Cavani, Suarez, Firmino og Vidal á skotskónum í nótt Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. nóvember 2020 11:00 Cavani var á skotskónum í nótt á meðan Mina lét reka sig af velli. Getty Images Tveir leikir fóru fram í Suður-Ameríku í undankeppni fyrir heimsmeistaramótið sem fram fer í Katar 2022 í nótt. Úrúgvæ vann öruggan 3-0 útisigur á Kólumbíu og Síle vann 2-0 heimasigur á Perú. Það tók Edison Cavani aðeins fimm mínútur að skora fyrsta mark leiksins og byrjuðu gestirnir frá Úrúgvæ einkar vel í Kólumbíu í nótt. Það reyndist eina mark fyrri hálfleik en það síðara kom eftir níu mínútna leik í síðari hálfleik. Luis Suarez skoraði þá af vítapunktinum og Darwin Núñez gerði út um leikinn á 73. mínútu. Til að bæta gráu ofan á svart hjá heimamönnum þá nældi Yerri Mina í sitt annað gula spjald í uppbótartíma og þar með rautt. Heimamenn enduðu því manni færri og þremur mörkum undir er flautað var til leiksloka, lokatölur 3-0 Úrúgvæ í vil. Roberto Firmino var hetja Brasilíu sem vann 1-0 sigur á Venesúela. Sigurmarkið kom um miðbik síðari hálfleiks og sá til þess að Brassar eru með þrjá sigra að loknm þremur leikjum. Síle var ekki í miklum vandræðum með Perú í hinum leik næturinnar. Arturo Vidal skoraði tvívegis í fyrri hálfleik og þar við sat. Fyrra markið var einkar glæsilegt. Arturo Vidal made that ball go into liftoff pic.twitter.com/X6Cr2dEWFG— Roberto Rojas (@RobertoRojas97) November 13, 2020 Staðan 2-0 í hálfleik sem og er lokaflautið gall. Var þetta fyrsti sigur Síle í undankeppninni en liðið er með fjögur stig að loknum þremur leikjum. Úrúgvæ eru á sama tíma í 4. sæti með sex, líkt og Ekvador. Fótbolti Tengdar fréttir Sigurmark Messi dæmt af hjá VAR vegna brots 27 sekúndum áður Lionel Messi hélt að hann hefði tryggt Argentínu sigurinn í nótt eftir fimmtán sendinga sókn en góða gamla Varsjáin var á öðru máli. 13. nóvember 2020 11:30 Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn Sex hafa ekkert spilað á EM Fótbolti Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Sport Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Fótbolti Ajax riftir samningi Jordans Henderson Fótbolti Fleiri fréttir Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Sjá meira
Tveir leikir fóru fram í Suður-Ameríku í undankeppni fyrir heimsmeistaramótið sem fram fer í Katar 2022 í nótt. Úrúgvæ vann öruggan 3-0 útisigur á Kólumbíu og Síle vann 2-0 heimasigur á Perú. Það tók Edison Cavani aðeins fimm mínútur að skora fyrsta mark leiksins og byrjuðu gestirnir frá Úrúgvæ einkar vel í Kólumbíu í nótt. Það reyndist eina mark fyrri hálfleik en það síðara kom eftir níu mínútna leik í síðari hálfleik. Luis Suarez skoraði þá af vítapunktinum og Darwin Núñez gerði út um leikinn á 73. mínútu. Til að bæta gráu ofan á svart hjá heimamönnum þá nældi Yerri Mina í sitt annað gula spjald í uppbótartíma og þar með rautt. Heimamenn enduðu því manni færri og þremur mörkum undir er flautað var til leiksloka, lokatölur 3-0 Úrúgvæ í vil. Roberto Firmino var hetja Brasilíu sem vann 1-0 sigur á Venesúela. Sigurmarkið kom um miðbik síðari hálfleiks og sá til þess að Brassar eru með þrjá sigra að loknm þremur leikjum. Síle var ekki í miklum vandræðum með Perú í hinum leik næturinnar. Arturo Vidal skoraði tvívegis í fyrri hálfleik og þar við sat. Fyrra markið var einkar glæsilegt. Arturo Vidal made that ball go into liftoff pic.twitter.com/X6Cr2dEWFG— Roberto Rojas (@RobertoRojas97) November 13, 2020 Staðan 2-0 í hálfleik sem og er lokaflautið gall. Var þetta fyrsti sigur Síle í undankeppninni en liðið er með fjögur stig að loknum þremur leikjum. Úrúgvæ eru á sama tíma í 4. sæti með sex, líkt og Ekvador.
Fótbolti Tengdar fréttir Sigurmark Messi dæmt af hjá VAR vegna brots 27 sekúndum áður Lionel Messi hélt að hann hefði tryggt Argentínu sigurinn í nótt eftir fimmtán sendinga sókn en góða gamla Varsjáin var á öðru máli. 13. nóvember 2020 11:30 Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn Sex hafa ekkert spilað á EM Fótbolti Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Sport Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Fótbolti Ajax riftir samningi Jordans Henderson Fótbolti Fleiri fréttir Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Sjá meira
Sigurmark Messi dæmt af hjá VAR vegna brots 27 sekúndum áður Lionel Messi hélt að hann hefði tryggt Argentínu sigurinn í nótt eftir fimmtán sendinga sókn en góða gamla Varsjáin var á öðru máli. 13. nóvember 2020 11:30