Ramos jafnaði met Buffon | Varnarmaður Man City fór meiddur af velli Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. nóvember 2020 21:46 Ramos kom inn af bekknum í kvöld og jafnaði met Buffon. Jose Breton/Getty Images Holland og Spánn mættust í æfingaleik í kvöld. Lauk leiknum með 1-1 jafntefli þar sem Donny van de Beek, leikmaður Manchester United, skoraði mark Hollendinga. Nágrannar og erkifjendur United í Manchester City hafa hins vegar litla ástæðu til að fagna en Nathan Aké, varnarmaður liðsins, haltraði af velli eftir aðeins sex mínútna leik. Í hans stað kom Daley Blind, fyrrum leikmaður Man United. Manchester City s Nathan Ake exits Netherlands game against Spain with an apparent hamstring injury pic.twitter.com/GEqIrgNDtT— B/R Football (@brfootball) November 11, 2020 Sergio Canales kom Spánverjum yfir á 19. mínútu eftir sendingu frá Álvaro Morata, leikmanni Juventus. Tíu mínútum síðar urðu Spánverjar fyrir áfalli þegar vinstri bakvörðurinn José Gayà fór meiddur af velli. Í hans stað kom Sergio Reguilón, leikmaður Tottenham Hotspur. Var mark Canales eina mark fyrri hálfleiks og staðan 1-0 gestunum í vil. Donny van de Beek jafnaði metin strax í upphafi síðari hálfleiks og þar við sat. Lokatölur 1-1 hjá þessum miklu knattspyrnuþjóðum. Hollendingar hafa ekki enn unnið síðan Frank de Boer tók við stjórn liðsins. Sergio Ramos makes his 176th Spain appearance. He s now level with Gianluigi Buffon for most appearances for a European nation pic.twitter.com/5e1KhaooZl— B/R Football (@brfootball) November 11, 2020 Sergio Ramos - miðvörður Real Madrid - kom inn af varamannabekk Spánar þegar fimm mínútur voru eftir. Jafnaði hann þar með met ítalska markvarðarins Gianluigi Buffon yfir flesta landsleiki fyrir Evrópuþjóð. Hafa þeir báðir leikið 176 landsleiki á ferlinum. Fótbolti Tengdar fréttir Vængbrotið lið Dana vann Svía Danmörk lagði Svíþjóð er þau mættust í æfingaleik í knattspyrnu í kvöld. Lokatölur 2-0 vængbrotnu liði Danmerkur í vil. 11. nóvember 2020 20:31 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Fótbolti Fleiri fréttir Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Sjá meira
Holland og Spánn mættust í æfingaleik í kvöld. Lauk leiknum með 1-1 jafntefli þar sem Donny van de Beek, leikmaður Manchester United, skoraði mark Hollendinga. Nágrannar og erkifjendur United í Manchester City hafa hins vegar litla ástæðu til að fagna en Nathan Aké, varnarmaður liðsins, haltraði af velli eftir aðeins sex mínútna leik. Í hans stað kom Daley Blind, fyrrum leikmaður Man United. Manchester City s Nathan Ake exits Netherlands game against Spain with an apparent hamstring injury pic.twitter.com/GEqIrgNDtT— B/R Football (@brfootball) November 11, 2020 Sergio Canales kom Spánverjum yfir á 19. mínútu eftir sendingu frá Álvaro Morata, leikmanni Juventus. Tíu mínútum síðar urðu Spánverjar fyrir áfalli þegar vinstri bakvörðurinn José Gayà fór meiddur af velli. Í hans stað kom Sergio Reguilón, leikmaður Tottenham Hotspur. Var mark Canales eina mark fyrri hálfleiks og staðan 1-0 gestunum í vil. Donny van de Beek jafnaði metin strax í upphafi síðari hálfleiks og þar við sat. Lokatölur 1-1 hjá þessum miklu knattspyrnuþjóðum. Hollendingar hafa ekki enn unnið síðan Frank de Boer tók við stjórn liðsins. Sergio Ramos makes his 176th Spain appearance. He s now level with Gianluigi Buffon for most appearances for a European nation pic.twitter.com/5e1KhaooZl— B/R Football (@brfootball) November 11, 2020 Sergio Ramos - miðvörður Real Madrid - kom inn af varamannabekk Spánar þegar fimm mínútur voru eftir. Jafnaði hann þar með met ítalska markvarðarins Gianluigi Buffon yfir flesta landsleiki fyrir Evrópuþjóð. Hafa þeir báðir leikið 176 landsleiki á ferlinum.
Fótbolti Tengdar fréttir Vængbrotið lið Dana vann Svía Danmörk lagði Svíþjóð er þau mættust í æfingaleik í knattspyrnu í kvöld. Lokatölur 2-0 vængbrotnu liði Danmerkur í vil. 11. nóvember 2020 20:31 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Fótbolti Fleiri fréttir Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Sjá meira
Vængbrotið lið Dana vann Svía Danmörk lagði Svíþjóð er þau mættust í æfingaleik í knattspyrnu í kvöld. Lokatölur 2-0 vængbrotnu liði Danmerkur í vil. 11. nóvember 2020 20:31