Sara og Evrópumeistararnir mæta Juventus og óvenjulegur Íslendingaslagur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. nóvember 2020 11:30 Lyon varð Evrópumeistari í ágúst eftir 3-1 sigur á Wolfsburg í úrslitaleik á Spáni. getty/Alejandro Rios Sara Björk Gunnarsdóttir og stöllur hennar í Lyon mæta Ítalíumeisturum Juventus í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu en dregið var í dag. Lyon hefur orðið Evrópumeistari fimm ár í röð og sjö sinnum alls, oftast allra liða. Rosengård, lið Glódísar Perlu Viggósdóttur, dróst gegn Lanchkhuti frá Georgíu. Ingibjörg Sigurðardóttir og stöllur hennar í Vålerenga þurfa ekki að fara langt en þær mæta Brøndby frá Danmörku. Englandsmeistarar Chelsea, sem norska landsliðskonan María Þórisdóttir leikur með, mætir Benfica. Cloe Lacasse, fyrrverandi leikmaður ÍBV, leikur með Benfica. Cloe er með íslenskan ríkisborgararétt en hefur ekki enn fengið leikheimild með íslenska landsliðinu. Glasgow City, sem sló Val úr leik í síðustu umferð, mætir Spörtu Prag. Breiðablik mætti Spörtu Prag í 32-liða úrslitum Meistaradeildarinnar á síðasta tímabili og fór áfram, 4-2 samanlagt. Wolfsburg, silfurlið Meistaradeildarinnar á síðasta tímabili, mætir Spartak frá Serbíu. Fyrri leikirnir í 32-liða úrslitunum fara fram 9. og 10. desember og þeir seinni 15. og 16. desember. #UWCL round of 32 draw - 9/10 & 15/16 DecemberSt. Pölten (AUT) vs Zürich (SUI)Lanchkhuti (GEO) vs Rosengård (SWE)Göteborg (SWE) vs Manchester City (ENG)Sparta Praha (CZE) vs Glasgow City (SCO)Juventus (ITA) vs Lyon (FRA, holders) FK Spartak (SRB) vs Wolfsburg (GER)— #UWCL (@UWCL) November 24, 2020 #UWCL round of 32 drawFiorentina (ITA) vs Slavia Praha (CZE)Benfica (POR) vs Chelsea (ENG)Pomurje (SVN) vs Fortuna Hjørring (DEN) WFC-2 Kharkiv (UKR) vs BIIK-Kazygurt (KAZ)Vålerenga (NOR) vs Brøndby (DEN) Ajax (NED) vs Bayern München (GER)— #UWCL (@UWCL) November 24, 2020 #UWCL round of 32 draw PSV Eindhoven (NED) vs Barcelona (ESP)FC Minsk (BLR) vs LSK Kvinner (NOR)Górnik czna (POL) vs Paris Saint-Germain (FRA) Servette (SUI) vs Atlético Madrid (ESP)Ties - 9/10 & 15/16 December https://t.co/vMunPGB3Na pic.twitter.com/GgtceArYow— #UWCL (@UWCL) November 24, 2020 Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Sjá meira
Sara Björk Gunnarsdóttir og stöllur hennar í Lyon mæta Ítalíumeisturum Juventus í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu en dregið var í dag. Lyon hefur orðið Evrópumeistari fimm ár í röð og sjö sinnum alls, oftast allra liða. Rosengård, lið Glódísar Perlu Viggósdóttur, dróst gegn Lanchkhuti frá Georgíu. Ingibjörg Sigurðardóttir og stöllur hennar í Vålerenga þurfa ekki að fara langt en þær mæta Brøndby frá Danmörku. Englandsmeistarar Chelsea, sem norska landsliðskonan María Þórisdóttir leikur með, mætir Benfica. Cloe Lacasse, fyrrverandi leikmaður ÍBV, leikur með Benfica. Cloe er með íslenskan ríkisborgararétt en hefur ekki enn fengið leikheimild með íslenska landsliðinu. Glasgow City, sem sló Val úr leik í síðustu umferð, mætir Spörtu Prag. Breiðablik mætti Spörtu Prag í 32-liða úrslitum Meistaradeildarinnar á síðasta tímabili og fór áfram, 4-2 samanlagt. Wolfsburg, silfurlið Meistaradeildarinnar á síðasta tímabili, mætir Spartak frá Serbíu. Fyrri leikirnir í 32-liða úrslitunum fara fram 9. og 10. desember og þeir seinni 15. og 16. desember. #UWCL round of 32 draw - 9/10 & 15/16 DecemberSt. Pölten (AUT) vs Zürich (SUI)Lanchkhuti (GEO) vs Rosengård (SWE)Göteborg (SWE) vs Manchester City (ENG)Sparta Praha (CZE) vs Glasgow City (SCO)Juventus (ITA) vs Lyon (FRA, holders) FK Spartak (SRB) vs Wolfsburg (GER)— #UWCL (@UWCL) November 24, 2020 #UWCL round of 32 drawFiorentina (ITA) vs Slavia Praha (CZE)Benfica (POR) vs Chelsea (ENG)Pomurje (SVN) vs Fortuna Hjørring (DEN) WFC-2 Kharkiv (UKR) vs BIIK-Kazygurt (KAZ)Vålerenga (NOR) vs Brøndby (DEN) Ajax (NED) vs Bayern München (GER)— #UWCL (@UWCL) November 24, 2020 #UWCL round of 32 draw PSV Eindhoven (NED) vs Barcelona (ESP)FC Minsk (BLR) vs LSK Kvinner (NOR)Górnik czna (POL) vs Paris Saint-Germain (FRA) Servette (SUI) vs Atlético Madrid (ESP)Ties - 9/10 & 15/16 December https://t.co/vMunPGB3Na pic.twitter.com/GgtceArYow— #UWCL (@UWCL) November 24, 2020
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Sjá meira