Ramos jafnaði met Buffon | Varnarmaður Man City fór meiddur af velli Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. nóvember 2020 21:46 Ramos kom inn af bekknum í kvöld og jafnaði met Buffon. Jose Breton/Getty Images Holland og Spánn mættust í æfingaleik í kvöld. Lauk leiknum með 1-1 jafntefli þar sem Donny van de Beek, leikmaður Manchester United, skoraði mark Hollendinga. Nágrannar og erkifjendur United í Manchester City hafa hins vegar litla ástæðu til að fagna en Nathan Aké, varnarmaður liðsins, haltraði af velli eftir aðeins sex mínútna leik. Í hans stað kom Daley Blind, fyrrum leikmaður Man United. Manchester City s Nathan Ake exits Netherlands game against Spain with an apparent hamstring injury pic.twitter.com/GEqIrgNDtT— B/R Football (@brfootball) November 11, 2020 Sergio Canales kom Spánverjum yfir á 19. mínútu eftir sendingu frá Álvaro Morata, leikmanni Juventus. Tíu mínútum síðar urðu Spánverjar fyrir áfalli þegar vinstri bakvörðurinn José Gayà fór meiddur af velli. Í hans stað kom Sergio Reguilón, leikmaður Tottenham Hotspur. Var mark Canales eina mark fyrri hálfleiks og staðan 1-0 gestunum í vil. Donny van de Beek jafnaði metin strax í upphafi síðari hálfleiks og þar við sat. Lokatölur 1-1 hjá þessum miklu knattspyrnuþjóðum. Hollendingar hafa ekki enn unnið síðan Frank de Boer tók við stjórn liðsins. Sergio Ramos makes his 176th Spain appearance. He s now level with Gianluigi Buffon for most appearances for a European nation pic.twitter.com/5e1KhaooZl— B/R Football (@brfootball) November 11, 2020 Sergio Ramos - miðvörður Real Madrid - kom inn af varamannabekk Spánar þegar fimm mínútur voru eftir. Jafnaði hann þar með met ítalska markvarðarins Gianluigi Buffon yfir flesta landsleiki fyrir Evrópuþjóð. Hafa þeir báðir leikið 176 landsleiki á ferlinum. Fótbolti Tengdar fréttir Vængbrotið lið Dana vann Svía Danmörk lagði Svíþjóð er þau mættust í æfingaleik í knattspyrnu í kvöld. Lokatölur 2-0 vængbrotnu liði Danmerkur í vil. 11. nóvember 2020 20:31 Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Sjá meira
Holland og Spánn mættust í æfingaleik í kvöld. Lauk leiknum með 1-1 jafntefli þar sem Donny van de Beek, leikmaður Manchester United, skoraði mark Hollendinga. Nágrannar og erkifjendur United í Manchester City hafa hins vegar litla ástæðu til að fagna en Nathan Aké, varnarmaður liðsins, haltraði af velli eftir aðeins sex mínútna leik. Í hans stað kom Daley Blind, fyrrum leikmaður Man United. Manchester City s Nathan Ake exits Netherlands game against Spain with an apparent hamstring injury pic.twitter.com/GEqIrgNDtT— B/R Football (@brfootball) November 11, 2020 Sergio Canales kom Spánverjum yfir á 19. mínútu eftir sendingu frá Álvaro Morata, leikmanni Juventus. Tíu mínútum síðar urðu Spánverjar fyrir áfalli þegar vinstri bakvörðurinn José Gayà fór meiddur af velli. Í hans stað kom Sergio Reguilón, leikmaður Tottenham Hotspur. Var mark Canales eina mark fyrri hálfleiks og staðan 1-0 gestunum í vil. Donny van de Beek jafnaði metin strax í upphafi síðari hálfleiks og þar við sat. Lokatölur 1-1 hjá þessum miklu knattspyrnuþjóðum. Hollendingar hafa ekki enn unnið síðan Frank de Boer tók við stjórn liðsins. Sergio Ramos makes his 176th Spain appearance. He s now level with Gianluigi Buffon for most appearances for a European nation pic.twitter.com/5e1KhaooZl— B/R Football (@brfootball) November 11, 2020 Sergio Ramos - miðvörður Real Madrid - kom inn af varamannabekk Spánar þegar fimm mínútur voru eftir. Jafnaði hann þar með met ítalska markvarðarins Gianluigi Buffon yfir flesta landsleiki fyrir Evrópuþjóð. Hafa þeir báðir leikið 176 landsleiki á ferlinum.
Fótbolti Tengdar fréttir Vængbrotið lið Dana vann Svía Danmörk lagði Svíþjóð er þau mættust í æfingaleik í knattspyrnu í kvöld. Lokatölur 2-0 vængbrotnu liði Danmerkur í vil. 11. nóvember 2020 20:31 Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Sjá meira
Vængbrotið lið Dana vann Svía Danmörk lagði Svíþjóð er þau mættust í æfingaleik í knattspyrnu í kvöld. Lokatölur 2-0 vængbrotnu liði Danmerkur í vil. 11. nóvember 2020 20:31