórveldi í Evrópu. Veröldin var öðruvísi þá en Diego er og verður . pic.twitter.com/LGgYr9xjPC— Einar Örn Jónsson (@RanieNro) November 25, 2020 Hörður Snævar Jónsson, ritstjóri íþróttavefs DV, minnist þess að hafa verið á sama stað og Maradona á HM í Rússlandi sumarið 2018. Ég náði því bara einu sinni að vera a sama stað og Maradona. Þá var kóngurinn hressasti maðurinn í Moskvu #RIP pic.twitter.com/3pN2zWm6WV— Hörður S Jónsson (@hoddi23) November 25, 2020 Sagnfræðingurinn Stefán Pálsson var mikill Maradona-maður. Ég held að það sé enginn útlendingur fyrr og síðar sem mér hefur þótt eins vænt um og Maradona. Elsku karlinn.— Stefán Pálsson (@Stebbip) November 25, 2020 Rikki G getur ekki beðið eftir að árinu ljúki. Það eru bara sem betur fer 36 dagar eftir af þessu ógeðslega ári. RIP legend. pic.twitter.com/1VUqS8CoKI— Rikki G (@RikkiGje) November 25, 2020 Framkvæmdastjóri KA segir Maradona einn þann allra besta. Gæðin í þessum gæja voru eru eitthvað allt annað en maður átti að venjast. Sannarlega einn sá besti til að taka þátt í leiknum. Frá því að hann steig fram í sviðsljósið og allt til dánardags spilaði hann á fullum hraða og fáir sem héldu í við hann. #RipMaradona #King https://t.co/rrOPqkDDe8— saevar petursson (@saevarp) November 25, 2020
Fótbolti Andlát Diegos Maradona Tengdar fréttir Diego Maradona er látinn Argentínski knattspyrnukappinn Diego Armando Maradona er látinn sextugur að aldri. Maradona lést af völdum hjartaáfalls. Þriggja daga þjóðarsorg hefur verið lýst yfir í Argentínu. 25. nóvember 2020 16:32 Maradona minnst | Kostulegar sögur, myndbönd og staðreyndir um einn magnaðasta knattspyrnumann allra tíma Diego Armando Maradona lést í dag sextugur að aldri. Samkvæmt fréttamiðlum í heimalandi hans Argentínu fékk hann hjartaáfall og lést í kjölfarið. 25. nóvember 2020 17:56 Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Fótbolti Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Íslenski boltinn Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Íslenski boltinn Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Fleiri fréttir C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Messi dæmdur eftir allt saman í bann fyrir skrópið Gyökeres í flugvél á leið til London Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ FH leysir loks úr markmannsmálunum Orri Steinn með tvennu í Japan Sádarnir spenntir fyrir Antony Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjáðu glatað skot breytast í skallamark og Tryggva tryggja jafntefli Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Sjá meira
Diego Maradona er látinn Argentínski knattspyrnukappinn Diego Armando Maradona er látinn sextugur að aldri. Maradona lést af völdum hjartaáfalls. Þriggja daga þjóðarsorg hefur verið lýst yfir í Argentínu. 25. nóvember 2020 16:32
Maradona minnst | Kostulegar sögur, myndbönd og staðreyndir um einn magnaðasta knattspyrnumann allra tíma Diego Armando Maradona lést í dag sextugur að aldri. Samkvæmt fréttamiðlum í heimalandi hans Argentínu fékk hann hjartaáfall og lést í kjölfarið. 25. nóvember 2020 17:56
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn