Nefnir Steve McClaren óvænt sem mögulegan arftaka Hamrén Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. nóvember 2020 14:00 McClaren í leiknum fræga er England datt út gegn Króatíu í undankeppni EM 2008. Alex Livesey/Getty Images Sjónvarps- og útvarpsmaðurinn Tómas Þór Þórðarson nefndi Steve McClaren, fyrrum landsliðsþjálfara Englands, óvænt sem mögulegan arftaka Erik Hamrén hjá íslenska landsliðinu í útvarpsættinum Fótbolti.net sem er að venju á dagskrá X-977 á laugardögum frá 12.00 til 14.00. Hamrén tilkynnti þjóðinni að hann myndi hætta sem þjálfari íslenska landsliðsins eftir leikinn gegn Englandi í Þjóðadeildinni á miðvikudaginn kemur. Mörg íslensk nöfn voru nefnd en Tómas Þór fór á stúfana og athugaði hvort Guðni Bergsson, formaður Knattspyrnusambands Íslands, gæti þekkt einhverja erlenda menn sem gætu tekið starfið að sér. Í kjölfarið kom nafn McClaren upp sem var síðast við stjórnvölin hjá QPR í ensku B-deildinni en hann hefur verið án félags síðan á síðasta ári. Hinn 59 ára gamli McClaren stýrði enska landsliðinu frá 2006 til 2007. Eftir það hefur hann stýrt liðum í Hollandi, Þýskalandi ásamt Newcastle United og Derby County til að mynda. Það verður allavega áhugavert að sjá hver tekur við íslenska liðinu og hver veit nema McClaren og regnhlífin góða verði á hliðarlínunni á Laugardalsvelli næsta sumar. Þáttinn má hlusta á í heild sinni hér að neðan. Fótbolti Fótbolti.net Tengdar fréttir Hamrén hættir með íslenska landsliðið Erik Hamrén hefur ákveðið að hætta þjálfun íslenska landsliðsins eftir að núverandi landsleikjatörn lýkur. 14. nóvember 2020 09:36 Fyrirliðinn fór fögrum orðum um Hamrén sem hættir að loknum leiknum gegn Englandi Aron Einar Gunnarsson fór fögrum orðum um Erik Hamrén, landsliðsþjálfara Íslands, og þakkaði honum fyrir vel unnin störf við erfiðar aðstæður. 14. nóvember 2020 10:15 Sjáðu blaðamannafund Íslands: Hamrén tilkynnti að hann myndi hætta Erik Hamrén og Aron Einar Gunnarsson ræddu við fjölmiðla fyrir leik Danmerkur og Íslands í Þjóðadeildinni sem fram fer á morgun. Þar kom fram að Hamrén mun hætta sem þjálfari landsliðsins að loknu þessu verkefni. 14. nóvember 2020 13:25 Mest lesið Hættur aðeins þrítugur Golf Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Fótbolti Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Fleiri fréttir Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Sjá meira
Sjónvarps- og útvarpsmaðurinn Tómas Þór Þórðarson nefndi Steve McClaren, fyrrum landsliðsþjálfara Englands, óvænt sem mögulegan arftaka Erik Hamrén hjá íslenska landsliðinu í útvarpsættinum Fótbolti.net sem er að venju á dagskrá X-977 á laugardögum frá 12.00 til 14.00. Hamrén tilkynnti þjóðinni að hann myndi hætta sem þjálfari íslenska landsliðsins eftir leikinn gegn Englandi í Þjóðadeildinni á miðvikudaginn kemur. Mörg íslensk nöfn voru nefnd en Tómas Þór fór á stúfana og athugaði hvort Guðni Bergsson, formaður Knattspyrnusambands Íslands, gæti þekkt einhverja erlenda menn sem gætu tekið starfið að sér. Í kjölfarið kom nafn McClaren upp sem var síðast við stjórnvölin hjá QPR í ensku B-deildinni en hann hefur verið án félags síðan á síðasta ári. Hinn 59 ára gamli McClaren stýrði enska landsliðinu frá 2006 til 2007. Eftir það hefur hann stýrt liðum í Hollandi, Þýskalandi ásamt Newcastle United og Derby County til að mynda. Það verður allavega áhugavert að sjá hver tekur við íslenska liðinu og hver veit nema McClaren og regnhlífin góða verði á hliðarlínunni á Laugardalsvelli næsta sumar. Þáttinn má hlusta á í heild sinni hér að neðan.
Fótbolti Fótbolti.net Tengdar fréttir Hamrén hættir með íslenska landsliðið Erik Hamrén hefur ákveðið að hætta þjálfun íslenska landsliðsins eftir að núverandi landsleikjatörn lýkur. 14. nóvember 2020 09:36 Fyrirliðinn fór fögrum orðum um Hamrén sem hættir að loknum leiknum gegn Englandi Aron Einar Gunnarsson fór fögrum orðum um Erik Hamrén, landsliðsþjálfara Íslands, og þakkaði honum fyrir vel unnin störf við erfiðar aðstæður. 14. nóvember 2020 10:15 Sjáðu blaðamannafund Íslands: Hamrén tilkynnti að hann myndi hætta Erik Hamrén og Aron Einar Gunnarsson ræddu við fjölmiðla fyrir leik Danmerkur og Íslands í Þjóðadeildinni sem fram fer á morgun. Þar kom fram að Hamrén mun hætta sem þjálfari landsliðsins að loknu þessu verkefni. 14. nóvember 2020 13:25 Mest lesið Hættur aðeins þrítugur Golf Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Fótbolti Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Fleiri fréttir Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Sjá meira
Hamrén hættir með íslenska landsliðið Erik Hamrén hefur ákveðið að hætta þjálfun íslenska landsliðsins eftir að núverandi landsleikjatörn lýkur. 14. nóvember 2020 09:36
Fyrirliðinn fór fögrum orðum um Hamrén sem hættir að loknum leiknum gegn Englandi Aron Einar Gunnarsson fór fögrum orðum um Erik Hamrén, landsliðsþjálfara Íslands, og þakkaði honum fyrir vel unnin störf við erfiðar aðstæður. 14. nóvember 2020 10:15
Sjáðu blaðamannafund Íslands: Hamrén tilkynnti að hann myndi hætta Erik Hamrén og Aron Einar Gunnarsson ræddu við fjölmiðla fyrir leik Danmerkur og Íslands í Þjóðadeildinni sem fram fer á morgun. Þar kom fram að Hamrén mun hætta sem þjálfari landsliðsins að loknu þessu verkefni. 14. nóvember 2020 13:25