Cavani, Suarez, Firmino og Vidal á skotskónum í nótt Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. nóvember 2020 11:00 Cavani var á skotskónum í nótt á meðan Mina lét reka sig af velli. Getty Images Tveir leikir fóru fram í Suður-Ameríku í undankeppni fyrir heimsmeistaramótið sem fram fer í Katar 2022 í nótt. Úrúgvæ vann öruggan 3-0 útisigur á Kólumbíu og Síle vann 2-0 heimasigur á Perú. Það tók Edison Cavani aðeins fimm mínútur að skora fyrsta mark leiksins og byrjuðu gestirnir frá Úrúgvæ einkar vel í Kólumbíu í nótt. Það reyndist eina mark fyrri hálfleik en það síðara kom eftir níu mínútna leik í síðari hálfleik. Luis Suarez skoraði þá af vítapunktinum og Darwin Núñez gerði út um leikinn á 73. mínútu. Til að bæta gráu ofan á svart hjá heimamönnum þá nældi Yerri Mina í sitt annað gula spjald í uppbótartíma og þar með rautt. Heimamenn enduðu því manni færri og þremur mörkum undir er flautað var til leiksloka, lokatölur 3-0 Úrúgvæ í vil. Roberto Firmino var hetja Brasilíu sem vann 1-0 sigur á Venesúela. Sigurmarkið kom um miðbik síðari hálfleiks og sá til þess að Brassar eru með þrjá sigra að loknm þremur leikjum. Síle var ekki í miklum vandræðum með Perú í hinum leik næturinnar. Arturo Vidal skoraði tvívegis í fyrri hálfleik og þar við sat. Fyrra markið var einkar glæsilegt. Arturo Vidal made that ball go into liftoff pic.twitter.com/X6Cr2dEWFG— Roberto Rojas (@RobertoRojas97) November 13, 2020 Staðan 2-0 í hálfleik sem og er lokaflautið gall. Var þetta fyrsti sigur Síle í undankeppninni en liðið er með fjögur stig að loknum þremur leikjum. Úrúgvæ eru á sama tíma í 4. sæti með sex, líkt og Ekvador. Fótbolti Tengdar fréttir Sigurmark Messi dæmt af hjá VAR vegna brots 27 sekúndum áður Lionel Messi hélt að hann hefði tryggt Argentínu sigurinn í nótt eftir fimmtán sendinga sókn en góða gamla Varsjáin var á öðru máli. 13. nóvember 2020 11:30 Mest lesið Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Körfubolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Skórnir hennar seldust upp á mínútu Körfubolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Dagskráin: Meistararnir mæta í Mosfellsbæ og Orkumótið í Eyjum Sport „Heilt yfir var ég bara sáttur“ Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi Sjá meira
Tveir leikir fóru fram í Suður-Ameríku í undankeppni fyrir heimsmeistaramótið sem fram fer í Katar 2022 í nótt. Úrúgvæ vann öruggan 3-0 útisigur á Kólumbíu og Síle vann 2-0 heimasigur á Perú. Það tók Edison Cavani aðeins fimm mínútur að skora fyrsta mark leiksins og byrjuðu gestirnir frá Úrúgvæ einkar vel í Kólumbíu í nótt. Það reyndist eina mark fyrri hálfleik en það síðara kom eftir níu mínútna leik í síðari hálfleik. Luis Suarez skoraði þá af vítapunktinum og Darwin Núñez gerði út um leikinn á 73. mínútu. Til að bæta gráu ofan á svart hjá heimamönnum þá nældi Yerri Mina í sitt annað gula spjald í uppbótartíma og þar með rautt. Heimamenn enduðu því manni færri og þremur mörkum undir er flautað var til leiksloka, lokatölur 3-0 Úrúgvæ í vil. Roberto Firmino var hetja Brasilíu sem vann 1-0 sigur á Venesúela. Sigurmarkið kom um miðbik síðari hálfleiks og sá til þess að Brassar eru með þrjá sigra að loknm þremur leikjum. Síle var ekki í miklum vandræðum með Perú í hinum leik næturinnar. Arturo Vidal skoraði tvívegis í fyrri hálfleik og þar við sat. Fyrra markið var einkar glæsilegt. Arturo Vidal made that ball go into liftoff pic.twitter.com/X6Cr2dEWFG— Roberto Rojas (@RobertoRojas97) November 13, 2020 Staðan 2-0 í hálfleik sem og er lokaflautið gall. Var þetta fyrsti sigur Síle í undankeppninni en liðið er með fjögur stig að loknum þremur leikjum. Úrúgvæ eru á sama tíma í 4. sæti með sex, líkt og Ekvador.
Fótbolti Tengdar fréttir Sigurmark Messi dæmt af hjá VAR vegna brots 27 sekúndum áður Lionel Messi hélt að hann hefði tryggt Argentínu sigurinn í nótt eftir fimmtán sendinga sókn en góða gamla Varsjáin var á öðru máli. 13. nóvember 2020 11:30 Mest lesið Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Körfubolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Skórnir hennar seldust upp á mínútu Körfubolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Dagskráin: Meistararnir mæta í Mosfellsbæ og Orkumótið í Eyjum Sport „Heilt yfir var ég bara sáttur“ Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi Sjá meira
Sigurmark Messi dæmt af hjá VAR vegna brots 27 sekúndum áður Lionel Messi hélt að hann hefði tryggt Argentínu sigurinn í nótt eftir fimmtán sendinga sókn en góða gamla Varsjáin var á öðru máli. 13. nóvember 2020 11:30