Fyrirliðinn fór fögrum orðum um Hamrén sem hættir að loknum leiknum gegn Englandi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. nóvember 2020 10:15 Aron Einar segir Hamrén hafa bætt íslenska liðið og samstarf þeirra hafi alltaf verið mjög gott. VÍSIR/VILHELM Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson fór fögrum orðum um Erik Hamrén, landsliðsþjálfara Íslands, og þakkaði honum fyrir vel unnin störf við erfiðar aðstæður. Blaðamannafund Íslands má sjá í spilaranum neðst í fréttinni. Hamrén tilkynnti blaðamönnum að hann myndi hætta sem landsliðsþjálfari Íslands að loknum leikjunum tveimur gegn Danmörku og Englandi í Þjóðadeildinni. Markmiðið hefði alltaf verið að hætta eftir Evrópumótið sem fram fer næsta sumar en þar sem Íslandi mistókst að tryggja sér sæti þar þá hafi hann ákveðið að stíga til hliðar. Aron Einar, fyrirliði íslenska landsliðsins, sagði Hamrén ekki vilja langar kveðjuræður en þakkaði honum þó kærilega fyrir samstarfið. Fyrirliðinn sagði það bæði og erfitt, ekki að það hafi verið erfitt að vinna með Hamrén heldur erfitt fyrir hann að koma inn á þeim tímapunkti sem hann gerði. Lykilmenn liðsins hefðu verið mikið meiddir og mögulega að spila lítið hjá félagsliðum sínum. Þá hrósaði hann Hamrén fyrir að bæta leikmenn mikið og að bæði Hamrén og Freyr Alexandersson [aðstoðarþjálfari] hefðu unnið hart að sér í þeim verkefnum sem þeir höfðu fengið. Aron sagði að samstarf Hamrén og leikmanna hefði alla tíð verið frábært og að þjálfarinn viti að leikmenn munu sjá á eftir honum. „Hann veit hvernig mér líður með að hann sé að hætta.“ Að lokum sagði Aron að leikmenn væru svekktir að Hamrén væri að hætta en lífið héldi áfram. Það væri stutt í undankeppni HM og að leikmenn þyrftu að fara einbeita sér að henni fljótlega. Klippa: Hamrén tilkynnir að hann sé hættur Fótbolti Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Dönum Erik Hamrén og Aron Einar Gunnarsson ræddu við fjölmiðla fyrir leik Danmerkur og Íslands í Þjóðadeildinni sem fram fer á morgun. Þar kom fram að Hamrén mun hætta sem þjálfari landsliðsins að loknu þessu verkefni. 14. nóvember 2020 09:30 Hamrén hættir með íslenska landsliðið Erik Hamrén hefur ákveðið að hætta þjálfun íslenska landsliðsins eftir að núverandi landsleikjatörn lýkur. 14. nóvember 2020 09:36 Mest lesið Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sport Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Fleiri fréttir Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Sjá meira
Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson fór fögrum orðum um Erik Hamrén, landsliðsþjálfara Íslands, og þakkaði honum fyrir vel unnin störf við erfiðar aðstæður. Blaðamannafund Íslands má sjá í spilaranum neðst í fréttinni. Hamrén tilkynnti blaðamönnum að hann myndi hætta sem landsliðsþjálfari Íslands að loknum leikjunum tveimur gegn Danmörku og Englandi í Þjóðadeildinni. Markmiðið hefði alltaf verið að hætta eftir Evrópumótið sem fram fer næsta sumar en þar sem Íslandi mistókst að tryggja sér sæti þar þá hafi hann ákveðið að stíga til hliðar. Aron Einar, fyrirliði íslenska landsliðsins, sagði Hamrén ekki vilja langar kveðjuræður en þakkaði honum þó kærilega fyrir samstarfið. Fyrirliðinn sagði það bæði og erfitt, ekki að það hafi verið erfitt að vinna með Hamrén heldur erfitt fyrir hann að koma inn á þeim tímapunkti sem hann gerði. Lykilmenn liðsins hefðu verið mikið meiddir og mögulega að spila lítið hjá félagsliðum sínum. Þá hrósaði hann Hamrén fyrir að bæta leikmenn mikið og að bæði Hamrén og Freyr Alexandersson [aðstoðarþjálfari] hefðu unnið hart að sér í þeim verkefnum sem þeir höfðu fengið. Aron sagði að samstarf Hamrén og leikmanna hefði alla tíð verið frábært og að þjálfarinn viti að leikmenn munu sjá á eftir honum. „Hann veit hvernig mér líður með að hann sé að hætta.“ Að lokum sagði Aron að leikmenn væru svekktir að Hamrén væri að hætta en lífið héldi áfram. Það væri stutt í undankeppni HM og að leikmenn þyrftu að fara einbeita sér að henni fljótlega. Klippa: Hamrén tilkynnir að hann sé hættur
Fótbolti Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Dönum Erik Hamrén og Aron Einar Gunnarsson ræddu við fjölmiðla fyrir leik Danmerkur og Íslands í Þjóðadeildinni sem fram fer á morgun. Þar kom fram að Hamrén mun hætta sem þjálfari landsliðsins að loknu þessu verkefni. 14. nóvember 2020 09:30 Hamrén hættir með íslenska landsliðið Erik Hamrén hefur ákveðið að hætta þjálfun íslenska landsliðsins eftir að núverandi landsleikjatörn lýkur. 14. nóvember 2020 09:36 Mest lesið Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sport Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Fleiri fréttir Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Sjá meira
Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Dönum Erik Hamrén og Aron Einar Gunnarsson ræddu við fjölmiðla fyrir leik Danmerkur og Íslands í Þjóðadeildinni sem fram fer á morgun. Þar kom fram að Hamrén mun hætta sem þjálfari landsliðsins að loknu þessu verkefni. 14. nóvember 2020 09:30
Hamrén hættir með íslenska landsliðið Erik Hamrén hefur ákveðið að hætta þjálfun íslenska landsliðsins eftir að núverandi landsleikjatörn lýkur. 14. nóvember 2020 09:36