„Versta ákvörðun í sögu fótboltans“ Anton Ingi Leifsson skrifar 8. nóvember 2020 09:00 Bamford var vel pirraður eftir að markið var dæmt af. Skiljanlega segja sumir. Naomi Baker/Getty Images Internetið logaði í gær eftir leik Crystal Palace og Leeds í ensku úrvalsdeildinni. Palace vann 4-1 sigur en fátt annað var rætt en markið sem var dæmt af Patrick Bamford. Hinn 27 ára gamli framherji var dæmdur rangstæður eftir að hönd hans var fyrir innan. Eftir skoðun í VARsjánin þá ákvað dómari leiksins, í samráði við VAR-dómarann, að dæma markið af. „Þetta er það sem versta sem ég hef séð. Þetta er versta ákvörðun í sögu fótboltans,“ sagði Robbie Savage, fyrrum miðjumaður í enska boltanum, er hann fjallaði um leikinn á BT Sport. „Fáránlegt,“ skrifaði Gary Lineker, stjórnandi Match of the Day á BBC, á Twitter-síðu sína og hélt áfram: „Þetta er önnur hrikalega VAR ákvörðun að dæma þetta af. Það er andstyggilegt hvernig VAR er notað.“ Jermaine Jenas, fyrrum leikmaður Tottenham, tók í svipaðan streng í samtali við BBC Radio 5 LIVE: „Ógeðsleg ákvörðun að dæma markið af. Hann er dæmdur rangstæður því hann er með langar hendur og er að benda hvert hann vilj ifá boltann. Þetta er ótrúlegt.“ 'The worst decision in the history of football.'Reaction to THAT disallowed Patrick Bamford goal: https://t.co/cFtDjd8Zq6 pic.twitter.com/UIZYUn8tXd— BBC Sport (@BBCSport) November 7, 2020 Enski boltinn Tengdar fréttir Crystal Palace rúllaði yfir nýliða Leeds Crystal Palace fór illa með nýliða Leeds United í öðrum leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni en liðin áttust við í Lundúnum í dag. 7. nóvember 2020 16:53 Mest lesið Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn „Ég er ekki Hitler“ Fótbolti United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Enski boltinn Eir Chang fær norrænan styrk fyrir efnilegt íþróttafólk Sport Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Körfubolti Rekinn úr félaginu sínu en valinn í landsliðið á móti Íslandi Sport Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn Dagskráin: Big Ben, úrslitastund Blika, dregið í Meistaradeild og Besta kvenna Sport Fleiri fréttir „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Sjá meira
Internetið logaði í gær eftir leik Crystal Palace og Leeds í ensku úrvalsdeildinni. Palace vann 4-1 sigur en fátt annað var rætt en markið sem var dæmt af Patrick Bamford. Hinn 27 ára gamli framherji var dæmdur rangstæður eftir að hönd hans var fyrir innan. Eftir skoðun í VARsjánin þá ákvað dómari leiksins, í samráði við VAR-dómarann, að dæma markið af. „Þetta er það sem versta sem ég hef séð. Þetta er versta ákvörðun í sögu fótboltans,“ sagði Robbie Savage, fyrrum miðjumaður í enska boltanum, er hann fjallaði um leikinn á BT Sport. „Fáránlegt,“ skrifaði Gary Lineker, stjórnandi Match of the Day á BBC, á Twitter-síðu sína og hélt áfram: „Þetta er önnur hrikalega VAR ákvörðun að dæma þetta af. Það er andstyggilegt hvernig VAR er notað.“ Jermaine Jenas, fyrrum leikmaður Tottenham, tók í svipaðan streng í samtali við BBC Radio 5 LIVE: „Ógeðsleg ákvörðun að dæma markið af. Hann er dæmdur rangstæður því hann er með langar hendur og er að benda hvert hann vilj ifá boltann. Þetta er ótrúlegt.“ 'The worst decision in the history of football.'Reaction to THAT disallowed Patrick Bamford goal: https://t.co/cFtDjd8Zq6 pic.twitter.com/UIZYUn8tXd— BBC Sport (@BBCSport) November 7, 2020
Enski boltinn Tengdar fréttir Crystal Palace rúllaði yfir nýliða Leeds Crystal Palace fór illa með nýliða Leeds United í öðrum leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni en liðin áttust við í Lundúnum í dag. 7. nóvember 2020 16:53 Mest lesið Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn „Ég er ekki Hitler“ Fótbolti United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Enski boltinn Eir Chang fær norrænan styrk fyrir efnilegt íþróttafólk Sport Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Körfubolti Rekinn úr félaginu sínu en valinn í landsliðið á móti Íslandi Sport Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn Dagskráin: Big Ben, úrslitastund Blika, dregið í Meistaradeild og Besta kvenna Sport Fleiri fréttir „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Sjá meira
Crystal Palace rúllaði yfir nýliða Leeds Crystal Palace fór illa með nýliða Leeds United í öðrum leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni en liðin áttust við í Lundúnum í dag. 7. nóvember 2020 16:53