Cavani, Suarez, Firmino og Vidal á skotskónum í nótt Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. nóvember 2020 11:00 Cavani var á skotskónum í nótt á meðan Mina lét reka sig af velli. Getty Images Tveir leikir fóru fram í Suður-Ameríku í undankeppni fyrir heimsmeistaramótið sem fram fer í Katar 2022 í nótt. Úrúgvæ vann öruggan 3-0 útisigur á Kólumbíu og Síle vann 2-0 heimasigur á Perú. Það tók Edison Cavani aðeins fimm mínútur að skora fyrsta mark leiksins og byrjuðu gestirnir frá Úrúgvæ einkar vel í Kólumbíu í nótt. Það reyndist eina mark fyrri hálfleik en það síðara kom eftir níu mínútna leik í síðari hálfleik. Luis Suarez skoraði þá af vítapunktinum og Darwin Núñez gerði út um leikinn á 73. mínútu. Til að bæta gráu ofan á svart hjá heimamönnum þá nældi Yerri Mina í sitt annað gula spjald í uppbótartíma og þar með rautt. Heimamenn enduðu því manni færri og þremur mörkum undir er flautað var til leiksloka, lokatölur 3-0 Úrúgvæ í vil. Roberto Firmino var hetja Brasilíu sem vann 1-0 sigur á Venesúela. Sigurmarkið kom um miðbik síðari hálfleiks og sá til þess að Brassar eru með þrjá sigra að loknm þremur leikjum. Síle var ekki í miklum vandræðum með Perú í hinum leik næturinnar. Arturo Vidal skoraði tvívegis í fyrri hálfleik og þar við sat. Fyrra markið var einkar glæsilegt. Arturo Vidal made that ball go into liftoff pic.twitter.com/X6Cr2dEWFG— Roberto Rojas (@RobertoRojas97) November 13, 2020 Staðan 2-0 í hálfleik sem og er lokaflautið gall. Var þetta fyrsti sigur Síle í undankeppninni en liðið er með fjögur stig að loknum þremur leikjum. Úrúgvæ eru á sama tíma í 4. sæti með sex, líkt og Ekvador. Fótbolti Tengdar fréttir Sigurmark Messi dæmt af hjá VAR vegna brots 27 sekúndum áður Lionel Messi hélt að hann hefði tryggt Argentínu sigurinn í nótt eftir fimmtán sendinga sókn en góða gamla Varsjáin var á öðru máli. 13. nóvember 2020 11:30 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira
Tveir leikir fóru fram í Suður-Ameríku í undankeppni fyrir heimsmeistaramótið sem fram fer í Katar 2022 í nótt. Úrúgvæ vann öruggan 3-0 útisigur á Kólumbíu og Síle vann 2-0 heimasigur á Perú. Það tók Edison Cavani aðeins fimm mínútur að skora fyrsta mark leiksins og byrjuðu gestirnir frá Úrúgvæ einkar vel í Kólumbíu í nótt. Það reyndist eina mark fyrri hálfleik en það síðara kom eftir níu mínútna leik í síðari hálfleik. Luis Suarez skoraði þá af vítapunktinum og Darwin Núñez gerði út um leikinn á 73. mínútu. Til að bæta gráu ofan á svart hjá heimamönnum þá nældi Yerri Mina í sitt annað gula spjald í uppbótartíma og þar með rautt. Heimamenn enduðu því manni færri og þremur mörkum undir er flautað var til leiksloka, lokatölur 3-0 Úrúgvæ í vil. Roberto Firmino var hetja Brasilíu sem vann 1-0 sigur á Venesúela. Sigurmarkið kom um miðbik síðari hálfleiks og sá til þess að Brassar eru með þrjá sigra að loknm þremur leikjum. Síle var ekki í miklum vandræðum með Perú í hinum leik næturinnar. Arturo Vidal skoraði tvívegis í fyrri hálfleik og þar við sat. Fyrra markið var einkar glæsilegt. Arturo Vidal made that ball go into liftoff pic.twitter.com/X6Cr2dEWFG— Roberto Rojas (@RobertoRojas97) November 13, 2020 Staðan 2-0 í hálfleik sem og er lokaflautið gall. Var þetta fyrsti sigur Síle í undankeppninni en liðið er með fjögur stig að loknum þremur leikjum. Úrúgvæ eru á sama tíma í 4. sæti með sex, líkt og Ekvador.
Fótbolti Tengdar fréttir Sigurmark Messi dæmt af hjá VAR vegna brots 27 sekúndum áður Lionel Messi hélt að hann hefði tryggt Argentínu sigurinn í nótt eftir fimmtán sendinga sókn en góða gamla Varsjáin var á öðru máli. 13. nóvember 2020 11:30 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira
Sigurmark Messi dæmt af hjá VAR vegna brots 27 sekúndum áður Lionel Messi hélt að hann hefði tryggt Argentínu sigurinn í nótt eftir fimmtán sendinga sókn en góða gamla Varsjáin var á öðru máli. 13. nóvember 2020 11:30