Ramos jafnaði met Buffon | Varnarmaður Man City fór meiddur af velli Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. nóvember 2020 21:46 Ramos kom inn af bekknum í kvöld og jafnaði met Buffon. Jose Breton/Getty Images Holland og Spánn mættust í æfingaleik í kvöld. Lauk leiknum með 1-1 jafntefli þar sem Donny van de Beek, leikmaður Manchester United, skoraði mark Hollendinga. Nágrannar og erkifjendur United í Manchester City hafa hins vegar litla ástæðu til að fagna en Nathan Aké, varnarmaður liðsins, haltraði af velli eftir aðeins sex mínútna leik. Í hans stað kom Daley Blind, fyrrum leikmaður Man United. Manchester City s Nathan Ake exits Netherlands game against Spain with an apparent hamstring injury pic.twitter.com/GEqIrgNDtT— B/R Football (@brfootball) November 11, 2020 Sergio Canales kom Spánverjum yfir á 19. mínútu eftir sendingu frá Álvaro Morata, leikmanni Juventus. Tíu mínútum síðar urðu Spánverjar fyrir áfalli þegar vinstri bakvörðurinn José Gayà fór meiddur af velli. Í hans stað kom Sergio Reguilón, leikmaður Tottenham Hotspur. Var mark Canales eina mark fyrri hálfleiks og staðan 1-0 gestunum í vil. Donny van de Beek jafnaði metin strax í upphafi síðari hálfleiks og þar við sat. Lokatölur 1-1 hjá þessum miklu knattspyrnuþjóðum. Hollendingar hafa ekki enn unnið síðan Frank de Boer tók við stjórn liðsins. Sergio Ramos makes his 176th Spain appearance. He s now level with Gianluigi Buffon for most appearances for a European nation pic.twitter.com/5e1KhaooZl— B/R Football (@brfootball) November 11, 2020 Sergio Ramos - miðvörður Real Madrid - kom inn af varamannabekk Spánar þegar fimm mínútur voru eftir. Jafnaði hann þar með met ítalska markvarðarins Gianluigi Buffon yfir flesta landsleiki fyrir Evrópuþjóð. Hafa þeir báðir leikið 176 landsleiki á ferlinum. Fótbolti Tengdar fréttir Vængbrotið lið Dana vann Svía Danmörk lagði Svíþjóð er þau mættust í æfingaleik í knattspyrnu í kvöld. Lokatölur 2-0 vængbrotnu liði Danmerkur í vil. 11. nóvember 2020 20:31 Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fótbolti Fleiri fréttir „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Í beinni: Barcelona - Valencia | Börsungar vilja sigur Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sjá meira
Holland og Spánn mættust í æfingaleik í kvöld. Lauk leiknum með 1-1 jafntefli þar sem Donny van de Beek, leikmaður Manchester United, skoraði mark Hollendinga. Nágrannar og erkifjendur United í Manchester City hafa hins vegar litla ástæðu til að fagna en Nathan Aké, varnarmaður liðsins, haltraði af velli eftir aðeins sex mínútna leik. Í hans stað kom Daley Blind, fyrrum leikmaður Man United. Manchester City s Nathan Ake exits Netherlands game against Spain with an apparent hamstring injury pic.twitter.com/GEqIrgNDtT— B/R Football (@brfootball) November 11, 2020 Sergio Canales kom Spánverjum yfir á 19. mínútu eftir sendingu frá Álvaro Morata, leikmanni Juventus. Tíu mínútum síðar urðu Spánverjar fyrir áfalli þegar vinstri bakvörðurinn José Gayà fór meiddur af velli. Í hans stað kom Sergio Reguilón, leikmaður Tottenham Hotspur. Var mark Canales eina mark fyrri hálfleiks og staðan 1-0 gestunum í vil. Donny van de Beek jafnaði metin strax í upphafi síðari hálfleiks og þar við sat. Lokatölur 1-1 hjá þessum miklu knattspyrnuþjóðum. Hollendingar hafa ekki enn unnið síðan Frank de Boer tók við stjórn liðsins. Sergio Ramos makes his 176th Spain appearance. He s now level with Gianluigi Buffon for most appearances for a European nation pic.twitter.com/5e1KhaooZl— B/R Football (@brfootball) November 11, 2020 Sergio Ramos - miðvörður Real Madrid - kom inn af varamannabekk Spánar þegar fimm mínútur voru eftir. Jafnaði hann þar með met ítalska markvarðarins Gianluigi Buffon yfir flesta landsleiki fyrir Evrópuþjóð. Hafa þeir báðir leikið 176 landsleiki á ferlinum.
Fótbolti Tengdar fréttir Vængbrotið lið Dana vann Svía Danmörk lagði Svíþjóð er þau mættust í æfingaleik í knattspyrnu í kvöld. Lokatölur 2-0 vængbrotnu liði Danmerkur í vil. 11. nóvember 2020 20:31 Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fótbolti Fleiri fréttir „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Í beinni: Barcelona - Valencia | Börsungar vilja sigur Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sjá meira
Vængbrotið lið Dana vann Svía Danmörk lagði Svíþjóð er þau mættust í æfingaleik í knattspyrnu í kvöld. Lokatölur 2-0 vængbrotnu liði Danmerkur í vil. 11. nóvember 2020 20:31