Crystal Palace rúllaði yfir nýliða Leeds Arnar Geir Halldórsson skrifar 7. nóvember 2020 16:53 Marki fagnað. vísir/Getty Crystal Palace fór illa með nýliða Leeds United í öðrum leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni en liðin áttust við í Lundúnum í dag. Scott Dann kom Palace yfir á 12.mínútu með skallamarki en Patrick Bamford taldi sig hafa jafnað metin skömmu síðar. Einhverra hluta vegna var markið þó dæmt af og bar VAR fyrir sig að Bamford hafi verið rangstæður. Afar vafasamt svo ekki sé meira sagt. The official ruling is that Patrick Bamford's ARM was offside... Dermot Gallagher breaks down what could be the strangest call of the season.Watch the match here https://t.co/dqeuwjFOR6#OptusSport #PremierLeague pic.twitter.com/OxenfON9F9— Optus Sport (@OptusSport) November 7, 2020 Ebe Eze kom Crystal Palace í 2-0 með frábæru skoti beint úr aukaspyrnu á 22.mínútu en fimm mínútum síðar skoraði Bamford mark sem fékk að standa. Engu að síður fóru heimamenn með tveggja marka forystu í leikhlé þar sem Helder Costa varð fyrir því óláni að setja boltann í eigið net undir lok fyrri hálfleiks. Leeds náði ekki að nýta síðari hálfleikinn til að koma til baka heldur tókst Palace að bæta við forystuna. Jordan Ayew var þar að verki eftir undirbúning Wilfried Zaha. Lokatölur 4-1 fyrir Crystal Palace. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Sjá meira
Crystal Palace fór illa með nýliða Leeds United í öðrum leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni en liðin áttust við í Lundúnum í dag. Scott Dann kom Palace yfir á 12.mínútu með skallamarki en Patrick Bamford taldi sig hafa jafnað metin skömmu síðar. Einhverra hluta vegna var markið þó dæmt af og bar VAR fyrir sig að Bamford hafi verið rangstæður. Afar vafasamt svo ekki sé meira sagt. The official ruling is that Patrick Bamford's ARM was offside... Dermot Gallagher breaks down what could be the strangest call of the season.Watch the match here https://t.co/dqeuwjFOR6#OptusSport #PremierLeague pic.twitter.com/OxenfON9F9— Optus Sport (@OptusSport) November 7, 2020 Ebe Eze kom Crystal Palace í 2-0 með frábæru skoti beint úr aukaspyrnu á 22.mínútu en fimm mínútum síðar skoraði Bamford mark sem fékk að standa. Engu að síður fóru heimamenn með tveggja marka forystu í leikhlé þar sem Helder Costa varð fyrir því óláni að setja boltann í eigið net undir lok fyrri hálfleiks. Leeds náði ekki að nýta síðari hálfleikinn til að koma til baka heldur tókst Palace að bæta við forystuna. Jordan Ayew var þar að verki eftir undirbúning Wilfried Zaha. Lokatölur 4-1 fyrir Crystal Palace.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Sjá meira