Sara og Evrópumeistararnir mæta Juventus og óvenjulegur Íslendingaslagur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. nóvember 2020 11:30 Lyon varð Evrópumeistari í ágúst eftir 3-1 sigur á Wolfsburg í úrslitaleik á Spáni. getty/Alejandro Rios Sara Björk Gunnarsdóttir og stöllur hennar í Lyon mæta Ítalíumeisturum Juventus í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu en dregið var í dag. Lyon hefur orðið Evrópumeistari fimm ár í röð og sjö sinnum alls, oftast allra liða. Rosengård, lið Glódísar Perlu Viggósdóttur, dróst gegn Lanchkhuti frá Georgíu. Ingibjörg Sigurðardóttir og stöllur hennar í Vålerenga þurfa ekki að fara langt en þær mæta Brøndby frá Danmörku. Englandsmeistarar Chelsea, sem norska landsliðskonan María Þórisdóttir leikur með, mætir Benfica. Cloe Lacasse, fyrrverandi leikmaður ÍBV, leikur með Benfica. Cloe er með íslenskan ríkisborgararétt en hefur ekki enn fengið leikheimild með íslenska landsliðinu. Glasgow City, sem sló Val úr leik í síðustu umferð, mætir Spörtu Prag. Breiðablik mætti Spörtu Prag í 32-liða úrslitum Meistaradeildarinnar á síðasta tímabili og fór áfram, 4-2 samanlagt. Wolfsburg, silfurlið Meistaradeildarinnar á síðasta tímabili, mætir Spartak frá Serbíu. Fyrri leikirnir í 32-liða úrslitunum fara fram 9. og 10. desember og þeir seinni 15. og 16. desember. #UWCL round of 32 draw - 9/10 & 15/16 DecemberSt. Pölten (AUT) vs Zürich (SUI)Lanchkhuti (GEO) vs Rosengård (SWE)Göteborg (SWE) vs Manchester City (ENG)Sparta Praha (CZE) vs Glasgow City (SCO)Juventus (ITA) vs Lyon (FRA, holders) FK Spartak (SRB) vs Wolfsburg (GER)— #UWCL (@UWCL) November 24, 2020 #UWCL round of 32 drawFiorentina (ITA) vs Slavia Praha (CZE)Benfica (POR) vs Chelsea (ENG)Pomurje (SVN) vs Fortuna Hjørring (DEN) WFC-2 Kharkiv (UKR) vs BIIK-Kazygurt (KAZ)Vålerenga (NOR) vs Brøndby (DEN) Ajax (NED) vs Bayern München (GER)— #UWCL (@UWCL) November 24, 2020 #UWCL round of 32 draw PSV Eindhoven (NED) vs Barcelona (ESP)FC Minsk (BLR) vs LSK Kvinner (NOR)Górnik czna (POL) vs Paris Saint-Germain (FRA) Servette (SUI) vs Atlético Madrid (ESP)Ties - 9/10 & 15/16 December https://t.co/vMunPGB3Na pic.twitter.com/GgtceArYow— #UWCL (@UWCL) November 24, 2020 Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Enski boltinn Fleiri fréttir Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Tímabilinu líklega lokið hjá Orra „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Sjáðu mörkin úr öruggum Evrópusigrum United og Spurs Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Sjá meira
Sara Björk Gunnarsdóttir og stöllur hennar í Lyon mæta Ítalíumeisturum Juventus í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu en dregið var í dag. Lyon hefur orðið Evrópumeistari fimm ár í röð og sjö sinnum alls, oftast allra liða. Rosengård, lið Glódísar Perlu Viggósdóttur, dróst gegn Lanchkhuti frá Georgíu. Ingibjörg Sigurðardóttir og stöllur hennar í Vålerenga þurfa ekki að fara langt en þær mæta Brøndby frá Danmörku. Englandsmeistarar Chelsea, sem norska landsliðskonan María Þórisdóttir leikur með, mætir Benfica. Cloe Lacasse, fyrrverandi leikmaður ÍBV, leikur með Benfica. Cloe er með íslenskan ríkisborgararétt en hefur ekki enn fengið leikheimild með íslenska landsliðinu. Glasgow City, sem sló Val úr leik í síðustu umferð, mætir Spörtu Prag. Breiðablik mætti Spörtu Prag í 32-liða úrslitum Meistaradeildarinnar á síðasta tímabili og fór áfram, 4-2 samanlagt. Wolfsburg, silfurlið Meistaradeildarinnar á síðasta tímabili, mætir Spartak frá Serbíu. Fyrri leikirnir í 32-liða úrslitunum fara fram 9. og 10. desember og þeir seinni 15. og 16. desember. #UWCL round of 32 draw - 9/10 & 15/16 DecemberSt. Pölten (AUT) vs Zürich (SUI)Lanchkhuti (GEO) vs Rosengård (SWE)Göteborg (SWE) vs Manchester City (ENG)Sparta Praha (CZE) vs Glasgow City (SCO)Juventus (ITA) vs Lyon (FRA, holders) FK Spartak (SRB) vs Wolfsburg (GER)— #UWCL (@UWCL) November 24, 2020 #UWCL round of 32 drawFiorentina (ITA) vs Slavia Praha (CZE)Benfica (POR) vs Chelsea (ENG)Pomurje (SVN) vs Fortuna Hjørring (DEN) WFC-2 Kharkiv (UKR) vs BIIK-Kazygurt (KAZ)Vålerenga (NOR) vs Brøndby (DEN) Ajax (NED) vs Bayern München (GER)— #UWCL (@UWCL) November 24, 2020 #UWCL round of 32 draw PSV Eindhoven (NED) vs Barcelona (ESP)FC Minsk (BLR) vs LSK Kvinner (NOR)Górnik czna (POL) vs Paris Saint-Germain (FRA) Servette (SUI) vs Atlético Madrid (ESP)Ties - 9/10 & 15/16 December https://t.co/vMunPGB3Na pic.twitter.com/GgtceArYow— #UWCL (@UWCL) November 24, 2020
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Enski boltinn Fleiri fréttir Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Tímabilinu líklega lokið hjá Orra „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Sjáðu mörkin úr öruggum Evrópusigrum United og Spurs Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Sjá meira