Jú, einn varnarmaður Liverpool meiddist í viðbót Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. nóvember 2020 15:01 Rhys Williams var líklegur til að fara spila fullt af leikjum með Liverpool á næstunni. Getty/Michael Regan Meiðslavandræði Liverpool liðsins virðast vera endalaus því enn einn leikmaður liðsins meiddist í landsleikjaglugganum. Miðvörðurinn Rhys Williams gat ekki spilað með enska 21 árs landsliðinu vegna mjaðmarmeiðsla. Varnarlína Liverpool er öll að glíma við meiðsli og nú eru varamennirnir líka farnir að meiðast. Liverpool have picked up 15 injuries lasting 10 days or more this season - only Manchester City have suffered more [16]. #awlfc [sky]— Anfield Watch (@AnfieldWatch) November 18, 2020 Virgil van Dijk sleit krossband og verður ekkert meira með í vetur. Joe Gomez meiddist líka á hné á landsliðsæfingum og spilar ekki á næstunni. Fabinho er heldur ekki byrjaður að spila aftur eftir sín meiðsli en Jürgen Klopp var búinn að færa hann niður í vörnina. Bakverðirnir Trent Alexander-Arnold og Andy Robertson eru báðir tæpir fyrir toppslaginn á móti Leicester City um helgina. Trent Alexander-Arnold tognaði á kálfa í síðasta deildarleik og Robertson tognaði aftan í læri í leik með skoska landsliðinu. Liverpool centre-back Rhys Williams has been sent home from the England U21 squad with a hip injury Even Liverpool's young defenders are getting injured pic.twitter.com/XGBSaUGwwi— Goal (@goal) November 18, 2020 Aidy Boothroyd, þjálfari 21 ára landsliðsins, sagði að hinn nítján ára gamli Rhys Williams hafi fundið fyrir stífleika í mjöðminni. „Það var best fyrir hann að hann færi aftur til Liverpool,“ sagði Aidy Boothroyd. Auk allra þessara leikmanna þá yfirgaf Jordan Henderson einnig enska A-landsliðshópinn vegna meiðsla og þá fékk Mohamed Salah kórónuveiruna. Alex Oxlade-Chamberlain og Thiago hafa líka verið meiddir en það styttist í Thiago. Rhys Williams var líklegur til að leysa af í vörninni í fjarveru þessara lykilmanna. Strákurinn er búinn að standa sig vel í þeim fimm leikjum sem hann hefur spilað á leiktíðinni en þrír þeirra voru í Meistaradeildinni. Liverpool s list of unavailable players due to injuries [and + COVID cases]:Virgil van DijkJoe GomezTrent Alexander-ArnoldFabinhoThiago AlcantaraJordan HendersonMohamed Salah*Alex Oxlade-ChamberlainNeco WilliamsRhys WilliamsWow...— LFC Transfer Room (@LFCTransferRoom) November 18, 2020 Liverpool could field an entire team with the injuries they have picked up this season. pic.twitter.com/kaME7hFgh8— Squawka Football (@Squawka) November 11, 2020 Enski boltinn Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Fleiri fréttir Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Sjá meira
Meiðslavandræði Liverpool liðsins virðast vera endalaus því enn einn leikmaður liðsins meiddist í landsleikjaglugganum. Miðvörðurinn Rhys Williams gat ekki spilað með enska 21 árs landsliðinu vegna mjaðmarmeiðsla. Varnarlína Liverpool er öll að glíma við meiðsli og nú eru varamennirnir líka farnir að meiðast. Liverpool have picked up 15 injuries lasting 10 days or more this season - only Manchester City have suffered more [16]. #awlfc [sky]— Anfield Watch (@AnfieldWatch) November 18, 2020 Virgil van Dijk sleit krossband og verður ekkert meira með í vetur. Joe Gomez meiddist líka á hné á landsliðsæfingum og spilar ekki á næstunni. Fabinho er heldur ekki byrjaður að spila aftur eftir sín meiðsli en Jürgen Klopp var búinn að færa hann niður í vörnina. Bakverðirnir Trent Alexander-Arnold og Andy Robertson eru báðir tæpir fyrir toppslaginn á móti Leicester City um helgina. Trent Alexander-Arnold tognaði á kálfa í síðasta deildarleik og Robertson tognaði aftan í læri í leik með skoska landsliðinu. Liverpool centre-back Rhys Williams has been sent home from the England U21 squad with a hip injury Even Liverpool's young defenders are getting injured pic.twitter.com/XGBSaUGwwi— Goal (@goal) November 18, 2020 Aidy Boothroyd, þjálfari 21 ára landsliðsins, sagði að hinn nítján ára gamli Rhys Williams hafi fundið fyrir stífleika í mjöðminni. „Það var best fyrir hann að hann færi aftur til Liverpool,“ sagði Aidy Boothroyd. Auk allra þessara leikmanna þá yfirgaf Jordan Henderson einnig enska A-landsliðshópinn vegna meiðsla og þá fékk Mohamed Salah kórónuveiruna. Alex Oxlade-Chamberlain og Thiago hafa líka verið meiddir en það styttist í Thiago. Rhys Williams var líklegur til að leysa af í vörninni í fjarveru þessara lykilmanna. Strákurinn er búinn að standa sig vel í þeim fimm leikjum sem hann hefur spilað á leiktíðinni en þrír þeirra voru í Meistaradeildinni. Liverpool s list of unavailable players due to injuries [and + COVID cases]:Virgil van DijkJoe GomezTrent Alexander-ArnoldFabinhoThiago AlcantaraJordan HendersonMohamed Salah*Alex Oxlade-ChamberlainNeco WilliamsRhys WilliamsWow...— LFC Transfer Room (@LFCTransferRoom) November 18, 2020 Liverpool could field an entire team with the injuries they have picked up this season. pic.twitter.com/kaME7hFgh8— Squawka Football (@Squawka) November 11, 2020
Enski boltinn Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Fleiri fréttir Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Sjá meira