Cavani, Suarez, Firmino og Vidal á skotskónum í nótt Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. nóvember 2020 11:00 Cavani var á skotskónum í nótt á meðan Mina lét reka sig af velli. Getty Images Tveir leikir fóru fram í Suður-Ameríku í undankeppni fyrir heimsmeistaramótið sem fram fer í Katar 2022 í nótt. Úrúgvæ vann öruggan 3-0 útisigur á Kólumbíu og Síle vann 2-0 heimasigur á Perú. Það tók Edison Cavani aðeins fimm mínútur að skora fyrsta mark leiksins og byrjuðu gestirnir frá Úrúgvæ einkar vel í Kólumbíu í nótt. Það reyndist eina mark fyrri hálfleik en það síðara kom eftir níu mínútna leik í síðari hálfleik. Luis Suarez skoraði þá af vítapunktinum og Darwin Núñez gerði út um leikinn á 73. mínútu. Til að bæta gráu ofan á svart hjá heimamönnum þá nældi Yerri Mina í sitt annað gula spjald í uppbótartíma og þar með rautt. Heimamenn enduðu því manni færri og þremur mörkum undir er flautað var til leiksloka, lokatölur 3-0 Úrúgvæ í vil. Roberto Firmino var hetja Brasilíu sem vann 1-0 sigur á Venesúela. Sigurmarkið kom um miðbik síðari hálfleiks og sá til þess að Brassar eru með þrjá sigra að loknm þremur leikjum. Síle var ekki í miklum vandræðum með Perú í hinum leik næturinnar. Arturo Vidal skoraði tvívegis í fyrri hálfleik og þar við sat. Fyrra markið var einkar glæsilegt. Arturo Vidal made that ball go into liftoff pic.twitter.com/X6Cr2dEWFG— Roberto Rojas (@RobertoRojas97) November 13, 2020 Staðan 2-0 í hálfleik sem og er lokaflautið gall. Var þetta fyrsti sigur Síle í undankeppninni en liðið er með fjögur stig að loknum þremur leikjum. Úrúgvæ eru á sama tíma í 4. sæti með sex, líkt og Ekvador. Fótbolti Tengdar fréttir Sigurmark Messi dæmt af hjá VAR vegna brots 27 sekúndum áður Lionel Messi hélt að hann hefði tryggt Argentínu sigurinn í nótt eftir fimmtán sendinga sókn en góða gamla Varsjáin var á öðru máli. 13. nóvember 2020 11:30 Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Fleiri fréttir Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Í beinni: FHL - Breiðablik | Botnliðið fær toppliðið í heimsókn Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir þurfa stig Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Sjá meira
Tveir leikir fóru fram í Suður-Ameríku í undankeppni fyrir heimsmeistaramótið sem fram fer í Katar 2022 í nótt. Úrúgvæ vann öruggan 3-0 útisigur á Kólumbíu og Síle vann 2-0 heimasigur á Perú. Það tók Edison Cavani aðeins fimm mínútur að skora fyrsta mark leiksins og byrjuðu gestirnir frá Úrúgvæ einkar vel í Kólumbíu í nótt. Það reyndist eina mark fyrri hálfleik en það síðara kom eftir níu mínútna leik í síðari hálfleik. Luis Suarez skoraði þá af vítapunktinum og Darwin Núñez gerði út um leikinn á 73. mínútu. Til að bæta gráu ofan á svart hjá heimamönnum þá nældi Yerri Mina í sitt annað gula spjald í uppbótartíma og þar með rautt. Heimamenn enduðu því manni færri og þremur mörkum undir er flautað var til leiksloka, lokatölur 3-0 Úrúgvæ í vil. Roberto Firmino var hetja Brasilíu sem vann 1-0 sigur á Venesúela. Sigurmarkið kom um miðbik síðari hálfleiks og sá til þess að Brassar eru með þrjá sigra að loknm þremur leikjum. Síle var ekki í miklum vandræðum með Perú í hinum leik næturinnar. Arturo Vidal skoraði tvívegis í fyrri hálfleik og þar við sat. Fyrra markið var einkar glæsilegt. Arturo Vidal made that ball go into liftoff pic.twitter.com/X6Cr2dEWFG— Roberto Rojas (@RobertoRojas97) November 13, 2020 Staðan 2-0 í hálfleik sem og er lokaflautið gall. Var þetta fyrsti sigur Síle í undankeppninni en liðið er með fjögur stig að loknum þremur leikjum. Úrúgvæ eru á sama tíma í 4. sæti með sex, líkt og Ekvador.
Fótbolti Tengdar fréttir Sigurmark Messi dæmt af hjá VAR vegna brots 27 sekúndum áður Lionel Messi hélt að hann hefði tryggt Argentínu sigurinn í nótt eftir fimmtán sendinga sókn en góða gamla Varsjáin var á öðru máli. 13. nóvember 2020 11:30 Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Fleiri fréttir Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Í beinni: FHL - Breiðablik | Botnliðið fær toppliðið í heimsókn Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir þurfa stig Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Sjá meira
Sigurmark Messi dæmt af hjá VAR vegna brots 27 sekúndum áður Lionel Messi hélt að hann hefði tryggt Argentínu sigurinn í nótt eftir fimmtán sendinga sókn en góða gamla Varsjáin var á öðru máli. 13. nóvember 2020 11:30